blaðið - 20.01.2007, Blaðsíða 17

blaðið - 20.01.2007, Blaðsíða 17
blaðið LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2007 17 Kostnaður íslands af innrás í írak tæpar 400 milljónir: 44 milljónir í flutning hergagna íslensk stjórnvöld vörðu 44 millj- ónum króna í flutning hergagna til íraks á árinu 2006. Á sama ári fóru 12,9 milljónir króna í söfnunarsjóð NÁTO vegna þjálfunar íraskra ör- yggissveita og 12 milljónir í kostnað vegna starfs fjölmiðlafulltrúa á vegum íslensku friðargæslunnar. Þann 8. apríl 2003 samþykkti ríkis- stjórnin að veita 300 milljónir króna til neyðar- og mannúðaraðstoðar og endurbyggingarstarfs í Irak. Síðan þá hafa þau ráðstafað samtals 388,7 milljónum króna til starfsins, þar af áðurnefndum 89 milljónum á síðasta ári. Þetta kemur fram í svari utanríkisráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar, þingmanns Frjálslynda flokksins. „Það sem mér finnst vera mesta áhyggjuefnið er það sem var að ger- ast á síðasta ári. Þegar við erum að flytja hergögn finnst mér við vera komin út á mjög hálan ís,“ segir Sig- urjón. „Það hefur verið á allra vitorði í allavega tvö ár að þetta er hræðilegt stríð, en engu að síður erum við að flytja hergögn til íraks. Hluti af þessum 388,7 milljónum króna af skattpeningunum fer í stoðtækjaverk- efni í samstarfi við Össur hf. og fleiri slík verkefni og ég amast ekki við því, enda getum við með því móti að ein- hverju leyti bætt fyrir okkar stuðning við stríðið. En það að við séum að fly- tja byssur og sprengjur til Iraks sýnir bara að við erum virkir þátttakendur í stríðinu. Það vill þjóðin ekki og hún á rétt á umfjöllun um þetta mál BURTOn FJALLIÐ ER OPIÐ FJALLAHJOLABUÐIN FAXAFENI 7 S. 5200 200 VMVw.gap.íb MAN - FOS. KL. 9-18 LAlL KL. 10-14. W'WW.CJOp, IS Ekki pissa í skóinn Asics eru sérfræðingar í skóhönnun og þá eru handboltaskór ekki undanskildir. Veldu trausta og endingargóða skó í handboltann. Block BY302-9093 (karla og kvenna) Topp skór með góða dempun í hæl og á tábergi. Skórinn er með stýringu i hæl sem réttir af skakkt niðurstig og stýrir fætinum f eðlilegt niðurstig. Beyond BN601 -2293 (karla og kvenna) Með nýjustu tækninýjungina frá Asics, Solyte tækni sem er notuð f topp hlaupaskóm. Þú finnur muninn á dempun og léttleika. Útilíf // Intersport II Sportver - Akureyri II Flexor - Suðurlandsbraut // Axel Ó. - Vestmannaeyjum // Sportbær - Selfossi II Hafnarbúðin - Isafirði // S.Ú.N - Neskaupstað og Reyðarfirði II Tákn - Húsavik // Maraþon - Kringlunni II Fitnessport - World Class II Sportbúð Óskars - Keflavik II Hlaup.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.