blaðið - 21.12.2006, Blaðsíða 54

blaðið - 21.12.2006, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 blaöiö ► Hversu gamall er leikarinn? Hvaö heitir hann fullu nafni? Fyrir leik i hvaöa tveimur myndum hefur Hackman hlotiö Óskarsverðlaun? Hversu oft aö auki hefur hann verið tiinefndur? Hvaða vafasama heiöur hlaut Hackman i leiklistarskóla á sjötta áratugnun^ lunpuaiuauiues je jsmmioi ! euiej| eu Qe p) jjscfioi^no es uu;ieA jca uuch '5 JBASJJcJ 'p (2661) U3Ai6jo)un ‘(U6l) uojjoauuoo ijouajj aijl £ ueui>ioeH ua||\/auafing z ejegz l jpuw ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Skoðaðu fjármál þín og ferilinn lengi og vel áðuren þú tekur þátt í áaetlun annarra. Er þetta það sem þú raunverulega vilt? Er þetta mögulegt núna? Þetta eru mikilvægar spurningar sem þú þarft aö spyrja þig að áður en þú ferð af stað. ©Naut (20. apríl-2ð.maí) Af hverju ertu að bera hæfni þína saman við sér- fræðingana? Tilgangurinn með því að læra er ein- mitt sá að læra. t>ú hefur einstaka hæfileika og þú skalt gefa sjálfri/um þér tima til að uppgötva þá. Hættu að gagnrýna sjálfa/n þig. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Þú hefur mikil áhrif á ákveðna aöila. Allir sem verða á vegi þínum taka eftir þér. Þú ættir því að nýta þér þetta til hins ýtrasta, enda ekki oft sem svona tækifæri sýna sig. ®Krabbi (22. júní-22. júlO Þú getur valið um að vera róleg/ur og yfirveguð/ aður jafnvel þú allir í kringum þig séu æstir. Það þarfnast smá æfingar en það borgar sig. Þú svífur yfir gamlar hindranir á leið þinni til velgengni. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú hefur nýjan tilgang í lifinu og jafnvel þinar smæstu gjörðir skila miklum árangri. Orkustig þitt er hátt þessa dagana og þú hefur þvi ærna ástæðu til að brosa. Ef þú ferð út á lífið verður það vafalaust skemmtilegt. CJ? MeYÍa jf (23. ágúst-22. september) Klapparðu sjálfri/um þér nægilega á bakið fyrir það sem þú hefur gert i áranna rás? Ef svariö er jákvætt þá ættirðu að læra að slaka á. Skemmtu þér í stað þess að vera ætíð upptekin/n af næsta markmiði. Vog (23. september-23. október) Þú hefur heillað yfirmennina með sköpunargáfu þinni. Ekki hvila þig þrátt fyrir að þér hafi tekist að vekja athygli á þér. Þú ættir að taka þátt i ákveðnu viðskiptatækifæri og sýna hvað þú getur. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Hver bjóst við því að þú myndir finna rómantík í sendiferðum? Ekki vera svo upptekin/n í annríki síðustu daganna fyrir jól að þú sjáir ekki bros frá sætum ókunnugum einstakiingi. Vertu vakandi þegarþú ert á ferðinni. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Ekki verða of metnaðargjörn/gjarn svo áætlanir þínar fari ekki úr böndunum. Taktu eitt skref i einu og einbeittu þér að núverandi verkefni. Ekki hafa áhyggjur, heildarmyndin skýrist fljótlega. Steingeit (22.desember-19.janúar) Búðu til varaáætlanir til öryggis. Hins vegar skaltu ekki nota þær þar sem þú gætir skaðað þinn góða árangur. Aftur á móti er gott að hafa þær í bakhöndinni ef ske kynni að þú þyrftir á þeim að halda siöar. @Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Farðu (allt aðra átt en venjulega. Það er tími til að sýna hæfni þína, sem margir vissu ekki að þú hefðir. Þú ert afbragðsgóð/ur í öllu sem þarfnast skipulagshæfileika. