blaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 28
40 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2| Martin O’Neill, stjóri As ton Villa, hefur fengið ioforð frá nýjum eig- anda félagsins, ~ RandyLerner, b „ um að fá dá- Tp JfM góða summu jriWy , til leikmanna- ? ' S kaupa þegar^^^r íjanú- ^ ar. O’Neill sagði við breska fjölmiðla í gær að líklega myndi hann bíða til næsta sumars með stórfelldar leikmannaráðn- ingar. O’Neill staðfesti þó að hann myndi halda áfram að reyna að landa James Milner, vængmanni Newcastle, sem ekki gekk upp síðasta í sumar. Gagnrýndur á Spáni Eiður Smári Guðjohnsen hefur mátt þola gagnrýni eftir síðustu tvo leiki Barceiona-liðsins fyrir að nýta ekki færin sín, en Eiður hef- ur fengið það erfiða hlutskipti að leysa af markahrókinn Samuel Eto’o sem er frá vegna meiðsla. I grafgötur með þær áætlanir fínar að fá annan markmann til félagsins eftir að Petr Cech og Carlo Cudicini tr< meiddust báðir í ~ leik gegn Reading f fyrir 10 dögum. Franski mark- vörðurinn At Porato, sem áðurhefur f iíJKtSsKj varið mark Mónakó ^ og Mar- ||b seille.er * * i samnings lauseftir ’ aðhann H .v * saí Ajaccio í sumar og halda enskir ijölmiðlar því fram að þessi 33 ára kappi sé líklegastur til að ganga til liðs við Lundúnafélagið í janúar. Eiður Smári gagnrýndur í spænskum fjölmiðlum Deco, Ronaldinho og Messi kvarta ■ Þarf tíma til að aðlagast ■ Ekki í sinni uppáhaldsstöðu Eiður Smári Guðjohnsen hefur spurður um rysjótt gengi sonar síns hann vill fá boltann verið gagnrýndur af spænskum það sem af er leiktíð. vera með sendingar s fjölmiðlum undanfarna viku fyrir „Eiður hefur fengið að bragða á og önnur klókindi se lélega nýtingu fyrir framan mark ýmsu síðan hann gekk til liðs við lítil tækifæri til í þe; andstæðinganna, en Eiður hefur Barcelona. Hann skoraði sigur- hann spilar nú,” segii þurftaðleysaafKamerúnannmark- markið í fyrsta leik sínum þegar þeirrar skoðunar að ; heppna, Samuel Eto’o, í framlínu hann kom inn á sem varamaður og ingar séu um það í Barcelona í undanförnum leikjum, gekkvelifyrstuleikjunum.í síðustu Frank Rijkaard, st sem verður frá vegna meiðsla fram tveimur leikjum hefur honum þurfi að breyt yfir áramót. ekki gengið eins vel og liðið ' inu til að hl Liðsfélagar Eiðs, stórstirnin tapar gegn Chelsea og Real lgangasmur Ronaldinho, Deco og Lionel Messi Madrid,þarsemliðið klárar j Frank kvarta allir yfir því að færin sem ekki færin, eins og við sáum 'V#®1 m opinberlega liðið skapar sér séu ekki kláruð, en um helgina,” segir Arnór og \ óhagstæðui Börsungar töpuðu fyrir erkifjend- bætir því við að Eiður sé ekki \ ‘Jlj Barcelona a unum í Real Madrid um helgina, 2- að spila stöðu sem hann sé \ Jfík og hefur ge 0, og á miðvikudaginn fyrir Chelsea vanur að spila, að vera n í Meistaradeildinni, frammi. „Utan frá er fólk auðvitað fljótt að „1-iður er líkt dæma en allir þeir sem þekkja fót- og margir leik boltann vita að það tekur tíma að menn í Barc- fóta sig í nýrri deild þar sem spila- elona-liðinu jsSL mennskan er önnur,” segir Arnór þ a 11 n i g ■ Guðjohnsen, faðir Eiðs Smára, að- gerður að David Beckham