blaðið - 20.01.2007, Blaðsíða 43

blaðið - 20.01.2007, Blaðsíða 43
Stórleikir í ensku úrvalsdeildinni rank Rijkaard, þjálfari Barc- elona, ráðgerir talsverðar breytingar á liði sínu fyrir heimaleikinn gegn Gimnástic um helgina. P* Mun Saviola koma iRfe 'nn í liðið fyrir Eið Hglr Guðj ohnsen en verið getur að þj álfarinn vilji aðeins hvíla Bfe; Eið lengur enda á B Barca þrj á leiki fyrir Mt höndum á næstu sjö dögum og K; margir fastamenn K liðsins nýkomnir H úr meiðslum. Tveir af stærstu leikjum vetrarins í ensku úrvals- deildinni fara fram um þessa helgi. í dag tekur Liverpool á móti Chelsea á Anfield og á morgun er ekki minni skemmtun þegar Manchester Un- , ited mætir til leiks á í heimavelli Arsenal. JörundurÁki Sveins- 1 son spáir í leikina t Liverpool - Chelsea 1-0 á „Engin spurning að þarna verður um mikla v skemmtun að ræða enda % talsvert í húfi. Sér- ' staklega á það við um Liverpool en liðið er dottið úr bikarkeppnum og hefur farið hallloka und- anfarið. En ég hef þá trú að þeir geti tekið ^ á móti Chelsea og j .4 staðið sig nógu vel til að sigra. Það verða þeir að gera til að eiga von um l að taka þátt í toppbar- I áttu næstu misserin.” að ræða held ég. United hefur verið að spila langt umfram það sem búist var við og eru almennt að standa sig ótrúlega vel. Arsenal getur sem fyrr veitt öllum harða keppni og engir spila skemmtilegri bolta en hér held ég að United nái dýrmætu stigi á útivelli.” Arsenal - Manc- hester United 2-2 É„Þarna verður um einhvern H besta leik H. vetrarins LAUGARDAGUR 12.15 SkjárSport Knattspyrna Liverpool - Chelsea 14.50 RÚV Handbolti ísland - Ástralía 14.50 SkjárSport Knattspyrna Newcastle - West Ham 16.50 RÚV Handbolti Úkraína - Frakkland 17.05 SkjárSport Knattspyrna Man.City - Blackburn 18.50 Sýn Knattspyrna Atletico Madrid - Osasuna 19.20 SkjárSport Knattspyrna Juventus - Bari SUNNUDAGUR 13.25 SkjárSport Knattspyrna Wigan - Everton 14.00 RÚV Frjálsar íþröttir 15.50 SkjárSport Knattspyrna Arsenal - Man. Utd. 15.50 Sýn Knattspyrna Betis - Racing 16.50 RÚV Handbolti ísland - Úkraína 17.50 Sýn Knattspyrna Barcelona - Gimnástic 19.20 SkjárSport Knattspyrna Lazio - AC Milan 19.50 Sýn NFL Chicago - New Orleans 19.50 Sýn Extra Knattspyrna Mallorca - Real Madrid 23.30 Sýn NFL Indianapolis - New England MÁNUDAGUR Bætir Kári Steinn íslandsmet Jóns Diðrikssonar í 3000m hlaupi? Sigrar Sveinn Elías Elíasson einvígið við einn besta spretthlaupara Svía? Frjálsíþróttasamband íslands Einar Daði í einvfgi við efnilegasta 400m hlaupara Dana Hvað gerir íris Anna í 1500 metrunum gegn Norðurlandameistara unglinga frá Noregi 15.50 RUV HM íhandbolta Þýskaland - Þólland Aðgangseyrir kr. 1000 - Frítt fyrir 12 ára og yngri Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur Skeytin inn (REYKJAVIK INDOOR GAMES) í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kl. 14.00 - 16.00 Beinar útsendingar um helgina Islenskir heimsklassaunglingar keppa við efnilegustu hlaupara og stökkvara Norðurlanda blaöiö Draumalið ársins 2006 Evrópumeistarar Barcelona eiga fjóra leikmenn i knattspyrnuliði ársins 2006 en tæplega 400 þusund einstaklingar tóku þátt i kjörinu á heimasiðu UEFA. Ronaldinho var þar fremstur meðal jafningja og hlaut tæplega 300 þúsund atkvæði. 18.50 RUV HM íhandbolta Island - Frakkland

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.