blaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 44

blaðið - 03.02.2007, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2007 blaöiA Spurlock hefur nóg að gera Kvikmyndagerðarmaðurinn Morgan Spurlock hefur haft nóg að gera eftir að heimildarmynd hans Super Size Me sló i gegn. Nú þegar hafa verið framleiddar tvær þáttaraðir af sjónvarpsþátt- unum hans 30 days og á þessu ári eru væntanlegar frá honum tvær heimildarmyndir. Önnur ber heitið The Republican War on Science og er byggð á bók eftir Chris Mooney. Hin myndin ber hið skemmtilega nafn What Would Jesus Buy? ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJORNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Óljósar góðar væntingar eru ágætar en núna ættir þú að takast á við raunveruleikann, sérstaklega í peningamálum. Gerðu fjárhagsáætlun og reyndu að finna leiðir til að minnka útgjöldin. Naut (20. apríl-20. maO Þú hefur komist að þvf að ytri truflun kemur illa við þig en þú ættir kannski að endurskoða þá afstöðu þfna. Góð hugmynd kæmi sér vel og þú ættir að leita á nýjar slóðir. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Kort hjálpa þértil að komast þangað sem þú þarft og þú ættir því að gera kort af lífi þínu. Vertu skap- andi og mundu að áfangastaðurinn skiptir ekki máli heldur hvernig þú kemst þangað. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Umhyggja og athygli í lykilsamböndunum i þinu lífi kemur sér vel. Litlu atriðin, sem flestum okkar finnst þýðingarlaus, skipta mestu máli. Sem betur ferveist þúþað. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú ert að byrja að skipuleggja og þarft að huga vel að smáatriðunum. Ef þú ert skipulögð/lagður geturðu hámarkað tækifærin sem framundan eru. Ertu tilbúín/n í slaginn? Meyja (23. ágúst-22. september) Öll þessi áhersla á smáatriöin eru kynþokkafull, sérstaklega þegar þú ert sú/sá sem horfir. Einhver tekur eftir þinu athugula auga og vill að þú takir eftir sér. Hví ekki það, þú ert forvitin/n. Vog (23. september-23. október) Stundum er nauðsynlegt að tipla á tánum í kring- um suma en á endanum mun það alltaf særa meira en hjálpa. Það á sérstakiega við um þig. Með því að vera heiðarleg/ur geturðu byrjað upp á nýtt. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það er auðvelt að vilja að einhverjum líki vel við þig en hugsaðu málið. Líkar þér vel við þau? Svarið gæti komið þér á óvart. Eftir á veistu nákvæmlega hvað þúáttað gera. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Kokkar vita að leyndarmálið á bak viö gómsætar máltíðir er að taka tíma í að undirbúa matinn og nota úrvalshráefni. Notaðu þá heimspeki til að skapa þér það líf sem þú átt svo sannarlega skilið. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú getur stjórnað þínum eigin örlögum. Ef þér líkar ekki leiðin sem þú velur geturðu alltaf valið einhverja aðra. Sestu niður og ihugaðu hvaðan þú kemur oghvertþú viltfara. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Stundum þarftu að brjóta reglurnar til handa hinu góða en þetta er ekki þannig stund. Jafnvel þú sérð að þetta ástand þarf nauðsynlega meiri reglu. