blaðið - 20.01.2007, Blaðsíða 14

blaðið - 20.01.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2007 blaöið HVAÐ MANSTU? 1. Hver skrifaði bókina The Cider House Rules? 2. Hvað heitir frambjóðandi franska Sósíalistaflokksins fyrir forsetakosningar sem fram fara í apríl? 3. (hvaða landi er Everest-fjall og hver er hæð fjallsins? 4. Hverjir hafa boðið sig fram í embætti formanns KSÍ? 5. Hverjar eru þrjár ríkustu konurnar í skemmtanaiðnaðnum samkvæmt bandaríska tímaritinu Forbes? Svör: GENGIGJALDMIÐLA O d TD c/5 d O nCCCO ‘cd £2 ‘ci ° : cd oo , o) w ? : c ^ F >0 ^ - : .22 CTJ'CO? ^ XI 5 I §)§-«. s= <= Æ 2° : tu ? r íu m nl Q.^ > ^ CT° ^ -CVJCO E Tt I 0 10-3 5 Bandaríkjadalur SS Sterlingspund Dönskkrona §» Norskkróna 3S Sænskkróna S Evra 69,43 136,91 12,07 10,77 9,87 89,96 SALA 69,77 137,57 12,14 10,83 9,93 90,46 Almenningssamgöngur: Jóhannes Gunnarsson fagnar dómi Hæstaréttar: Dýrara í strætó Á mánudag tekur ný gjaldskrá við sem hækkar fargjöld að meðal- tali um io%. Fargjald fyrir fullorðna hækkar úr 250 krónum í 280 krónur en með tilkomu staðgreiðslufargjalds fyrir börn og ungmenni greiða þau nú 100 krónur. Flestir nýta sér afsláttarkjör í formi strætómiða og korta en engin breyting verður á gjöldum fyrir börn frá 6-11 ára aldurs. Rauða kortið sem gildir í þrjá mánuði í senn, mun kosta 12.700 krónur. Brúnin lyftist óneitanlega ■ Héraðsdómur taki olíumál fyrir ■ Báðir fagna niðurstöðunni Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@bladid.net Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is HB Lightning GT 10 nýr og öflugur fjarstýrður bensín torfæru-trukkur með 3,0cc mótor. OJJM Úrskurður féll á fimmtudag um áfrýjun Sigurðar Hreinssonar á sýknuúrskurði héraðsdóms í máli hans gegn Keri hf., fyrrum eiganda Esso. Frávísunardómur héraðs- dóms var felldur úr gildi að hluta og verður lagt fyrir héraðsdómara að taka eina kröfu til efnismeðferðar. Að sögn Jóhannesar Gunnarssonar, formanns Neytendasamtakanna, er úrskurðurinn gleðiefni: „Það lyft- ist óneitanlega brúnin við þessar fregnir. Hinsvegar bíðum við nú efn- isdóms frá héraðsdómi og ákvörðun um frekara framhald verður tekin að honum gefnum.“ Málið er mikil- vægt prófmál fyrir neytendur segir Jóhannes en Neytendasamtökin hafa í fórum sínum gögn frá nærri 200 manns um meint ólöglegt verð- samráð olíufélaganna. Ljóst er að ef dómur fellur Sigurði í hag muni það kalla á fleiri kærur og skaðabóta- kröfur á hendur olíufélögunum. Að sögn Steinars Guðgeirssonar hæstaréttarlögmanns, sem sækir málið, vonast hann eftir niðurstöðu sem allra fyrst. „Þetta fer allt eftir því hversu dómurinn er fljótur að vinna þetta, en ég á von á nið- urstöðum jafnvel í febrúar og þar eygjum við von um skaðabótakröfur þær sem í upphafi var sóst eftir.“ Kristinn Hallgrímsson, hrl. og verjandi Kers hf., segist einnig fagna niðurstöðunni. „Það er vel að efnis- dómur fáist um þennan þátt í kröfu- gerðinni." Hann segir að það komi til greina að sækjandi eigi mögu- leika á bótum. „Hins vegar teljum við á forsendum niðurstaðna mats- manna, að sækjandi geti ekki sýnt fram á fjárhagslegt tjón af völdum viðskipta við Ker hf. þar sem gögn hans sýna einungis fram á hefð- bundin viðskipti við fyrirtækið.“ Ekki náðist í Sigurð Hreinsson sjálfan. Aldrei aftur kalt! Kanadískar dúnúlpur í heimsklassa, hannaðar fyrir heimskautafara og ævintýramenn. CANADA GOOSI Fagmennirnir þekkja okkur

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.