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ert næstum þvi búin/n að ná markmiði sem þú settir þér nýlega. I stað þess aö slaka á skaltu reyna aðeins meira. Það sakar ekki að reyna. Má bjóða þér upp í dans? Þriðjudagar eru konudagar í sjónvarpi. Yfirleitt hryllir mig við tilhugsun inni um að dagurinn skuli yfirhöf- uð renna upp. En þó er einn þáttur sem ég get ómögulega misst af. Það er Innlit/Útlit. Þátturinn er svokallaður lífs- stílsþáttur eins og flestir lands- menn þekkja. Þar að auki nýtur hann allnokkurra vinsælda. Sjálfur hef ég ekki gaman af slíku prjáli. Senni- lega eru flestir karlmenn sammála mér enda þátturinn ekki endilega gerður út á markhóp ungra karlmanna. Þannig að þið spyrjið af hverju ég horfi sífellt á hann. Ástæðan er Nadia Banine. Ballerín- an og handverkskonan hefur kennt mér ógrynni af húsráðum og leiðum til þess að flikka upp á íbúðina mína. Sjálfur get ég ekki tekið augun af henni þegar hún er á skjánum. Hvort sem hún er að bólstra stóla, lima veggfóður á veggi ,eða bora göt til þess að hengja upp myndir. Ekkert virð- ist vera henni ofviða. Svo mun hún vera flinkur dansari. Sjálf- ur hef ég aldrei kunnað að dansa. Mig langar að læra kúnstina en líður svolítið eins og gömlum hundi Valur Grettisson Vill íá tœkifœrí til þess að dansa við Nadiu Banine Fjölmiðlar valur@bladid.net sem er ekki hægt að kenna að sitja. Þannig að ég skora á stúlkuna að kenna okkur lánlausu mönn- unum í stofunni nokkur dansspor í hverjum þætti. Jafnvel þannig að ég geti boðið henni upp í dans einn góðan veðurdag þegar dansþekkingin mín verður orðin slík að tær mótdansara verða ekki í bráðri hættu. Sjónvarpið 08.45 Heimsbikarmótið í alpagreinum Bein útsending frá fyrri umferð í stórsvigi karla í Hinterstoder í Austurríki. 10.20 Heimsbikarinn - upphitun Fjallað um keppnistímabilið framundan í alpagreinum skíðaíþrótta. e. 10.50 Alpasyrpa (1:16) (e) Samantekt af heimsbik- armótum í alpagreinum í Bandaríkjunum og Kanada í byrjun mánaðarins. 11.15 Alpasyrpa (2:16) (e) Samantekt af heimsbik- armótum í alpagreinum í frönsku og svissnesku Ölpunum. 11.45 Heimsbikarmótiö í alpagreinum Bein útsending frá seinni umferð í stórsvigi karla í Hinterstoder í Austurríki. 16.45 iþróttakvöld (e) 17.00 Jóladagatalið - Stjörnustrákur 17.10 Leiðarljós 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Stundin okkar (e) 18.35 Stebbi strútur (5:13) 18.45 Jóladagatalið - Stjörnustrákur 19.00 Fréttir, iþróttir og veöur 19.35 Kastljós 20.20 Martin læknir (8:8) (Doc Martin II) Breskur gamanmyndaflokk- ur um lækninn Martin Elling- ham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. 21.15 Sporlaust (3:24) (Without a Trace IV) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan alríkislög- reglunnarsem leitar að týndu fólki. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 MANNAMEIN (1:2) (Bodies: The Finale) Breskur myndaflokkur um líf og starf lækna á sjúkrahúsi í London. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Aðþrengdareiginkonur Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.00 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 í finu formi 2005 09.35 Martha 10.20 ísland i bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentína 13.50 Valentina 14.35 William and Mary (6:6) 15.25 Two and a Half Men 15.50 Leðurblökumaðurinn 16.13 Ofurhundurinn 16.38 Tasmanía 17.03 Myrkfælnu draugarnir 17.18 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 íþróttir og veður 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 island í dag 19.40 Búbbarnir (18:21) Búbbarnir eru mættir til leiks og hafa sölsað ís- lenska fjölmiðla undirsig með látum. Hér eru áferð- inni fyrstu íslensku brúðu- grínþættirnir, taumlaust fjör fyrir alla fjölskylduna. Búbbarnir eru kynlegar brúður og þættirnir gerast á sjónvarpsstöð þar sem skrautlegar uppákomur eru daglegt brauð. 