blaðið - 28.12.2006, Side 38
54
FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2006
blaðið
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
®Hrútur
(21. mats-19. apríl)
Samstaða gæti breyst í samkeppni ef ekki er hugað
að kappsfullu skapi samastarfsaðila. Keppnisskap-
ið gæti hins vegar komið sér vel því ástríður koma
sér alltaf vel. Það kryddar líka ástandið verulega.
o
Maut
(20. april-20. mai)
Þú stendur þig best þegar þú veist að þetta gæti
orðið langt verkefni. Allur sá tími og orka sem þú
eyðir í þetta þarf ekki að vera til einskis. Þu átt gott
í vændum.
o
Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Trúðu á sjálfa/n þig og þú nærð árangri. Aðrir fylgja
reglunum en þú veist að þú þarft að vera áberandi.
Fersk byrjun er töluvert áhrifameiri í þetta skiptið.
®Krabbi
(22. júnf-22. júlf)
Þú þarft að losa þig við allt sem er ekki að virka.
Innst inni veistu nákvæmlega hvað er að virka fyrir
þig og hvað ekki. Hvað svo sem þreytir þig og gerir
iífið erfiðara verður að fá að fjúka.
©
Ljón
(23. júlf-22. ágúst)
Þú með þína leiðtogahæfileika og þrjósku tryggir
allsherjar veislu. Safnaðu saman fólki sem hugsar
svipað og þú og komdu því í partískapið.
©
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Vertu ákveðin/n þegar þú átt í samskiptum við ást-
vini. Fyrstu viðbrögð þín eru að gera hvað sem þú
getur til að hjáipa þeim en ekki fórna of miklu.
©Vog
(23. september-23.október)
Skoðaðu líf þitt gaumgæfilega og taktu eftir, eins
og herforingi, hvar þú þarft að breyta til.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Vertu hreinskilin/n við þig og aðra því allt annað
gæti komið í bakið á þér. Með því að koma hreint
fram tryggirðu að framtíðina.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þótt þú sért sú eina/sá eini sem tekur eftir vandamál-
inu er ekki þar með sagt að það sé ekki til staðar.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Ekki hugsa um almannadóm. Vertu stolt/ur af því
hver þú ert og hvað þú hefur afrekað. Mikilvægt er að
þú mælir þig ekki á mælikvarða sem eiga ekki við.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Nú þegar þú ert búin/n að ákveða hvað þú vilt gera
mun það koma þér á óvart þegar áhrifamikill ein-
staklingur aðstoöar þig á þinni leið.
©:
Fiskar
(19.febniar-20.mars)
Þú getur nöldrað um hve erfitt lífið er, en hvenær
hefur það nokkurn tímann verið auðvelt? Þetta er
áhugaverður heimur og erfiðleikarnir eru yfirleitt
fólgnir f nýjum áskorunum.
Hvar er Óstarinn?
Sjónvarpsstöðin Sirkus bauð upp á eða-
lendursýningar yfir jólin. Þegar ég segi
„eðalendursýningar“ meina ég það alls
ekki á kaldhæðinn hátt. Endursýningar á
dagskrárliðum á borð við Seinfeld og South
Park hittu beint í mark hjá mér. Þá var gam-
an að horfa á kvikmyndaverðlaunahátíð
MTV, þrátt fyrir að hún hafi verið haldin í
sumar, og kvikmyndin Me, Myself and Ir-
ene er ennþá skemmtileg, þó Stöð 2 hafi
sýnt hana fyrir löngu.
Jim Carrey var heiðraður á verðlauna-
hátíð MTV og ekki að ástæðulausu.
Hann er einn af merkustu snillingum L
Sjónvarpið
09.45 Heimsbikarmótið í
alpagreinum
11.15 Heimsbikarinn
upphitun (e)
11.45 Alpasyrpa (1:16)
12.15 Alpasyrpa (4:16)
12.45 Heimsbikarmótið í
alpagreinum
13.45 Hlé
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Stebbi strútur (6:13)
18.40 Ólivía í miðjunni
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.00 fþróttamaður ársins ‘06
Bein útsending frá árlegu
hófi Samtaka íþróttafrétta-
manna þar sem lýst er kjöri
íþróttamanns ársins.
20.40 Litla-Bretland (2:2)
(Little Britain)
21.15 Sporlaust (4:24)
(Without a Trace IV)
Bandarísk spennuþáttaröð
um sveit innan alríkislög-
reglunnar. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Mannamein (2:2)
(Bodies: The Finale)
Breskur myndaflokkur um
líf og starf lækna á sjúkra-
húsi í London. Atriði í þáttun-
um eru ekki við hæfi barna.
