blaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 1
24. tölublaö 3. árgangur ■ FOLK Roland Hartwell á nokkur lög í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Hann er bandarískur og spilar meðSinfó Isiðais ■ TISKA Bjarni Einarsson er tískuspekingur í jaðartísku. Hann gengur með póst-kjarnorkustríðs-beatnik- sólgleraugu frá 1950 | s(ða36 laugardagur 3. febrúar 2007 Svindla á útlendingum Fyrirtækið GT verktakar er sakað um að greiða Lettum og Rússum sem aka rútum fyrirtækisins við Kárahnjúka of lág laun fyrir of mikla vinnu. Þaö er einnig ásakað um að veita þeim ekki tilskilda pappíra fyrir launagreiðslum. „Ég staðfesti að málið er í rannsókn og kvörtun hefur einnig borist til Vinnueftirlitsins. Ég efast ekki um að eitthvað af þessum ásökunum reynist á rökum reist,“ segir Oddur Friðriks- son, trúnaðarmaður starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun. Þórunn Sveinsdóttir, sérfræðingur í eftirlitsdeild Vinnueftirlits ríksins, staðfestir að málið sé til skoðunar hjá eftirlitinu. Lífiö tók nýja stefnu Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, eða Lay Low eins og hún kallar sig, hirti þrenn verðlaun á (slensku tónlistar- verðlaununum á miðvikudagskvöldið, þar á meðal sem söngkona ársins í keppni við frægar söngkonur. Lay Low var óþekkt fyrir ári en var uppgötvuð á Netinu. Móðir hennar er íslensk en faðirinn frá Srí Lanka. Lovísa glímdi við alvarlegan sjúkdóm fyrir fáum árum en í dag er hún heilsuhraust og stendur á tímamótum í lífinu. „Ég átti ekki von á öllu þessu sem hefurfylgt í kjölfarið," segir hún og á þá við begar hún var uppgötvuð fyrir ári. „Eg ætlaði bara að deila þessari tónlist með þeim fáu sem væru kannski að grúska á svipuðum nótum og ég.“ „Mér fannst nldrei bem skuggn n snmstnrf okknr Guðjóns. Eftircí hef ég hugsað: Var hnnn kmmski stundum ónnægður? En cg held ekki. Ég bnr mikla virðingu fyrir honum og þótti vænt um hann. Mérfannst hann vcrn hjnrtnhlýr cn hnnn lenti í gíslingu scr vcrri mnnna," segir Mnrgrct Sverris- dóttir í viðtnli. Hún scgir uð ýmsiim forystumönn- um í Frjnlslynda flokknum hafi þótt hún ógnn scr en scgist vera þeim að mörgu leyti fremri. | SÍÐUR 28-30 MYND/EYÞÓR PP’M AUS » síða 42 Eldri menn og yngri konur Tom Cruise er 45 ára og Katie Holmes 26 ára en skötuhjúin giftu sig með pomp og prakt síð- asta sumar á Ítalíu. Mikill aldurs- munur virðist í tísku hjá pörum. HELGIN » síða 37 Kólnandi veöur Snýst í suðvestanátt, víða 10- með éljum vestantil á landinu, en þurrt að mestu austantil og nokkuð bjart veður. Kólnar, hiti kringum frostmark á morgun. Spilar í Danmörku Tónlistarmaðurinn Pétur Ben er að gera góða hluti og er nú á leið til Danmerkur þar sem hann á marga aðdáendur. Hann er enn eitt dæmið um grósku í íslenskri tónlist þessar mundir. Týnda borgin „Að komatil „Borgarinnar týndu” Machu Picchu sem stendur í rúm- lega 3000 metra hæð í fjallaskarði Andesfjalla í Perú er ógleymanleg upplifun," segir Eg- ill Ólafsson, söngv- ari. Hann er einn af fimm ferðalöngum sem Blaðið spurði um ógleymanlegan stað sem þeir heföu dvalið á. Launin hækka hjá KSÍ Launakostnaður Knattspyrnusambands íslands jókst um tæpar tíu milljónir milli áranna 2005 og 2006. Einungis einu og hálfu starfsgildi var bætt við á sama tímabili. Er það rúmum átta milljónum króna umfram áætlun fyrir árið 2006 en engar nánari skýringar eru gefnar á þessu í ársreikningi sambandsins. Við árnum lömrtarmíinmfpbmnii í Ppvlriouí k Cf luiidudiiiidiiiidicidginu i nuyivjdvi allra heilla á 140 ára afmæli félagsins í dag 1 Samtök iðnaðarins www.si.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.