blaðið - 21.12.2006, Blaðsíða 53

blaðið - 21.12.2006, Blaðsíða 53
blaðið FIMMTUDAGUR 21, !R 2006 Fordæmir hjónadjöfla Angelina Jolie segir að það versta sem kona geti gert sé að stela eiginmanni annarrar konu en í kvikmyndinni The Good Shepherd leikur hún einmitt slíka manneskju. Leikkonan sem hefur sjálf sætt ásökunum um að hafa eyðilagt hjónaband Brads Pitts og Jennifer Aniston segir það alrangt og aö hún myndi aldrei gera slíkt. „Við vorum bara vinir til að byrja með og okkar samband hófst ekki fyrr en hjónabandi þeirra Aniston var lokið,“ segir Jolie. Halle Berry gefur út piötu Ertu mannæta? I.Hefurðu einhvern tímann rænt ból birnunnar? (stolið kærasta vinkonu þinnar?) □ Já □ Nei Hollywood-stjörnum er margt til lista lagt og er leikkonan Halle Berry greinilega engin undan- tekning. Óskarsverðlaunahafinn hefur nýlega lokið við vinnu á fyrstu plötu sinni sem mun kallast Halle en Berry hefur lýst því yfir að hún vilji ekki aðeins vekja athygli fyrir leikhæfileika sína. Leikkonan hefur tekið upp lög með rapparanum Timbaland sem og leikaranum sjálfumglaða Jamie Foxx sem hefur víst gengið með grasið í skónum á eftir henni síðan i sumar. ,Halle er undurfögur og hún er eina leikkonan sem ég hef hitt sem lítur jafnvel betur út í eigin persónu en á hvíta tjaldinu,“ seg- ir famie. Halle er því miður ekki einhleyp eins og er en hún á í sambandi við kanadísku fyrirsæt- una Gabriel Aubry. Platan mun koma út í byrjun febrúar og bíða aðdáendur leikkonunnar eflaust spenntir eftir frumraun hennar. 2. Eru fleiri en 50 karlmenn í „met- orðaskránni”? 3. Er karlmaður með konu upp á arminn „krefjandi verkefni?” □ Já □ Nei 4. Finnst þér lítil fórn að tapa vináttu vegna skyndikynna við karlmann? OJá □ Nei 5-Merkirðu við fjölda skipta á rúmgaflinn? □ Já □ Nei 6. Hefurðu einhvern tímann tekið sett? Bræður, tvíbura, bestu vini...? O Já □ Nei 7. Hefurðu einhvern tímann kallað bólfélaga þinn röngu nafni í hita leiksins? O Já □ Nei 8. Hefurðu einhvern tímann kallað bólfélaga þinn röngu nafni af ásettu ráði til að losna við hann? DJá □ Nei 9. Skiptirðu reglulega um síma- númer til að forðast ágang fyrrum bólfélaga? OJá □ Nei 10. Hefurðu einhvern tímann verið með manni án þess að hirða um nafn hans? O Já □ Nei ciirUH íieui »»su iniSsm Ekkert Já UNDUR Þú ert undur. Ekki þarf að hafa fleiri orð um manngæsku þína og heilsteyptan persónuleika. Annað hvort steigstu af himnum ofan eða þá að þú ert hreinlega hund- leiðinleg. Færri en 3 Já MATGÆÐINGUR Þrátt fyrir að hafa yfirbragð engilfríðrar og saklausrar stúlku, kraumar eitthvað í þér undir niðri. Þegar hvatirnar kalla á þig og góða karlmannsveislu gjöra skal ertu ekki í vandræðum með að nota brögð og brellur til að tæla bráðina til þín. Stundum kemstu upp með hin ýmsu ráðabrugg en öðru hverju verðurðu uppvís að myrkraverkum og þá er um að gera að blaka löngum augnhárum þar til hið versta er yfirstaðið. Fleiri en 3 JÁ MANNÆTA Hægðu á þér kona! Ef þú heldur þessu áfram þá færðu á þig hræðilegt orðspor. Þér stendur þó væntanlega nokk á sama hvað öðrum finnst ef þú ert sokkin jafndjúpt í gjálífið og raun ber vitni. Þú étur karlmenn með húð og hári og virðist ennfremur óseðjandi, en okkar hinna vegna, geturðu ómögulega einbeitt þér að einu fórnarlambi í einu? Sagði mamma þín þér ekki að þú ættir að tyggja hvern bita 42svar sinn- um áður en þú kyngir? yyiNFREY SHOW ^£>\J SKEMMT/i_f IIOIJSEWIYES GRÍPTU PESSAR SERÍUR MEÐ l jOLAPAKKANN < f*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.