blaðið - 20.01.2007, Blaðsíða 8

blaðið - 20.01.2007, Blaðsíða 8
■1 8 LAUGARDAGUR 20. JANUAR 2007 blaöió UTAN ÚR HEIMI Tamíl-tígrar hörfa Stjórnarherinn á Srí Lanka náði bænum Vakarai, einu af höf- uðvígjum uppreisnarmanna Tamíl-tígra í austurhluta landsins, á sitt vald á miðvikudaginn. Tæplega fjögur hundruð létust í átökunum og þúsundir óbreyttra Tamíla eru á flótta frá bænum sem hefur verið vettvangur átaka um margra vikna skeið. Keyrt á fleiri elgi Fjöldi árekstra í umferðinni þar sem keyrt var á elgi jókst stórlega í Svíþjóð á síðasta ári. Tölur sýna að slys þar sem eigir komu við sögu voru 4.957 talsins í fyrra sem er aukning um tuttugu pró- sent milli ára. Átta létust í umferðinni í Svíþjóð í fyrra af völdum áreksturs við villt dýr og komu elgir við sögu í öllum þeim tilfellum. Chavez einráður í átján mánuði Þjóðþingið í Venesúela hefur samþykkt að Hugo Cha- vez, forseti landsins, fái leyfi til að sniöganga þingið og stjórna landinu með tilskipunum næsta eina og hálfa árið. Þetta er gert til að hraða þeim breytingum sem fyrirhugaðar eru í landinu í anda sósíalisma. Meiri verðlækkun á Þýskaland: Barist um útsölunni • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 blaðið ms tölvuleik Þrír voru fluttir á sjúkrahús eft- ir að slagsmál brutust út í verslun í Köln í Þýskalandi vegna tölvu- leiks.Verslunin bauð nýja World of Warcraft-leik- inn til sölu á sérstöku tilboðsverði og brutust slagsmálin út þegar ljóst var að ekki voru til nægilega margir leikir fýrir allan þann fjölda sem sóttist eftir eintaki. Lögregla var kölluð á staðinn, en rúður brotnuðu og urðu talsverðar skemmdir á innanstokksmunum. Bílasamningur // Bílalán // Einkaleiga LYSING.IS // 540 1500 ; Þarftu betri bíl? Þarftu stærri, nýrri, lengri eða einfaldlega betri bil? Hjá Lýsingu bjóðum við þér sniðua lausn til þess að eignast draumaþílinn. Þú getur nálgast bllafjármögnun Lýsingar hjá bilaumboðum, bílasölum og ráðgjöfum okkar. > -ieGLUÍ> Leit að fíkniefnum Björn Bjarnason dómsmálaráöherra segir ómögulegt aö áætla hversu mikið magn fíkniefna sé í umferð á hverjum tíma. Hann segir ósamræmda skráningu lögregluembætta koma í veg fyrir vitneskju um götuverðmæti ólöglegra fíkniefna hér á landi. Mynd/iúimSigurjónsson Fíkniefnamarkaðurinn á íslandi: Lítil yfirsýn ráðuneytis ■ Þingmaður hissa á upplýsingaleysi ■ Ósamræmd skráning lögreglu Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net „Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur ekki vitneskju um verðmæti ólöglegra fíkniefna á f slandi síðustu tuttugu ár, enda er skráning lögregl- unnar á svonefndu götuverði fíkni- efna ekki samræmd á landsvísu og upplýsingar um götuverðið því ekki til. Ómögulegt er að áætla hversu mikið magn fíkniefna er í umferð á hverjum tíma,“ segir í svari Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Jóhönnu Sig- urðardóttur, þingmanns Samfylk- ingarinnar, um verðmæti og magn ólöglegra fíkniefna hér á landi. í svari ráðherra kom jafnframt fram að lauslega væri hægt að áætla magnið hverju sinni út frá þeirri reglu að lögreglan nái að leggja hald á fimm til tíu prósent af því magni sem í umferð er. Hissa á slakri yfirsýn Björgvin G. Sigurðsson, þing- maður Samfylkingarinnar, er hissa á svörum ráðherra og þeirri stað- reynd að ráðuneytið sé ekki með puttann á púlsinum þegar kemur að fíkniefnaheiminum. „Merki- legt að lesa að ráðuneytið telur sig ekki hafa upplýsingar um og segir ómögulegt að vita um magn ólög- legra fíkniefna á landinu eða áætlað götuverðmæti efnanna. Sérkenni- legt hve lítið er fylgst með þessum málum og hve slælega virðist staðið ÆTLAÐ GÖTUVERÐ ARIÐ 2005 Hass 2.000-2.500 Amfetamín 5.000-7.000 Kókaín 13.000-17.000 Marijúana 2.000 * allar tölur eru I íslenskum krónum og miöast viö eitt gramm af hverju efni fyrir sig. | Ómögulegt er að áætla hversu mikið magn fíkni- efna erí umferð á hverjum tíma Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra Sérkennilegt hve lítið er fylgst með þessum málum Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður að upplýsingaöflun um grundvallar- gögn í átökunum við fíkniefnasal- ana,“ segir Björgvin. Víkur sér undan Þórarinn Tyrfingsson, yfir- læknir á Vogi, telur Björn vera að víkja sér undan því sem spurt var um. Að vissu leyti telur Þórarinn að sú afstaða sé skynsamleg hjá ráð- herra. „Það eru ekki til neinar hald- bærar tölur í þessum efnum því allt er þetta byggt á áætlunum. Við höfum reynt að meta magnið út frá fjölda fíkla hér á landi og þannig fengið út magnið sem á götunni er hverju sinni,“ segir Þórarinn. „Ég skil ráðherra vel að víkja sér undan nákvæmum svörum. Þrátt fyrir það þarf hann að gera sér betur grein fyrir markaðnum til að sjá hvort starf hans og undirmanna í þessum geira sé að bera árangur eða ekki.“ HALDLÖGÐ FÍKNIEFNI SÍÐUSTU ÞRJÚ ÁR: 2005 2004 2003 Hass (g) 20.772 36.945 54.968 Marijúana (g) 4.832 2.373 3.362 Amfetamín (g) 8.932 15.783 2.945 Amfetamin (stk.) 986 75 310 Kókaín (g) 1.139 6.160 1.192 E-töflur (stk.) 1.519 7.532 3.190 Heróín (g) 0 0,05 2,89 LSD (stk.) 4.346 2.032 1

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.