20.05 i sjöunda himni með Hemma Gunn 21.10 The Closer (5:15) (Málalok) Bönnuð börnum. 22.00 What Not To Wear On Holiday 23.00 Entourage (2:20) (Viðhengi) 23.30 GREY S ANATOMY (Læknalíf) 00.15 BackintheDay ((þá gömlu góðu daga) Harðskeytt og óvægin mynd um ungan mann sem reynir að forðast háskaleg- ar rætur sínar í fátækra- hverfi svartra. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 The Unit (2:13) (Úrvalssveitin) 02.35 Hitcher 2: l’ve Been Walting (Puttalingurinn 2) Framhald af einum magnað- asta sþennutrylli 9. áratug- ar síðustu aldar.Stranglega bönnuð börnum. 04:05 island í bítið e 05:40 Fréttir og island í dag Fréttir og island í dag end- ursýnt frá því fyrr í kvöld. 06.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Skjár einn 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.55 Toppskífan (e) 15.25 Bak við tjöldin - Happy Feet 15.50 Love, Inc. (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 6 til sjö 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Game tivi Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 The Office Bandarísk gamansería sem nýverið hlaut Emmy-verð- launin sem besta gamans- erían. 20.30 Venni Páer Ný, íslensk gamansería þar sem ýmsir kostulegir karakterar koma við sögu. Venni Páer er einkaþjálfari með háleit markmiö og efst á baugi er að gera kennslumyndband fyrir aðra einkaþjálfara. Venni ákveður að ráða leikstjóra fyrir myndbandið sitt og setur það í verkahring Pál- mars að ráða „þann besta". Á meðan Pálmar glímir við að ráöa leikstjórann dettur Venna í hug ráð til að losna viðJóa Fel úrhverfinu. Kolli dettur í lukkupottinn þegar uppáhalds Spaug- stofukarlinn hans fellst á að leyfa Kolla að þjálfa sig 21.00 The King of Queens 21.30 Still Standing - Ný þáttaröð Þriðja þáttaröðin í þessari bráðskemmtilegu gamans- eríu um hjónakornin Bill og Judy Miller og börnin þeirra þrjú. 22.00 C.S.I: Miami Bandarísk sakamálaseria um Horatio Crane og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. 23.00 Everybody Loves Raymond Bandarísk gamanseria. 23.30 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum. 00.20 America’s Next Top Model VI (e) 01.20 Beverly Hills 90210 (e) 02.05 2006 World Pool Masters (e) Sirkus 18.00 Insider(e) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu Stöðvar 2 í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2 og Sirkuss. 19.00 island i dag 19.30 Seinfeld Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allra tima. 20.00 EntertainmentTonight 20.30 FourKings Drepfyndnir gamanþættir frá höfundum Will & Grace. 21.00 ThePlayer 13karlmenn berjastum hylli ofurskutlunnar Dawn Olivieri í þessu þáttum þar sem einn mun standa uppi sem sigurvegari. 21.45 Visit to Barði (e) Viðtalsmynd um Barða Jóhannsson úr Bang Gang í tilefni útgáfu plötunnar Haxan sem hann tók upp með Sinfóníuhljómsveit Búlgaríu. 22.00 Chappelles Show 1 22.30 X-Files 23.15 Insider 23.40 Vanished (10:13) (e) 00.25 Ghost Whisperer (22:22) 01.10 Seinfeld 01.35 Entertainment Tonight 02.00 American Dad (1:10) 02.25 Supernatural (3:22) (e) 03.10 Supernatural (4:22) (e) 03.