opin- beraði pirring sinn í íjölmiðlum í síðustu viku yfir því að þurfa að verma varamannabekkinn hjá Real Madrid, sem hefur verið hlutskipti hans eftir að Fabio Capello tók við knattspyrnu- stjórn hjá félaginu. Capello gaf Beckham aðeins sjö mínútur á vellinum í 2-0 sigri Real á Barcelona um helgina og varði ákvörðun sína í leikslok. „Erf- iðasta hlutverk þjálfara er að velja ellefu manna byrjunarlið. Leikmenn verða að virða þetta starf þjálfarans,” sagði Capello. Bekkjarseta Beckhams þykir auka líkur á því að hann skrifi ekki undir nýjan samning við félagið. ^ Enska knattspyrnusambandið getur ekki aðhafst í málinu: ijWest Ham æfir yfir biti Defoe / Argentínumaðurinn Javier ansamt nart”. Forráðamenn West r Mascherano, sem gekk til liðs við Hamhafaveriðáöðrumáliogkrafist S West Ham fyrir tímabilið, er aðgerða af hálfu enska knattspyrnu- d æfur yfir því að Jermaine Defoe, sambandsins, sem hefur svarað því framherji Tottenham, hafi til að það geti ekkert aðhafst í mál- ■ ekki verið rekinn út af þegar inu þar sem dómari leiksins, Steve i hann beit hann öxlina í leik Bennett, ákvað að refsa leikmann- H|| liðanna á sunnudag. Martin inum ekki frekar en að gefa honum Jol, stjóri Tottenham, og gult spjald, en reglur FIFA kveða á Jermaine Defoe hafa gert um að knattspyrnusambönd geti lítiðúratvikinusemþeirkalla„gam- ekki tekið mál til meðferðar sem Defoe býst til að bíta Mascherano Dómari leiksins, Steve Bennett, rak Defoe ekki út af fyrir bitið og segist enska knattspyrnusambandið því ekki geta refsaö leikmanninum. Braut fingur á Messi Bakvörðurinn brasilíski hjá Real Madrid, Roberto Carlos, hafði í nógu að snúast í leik Real Madrid og Barcelona á sunnudag við að hafa gætur á vængmanninum argentínska, Lionel Messi. I einni viðureigninni greip Carlos til þess ráðs að toga í treyju Messis, sem fór ekki betur en svo að hann braut fingur við tiltækið. Skeytin inn Wayne Rooney, framherji Manchester United og enska landsiiðsins, varð 21 árs gamall i gær. Hér eru nokkrar staðreyndir um kappann: ... Rooney var sextán ára og P*rt , 297 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir Everton, í ágúst 2002, þegar liðið gerði 2-2 jafntef li við Southampton. Hann skoraöi sitt fyrsta mark i 3-0 sigri Everton gegn Wrexham í bikarleik, fyrsta október 2002. Rooney getur fyllt tölvustýrt baðkar sitt : með þvi að senda þvi SMS-skilaboð. wm Samkvæmt liðsfélaga Rooneys, Rio Ferdinand, *>•' sagði Wayne Rooney eitt sinn: „Ég mun verða sá besti sem hefur leikið með Manchester United.” Rio Ferdinand á sjálfur að hafa sagt, þegar Rooney skoraði þrennu í fyrsta leik sinum fyrir United gegn Fenerbache í Meistara- deildinni: „Guð minn góður, ég held viö höfum fengið Ofurmennið til liðsins." Gifsið sem Wayne Rooney þurfti að bera þegar hann ' fótbrotnaðiiEvrópukeppn inni 2004 seldist á upp- boði fyrir tvö þúsund pund eða 260.000 krónur íslenskar. Hann hefur reynt að eign ast vefsíðuna WayneRo- oney.com af aðila sem honum er alls ótengdur, en án árangurs. Wayne Rooney hleypur 11,82 kílómetra að meðal tali í leik.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.