blaðið - 21.12.2006, Blaðsíða 24

blaðið - 21.12.2006, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 blaöiö „Ég er mjög ánægður með björg- • unarstörf á strandstað og tel þau hafa farið fram alveg samkvæmt áætlun. I raun tel ég björgunar- sveitir hafa unnið heilmikið þrek- virki við þær erfiðu aðstæður sem þarna voru,“ segir Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri Landsbjargar. í fyrradag lentu björgunarsveitar- menn í tvíþættri björgunaraðgerð þegar flutningaskipið Wilson Mu- uga strandaði og danskir sjóliðar af varðskipinu Triton lentu í hrakn- ingum við björgun. Jón segir allar aðstæður á vettvangi hafa verið mjög erfiðar. „Þessar aðgerðir í fyrradag sýndu það vel að vel útbúnar og þjálfaðar sveitir skipta sköpum í björgun- araðgerðum. Samráð í aðgerðum gekk vel að mestu leyti,“ segir Jón. „Björgunarsveitirnar eru þjálfaðir til að standast ýmsar raunir og vera ávallt til taks. Að mínu mati tel ég þær hafa staðist verkefnið með sóma.“ Aðspurður telur Jón björgunarað- gerðirnar nú ekki vera óvenju stórt verkefni og segir björgunarsveit- irnar vel í stakk búnar til að takast á við slíkt. „Mestur mannafli og tími fer í verkefni þegar verið er að leita að fólki á hálendinu. Þá þarf mikinn mannskap og tækjabúnað. Verkefnið á strandstað var þekkt að mestu leyti og viðbragðsáætlun lá fyrir,“ segir Jón. „Almennt tel ég björgunarsveitir landsins vel þjálf- aðar og tækjum búnar til að sinna þessu verkefni, sem og öðrum verk- efnum. Undanfarið hefur verið mjög annasamur tími hjá sveitum um allt land, í raun óvenjulega annasamur.“ trausti@bladid.net MunduejtirliJinaa besta ferðiðdðirenMknplrdekh! - Smurþjónusta i Alþríf tfgfr 1 Rafgeymar í> v Simi: 557-9110 www.bilko.is i/ASS/I Car-rental / Bílaleisa Sími: 555 3330 www.hasso.is VetraraekK - Heilsarsdekk - nagladekk - loftboludekk - Betri verð! „ ______________ _____ Smiöjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.