blaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 31

blaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 31
 iV Borðaðu fjórar sneiðar á dag Vissir þú að börn og unglingar borða allt of lítið af trefjaríku fæði. Og fullorðnir líka. Með því að neyta fjögurra Speltisbrauðsneiða frá Myllunni á hverjum degi uppfyllir þú 55% af daglegri þörf þinni fyrir trefjaríkt fæði. Slt BR&JÐ Hafðu það trefjaríkt og gott með Speltbrauði Spelti er ævafom, harðgerð og einstök korntegund, sem ræktuð hefur verið í þúsundir ára. Það er óhemju góð uppspretta ríbó-flavíns (B2 vítamín), ríkt af þíamíni (B1) og níasíni (B3) auk þess sem speltið er góð uppspretta ýmissa steinefna á borð við kopar,járn, mangan og zink. Spelti er ríkt af ýmsum mikilvægum steinefnum og hyaluronsýru,sem inniheldur t.d. hið fátíða snefilefni, kísil. Hyaluronsýra og kísill þess gegna m.a.mikilvægu hlutverki við að viðhalda eðlilegri vökva- starfsemi íaugum og liðum líkamans. Sjá nánar á www.myllan.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.