23.15 Aðþrengdar eiginkonur
(Desperate Housewives II)
Bandarísk þáttaröð um ná-
grannakonur í úthverfi sem
eru ekki allar þar sem þær
eru séðar. Aðalhlutverk
leika Teri Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
00.00 Við ellefta mann (e)
(Ocean’s Eleven)
Bandarísk bíómynd frá
2001. Ellefu vinir áforma að
ræna spilavíti í Las Vegas.
Leikstjóri er Steven Soder-
bergh og meðal leikenda
eru George Clooney, Brad
Pitt, Matt Damon, Andy
Garcia og Julia Roberts.
01.55 Kastljós
02.20 Dagskrárlok
-'-z.
kvikmyndasögunnar, segi ég og skrifa. Fá-
ir leikarar geta flakkað jafn leikandi létt á
milli gaman- og dramaleiks. Frammistaða
hans í The Truman Show var grátlega góð
og hann var stórkostlega fyndinn í Me, My-
self and Irene.
Innkoma hans á verðlaunahátíðina var frá-
bær. Hann gekk inn, klæddur í hvítt ásamt
ábyggilega íoo manns sem klæddust í
sama stíl. í ræðu sinni kom Carrey inn
á að enginn hafi unnið poppkornsdoll-
una, verðlaunagrip MTV, oftar en hann.
Það fékk mig til að hugsa. Carrey hefur
unnið Golden Globe-, Bafta-, Empire-,
Atli Fannar Bjarkason
Skrifar um Jim Carrey og
verölaunin
Fjölmiðlar
atli@bladid.net
Blimp-, ALFS-, People’s Choice-, SDFCS-, Teen
Choice- og Blockbuster-verðlaun. Hann hefur
einnig verið tilnefndur til Saturn-, CFCA-, Gold-
en Satellite- og Screen Actors Guild-verðlauna.
Þess vegna hlýtur maður að spyrja: Hvar er Ósk-
arinn?
06.58 ísland í bitið
09.00 Bold and the Beautiful
09:20 í finu formi 2005
09.35 Supernanny (8:11)
10.20 island i bítið (e)
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Neighbours
13.05 Valentína
14.35 Grumpy Old Women
15.35 Two and a Half Men
15:55 Leðurblökumaðurinn
16.18 Ofurhundurinn
16.43 Tasmania
17.03 Myrkfælnu draugarnir
17.18 Doddi litli og Eyrnastór
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours
18.18 íþróttirog veður
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
Fréttir, íþróttir og veður frá
fréttastofu Stöðvar.
19.00 ísland í dag
19.40 Búbbarnir (19:21)
20.05 Tískuhátíð Armani
(Emporio Armani Red „One
Night Only“)
20.55 The Closer (6:15)
(Málalok)
Einn virtasti Ijósmyndari
borgarinnar fellurtil jarðar
af svölum hótelherbergis
síns. Bönnuð börnum.
21.45 Entourage (3:20)
(Viðhengi)
22.10 Arrested
Development(10:18)
22.35 Unga kóngafólkið
(Young, Sexy and ... Royal)
23.20 Grey's Anatomy (26:36)(e)
(Læknalíf)
00.05 Detention
(Skammakrókurinn)
Hörkuspennandi drama
sem gerist í Hamiiton
High, menntaskóla sem
er sannarlega ekki staður
fyrir kennara með hugsjón.
Stranglega bönnuð börnum
01.40 The Closer (6:15)
02.25 Tískuhátið Armani
03.20 island i bítið e
04.55 Fréttir og island í dag
Fréttir og island í dag end-
ursýnt frá því fyrr í kvöld.
06.05 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
08.00 Rachael Ray (e)
08.55 Toppskífan (e)
14.20 Will & Grace (e)
15.50 Love, Inc. (e)
16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Rachael Ray
18.00 Will & Grace (e)
19.00 Everybody loves
Raymond (e)
19.30 Gametiví
Sverrir Bergmann og Ólafur
Þór Jóelsson fjalla um allt
það nýjasta í tækni, tölvum
ogtölvuleikjum.
20.00 The Office
Bandarísk gamansería sem
nýverið hlaut Emmy-verð-
launin sem besta gamans-
erían. Jan heldur námskeið
fyrir stelpurnar á skrifstof-
unni og Michael ákveður að
hóa strákunum saman.