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 itölsku mörkin (e) 14.00 Man. City - Tottenham (frá 17. des) 16.00 Newcastle - Watford (frá 16. des) 18.00 Arsenal - Portsmouth (frá 16. des) 20.00 Liðið mitt Spjallþáttur um fótbolta 21.00 Everton - Chelsea (frá 17. des) 23.00 Liðið mitt (e) Spjallþáttur um fótbolta í umsjón Böðvars Bergs- sonar. 00.00 Að leikslokum (e) 01.00 Dagskrárlok 16.05 Spænski boltinn (Real Madrid - Recreativo) 17.45 Enski deildarbikarinn (Newcastle - Chelsea) 19.25 Kraftasport (Uppsveitarvíkingurinn 2006) Svipmyndir frá keppninni um sterkasta mann Islands árið 2006. 19.55 Pro bull riding (Chicago, IL - Jack Daniels Ihvitational) Nautareið er ein vinsæl- asta íþróttin í Bandaríkjun- um um þessar mundir. 20.50 Spænski boltinn (Barcelona - Atl. Madrid) Bein útsending frá leik Barcelona og Atletico Madr- id í spænska boltanum. 22.50 Football lcons (Football lcons) Football lcons er enskur raunveruleikaþáttur þar sem ungir knattspyrnu- menn keppa um eitt sæti í herbúðum Englandsmeist- ara Chelsea. 23.45 World s Strongest Man (Sterkasti maður heims) 00.40 Ameriski fótboltinn (NFL Gameday 06/07) 01.10 Spænski boltinn (Barcelona - Atl. Madrid) Útsending frá leik í . ,spænska boitanum. 06.05 Hollywood Homicide Bönnuð börnum. 08.00 Pokemon 4 10.00 The Importance of Being Earnest 12.00 The Curse of the Pink Panther 14.00 Pokemon 4 16.00 The Importance of Being Earnest 18.00 The Curse of the Pink Panther 20.00 Hollywood Homicide Bönnuð börnum. 22.00 Mississippi Burning Str. bönnuð börnum. 00.05 La Vie Nouvelle (A New Life) 02.00 Judge Dredd 03.55 Mississippi Burning Str. bönnuð börnum. Mannamein á RUV kl. 22.25 Læknadrama l kvöld og næsta fimmtudagskvöld verða sýndir tveir síðustu þættirnir i breska myndaflokknum Mannamein (Bodies) sem er um líf og starf lækna í London. Rob Lake er rétt byrjaður í nýrri stöðu á Háskólasjúkrahúsinu þegar erkióvinur hans, fæðingarlæknirinn óhæfi Roger Hurley, kemur til starfa á deildinni. Hann er með fölsuð meðmæli og fær hlýjar móttökur en Rob þorir í fyrstu ekki að segja neitt. Hann er undir miklu álagi, ekki síst vegna kvennamála sinna, en hann óttast að svefnleysið og handskjálftinn sem hrjá hann séu vegna annars en streitu. Hurley virðist ætla að halda uppteknum hætti og klúðra öllu sem klúðrað verður og þar kemur að Rob ákveður að fletta ofan af honum. Meðal leik- enda eru Max Beesley, Patrick Baladí, Keith Allen og Tamzin Malleson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Greys Anatomy á Stöð 2 kl. 23.30 Ástir og örlög á spítala Greys Anatomy er vinsælasti nýi þátturinn I Bandaríkj unum í dag og aðeins Desperate Housewives er nú vinsælli meðal kvenna þar í landi. Hér er á ferð önnur þáttaröð þessa skemmtilega spítalaþáttar sem hefur verið sagður sameina það besta úr Ally McBeal, E.R., Desperate Housewives og Friends - hvorki meira né minna. Við höldum áfram að fylgjast með ástum og örlögum læknanem- ans Grey sem átti á sínu fyrsta ári sem lærlingur í skurðlækningum á Grace Hospital í Seattle í ástarævintýri með ungum og virtum skurðlækni, dr. Derek Shepherd. En hún er nýbúin að komast að því að dr. Shepherd er giftur maður og þarf nú að láta það áfall ekki hafa áhrif á starf sitt. (16:26) Dr. Burke lýsiryfir neyðarástandi á sjúkrahúsinu þegartifandi tímasprengja finnst þar sem gæti stofnað lífi allra á sjúkrahúsinu í hættu. Á meðan virðist sem það gæti verið hitna í kolunum hjá Izzie og Alex.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.