20.35 Venni Páer
Ný, íslensk gamansería þar
sem ýmsir kostulegir karakt-
erar koma við sögu. Venni
Páer er einkaþjálfari sem
hefur þaö takmark að koma
hinni einu sönnu og réttu
leið varðandi heilsurækt til
skila. Venni Páer eru metn-
aðarfullir þættir sem ættu
að geta höfðað til allra sem
taka lífinu ekki of alvarlega.
21.00 The King of Queens
Bandarískir gamanþættir
um sendibílstjórann Doug
Heffernan
21.30 Still Standing
Bandarísk gamansería um
hina skrautlegu Miller-fjöl-
skyldu.
22.00 C.S.I: Miami
Lokaþáttur
Horatio er í hefndarhug og
leitar að manninum sem
er ábyrgur fyrir morðinu á
Marisol
23.00 Everybody loves
Raymond
23.30 Jay Leno
00.20 America’s NextTop
Model VI (e)
01.20 Beverly Hills 90210 (e)
02.05 2006 World Pool Masters
- Lokaþáttur (e)
18.00 Insider
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
Fréttir, íþróttir og veður frá
Þéttastofu Stöðvar 2
19.00 Island í dag
19.30 Seinfeld (2:24) (e)
Á meðan Jerry tekur mikla
áhættu þegar hann segir
brandara heldur Georg
áfram að vinna þrátt fyrir
að hann hafi verið beðinn
um að hætta. Elaine saknar
kærastans og Kramer ræð-
ur sér aðstoðarmann.
20.00 Entertainment Tonight
(gegnum árin hefur En-
tertainment Tonight fjallað
um allt það sem er að
gerast í skemmtanabrans-
anum og átt einkaviðtöl við
frægar stjörnur.
20.30 Four Kings.
21.00 The Player
22.00 Chappelle's Show 1
22.30 X-Files
(Ráðgátur)
23.15 Insider
23.40 Seinfeid (2:24) (e)
00.05 Entertainment Tonight
00.30 American Dad (6:10)
(It'sGoodToBe The
Queen)
Frá höfundum Family Guy
kemur ný teiknimyndasería
um mann sem gerir allttil
þess að vernda landið sitt.
00.55 Supernatural (13:22) (e)
(Route 666)
01.40 Supernatural (14:22) (e)
(Nightmare)
02.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
Skjár sport
14.00 Sheff. Utd. - Man. City
16.00 Everton - Middlesbrough
18.00 Blackburn - Liverpool
(frá 26. des)
20.00 Bolton - Newcastle
(frá 26. des)
22.00 Chelsea - Reading
(frá 26. des)
00.00 Dagskrárlok
18.05 Pro bull riding
Nautareið er ein vinsæl-
asta íþróttin í Bandaríkjun-
um Þarna eru atvinnumenn
á ferð sem náð hafa mikilli
færni í að halda sér á baki
við erfiðar aðstæður.
19.00 Kraftasport
(Suðurnesjatröllið 2006)
19.25 iþróttamaður ársins 2006
(íþróttamaður ársins 2006)
Bein útsending frá kjöri
á íþróttamanni ársins á
íslandi árið 2006.
20.40 Bardaginn mikli
(Muhammad Ali-Joe
Frazier)
í boxsögunni eru margir
umtalaðir bardagar. Einn
sá frægasti fór fram í Man-
íla á Filiþþseyjum árið 1975.
Þá mættust Muhammad Ali
og Joe Frazier en Ali, sem
hafði sigur í 14. lotu, sagð-
ist hafa verið nær dauða en
lífi í þessum bardaga.
21.35 Football lcons
22.30 Sterkasti maður Evrópu
1983
23.20 íþróttamaður ársins 2006
(íþróttamaður ársins 2006)
Útsending frá kjöri á
íþróttamanni ársins fyrir
árið 2006.
00.00 Ameríski fótboltinn
(NFL Gameday 06/07)
Upphitun fyrir leiki helgarinn-
ar í amerískafótboltanum,
sem er vinsælasta sjónvarps-
íþróttin í Bandaríkjunum.
06.00 The Pilot's Wife
08.00 Anastasia
10.00 A Shot at Glory
12.00 The Day After Tomorrow
14.00 Anastasia
16.00 AShotat Glory
18.00 The Day After Tomorrow
20.00 The Pilot's Wife
22.00 Thoughtcrimes
00.00 K-19: The Widowmaker
02.15 Full Frontal
04.00 Thoughtcrimes