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Ef þú leggur þig ekki alla fram verður árangurinn lé- legur. Jafnvel þó það sé mikið að gera þá minnkar álagið ef þú gerir þitt besta. Ekki gefast upp. SUNNUDAGUR Sjónvarpið 08.00 Moraunstundin okkar 10.20 JónOlafs(e) 11.00 Söngvakeppni Sjónvarps- ins 2007 8e) 11.50 Spaugstofan (e) 12.15 Söngvakeppni Sjónvarps- ins - Úrslit (e) 12.30 HM-stofan 12.50 HM í handbolta Bein útsending frá leiknum um þriðja sætið í Köln. 14.40 HM-stofan 15.20 HM í handbolta Bein útsending frá úrslita- leiknum í Köln. 17.15 Alpasyrpa 17.40 Lithvörf (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (20:30) 18.30 Leirkarlinn með galdra- hattinn (4:6) 18.40 Vélmennið (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Ginklofinn 21.10 Við kóngsins borð (3:6) 22.10 Helgarsportið 22.35 Höllin (The Chateau) Frönsk gamanmynd frá 2002 um tvo bandaríska bræður sem erfa höll í Frakklandi en lenda í mikl- um hremmingum þegar þeir fara að vitja um arfinn. 00.05 Kastljós 00.35 Oagskrárlok 07.00 Barnaefni 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Nágrannar 14.20 Nágrannar 14.40 Nágrannar 15.00 Nágrannar 15.25 Nágrannar 15.50 Meistarinn- stjörnustríð (1:2) Spurningaþátturinn Meist- arinn hefur á ný göngu sína á Stöð 2. 16.50 Beauty and the Geek (Fríða og nördinn) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.10 Kompás 19.45 Sjálfstætt fólk 20.20 Elvis (1:2) Margverðlaunuð sjónvarps- mynd í tveimur hlutum sem segir á einstaklega aðgengi- legan og áhrifaríkan máta frá tilurð hins eina sanna konungs rokksins; Elvis Presley. 21.45 Twenty Four (3:24) 22.30 Numbers (14:24) 23.15 60 mínútur 00.05 X-Factor (11:20) 01.30 X-Factor - úrslit 02.00 Bloodlines 03.10 Bloodlines 04.20 A View From the Top 05.45 Fréttir (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 09.55 Vörutorg 10.55 2006 World Pool Championships 12.40 Love, Inc. (e) 13.10 Out of Practice (e) 13.40 2006 Land Rover G4 Challenge (e) 14.10 One Tree Hill (e) 15.10 Skólahreysti (e) 16.10 America's Next Top Model (e) 17.10 Million Dollar Listing (e) 18.10 TheO.C.(e) 19.10 Battlestar Galactica (e) 20.00 2006 Land Rover G4 Chalienge 20.30 Celebrity Overhaul - Lokaþáttur 21.30 BostonLegal 22.30 30 Days 23.30 Da Vinci's Inquest 00.20 C.S.I. (e) 01.20 Heroes(e) 02.20 Vörutorg 03.20 The Real Housewives of Orange County (e) Skjár sport 11.45 Að leikslokum (e) 12.45 Liðið mitt (e) 13.45 Fulham - Newcastle (e) 15.50 Tottenham - Man. Utd.(B) 18.00 ítölsku mörkin (e) 19.20 Inter Milan - Roma (B) 21.30 Liverpool - Everton (e) 23.30 Man. City - Reading (e) 14.20 3. hæð til vinstri - Vikan 15.00 Ali G 15.30 American Dad 3 16.00 Star Stories (e) 16.30 Brat Camp USA (e) 17.15 Trading Spouses (e) 18.00 Seinfeld (20:24) (e) 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.10 Seinfeld (21:24) (e) 19.35 Four Kings (e) 19.55 3. hæð til vinstri (4:30) 20.00 Freddie Mercury: A KÍnd Of Magic (e) 20.50 Queen Live at Wembley 22.00 From Hell (Djöfull í mannsmynd) Dularfullur sakamálatryllir. Ódæðisverk eru framin í Whitechapel í Lundúnum árið 1888. íbúarnir eru óttaslegnir og eru þeir þó ýmsu vanir í eymd sinni og örbirgð. Fórnarlömbin eru konur og það er Ijóst að hinn blóðþyrsti morðingi hefur ekki fengið nægju sína. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Janice Dickinson Modeling Agency (e) 00.30 KF Nörd (4:15) (Að vera fjölhæfir leikmenn) 01.15 TheLoop(e) 01.40 Pepper Dennis (e) 02.25 Entertainment Tonight 02.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV -si/rt sýn 07.20 Spænski boltinn (Espanyol - Zaragoza) 09.00 Evrópumótaröðin 13.10 Spænski boltinn (Valencia - Atl. Madrid) 14.50 Gillette World Sport 2007 15.20 Spænski boltinn - upphitun 15.50 Spænski boltinn (Sevilla - Real Sociedad) 17.50 Spænski boltinn (Real Madrid - Levante) 19.50 Spænski boltinn (Osasuna - Barcelona) 21.50 Road to the Superbowl 22.45 Ameriski fótboltinn (Indianapolis - Chicago) 06.00 The Truman Show 08.00 The Kiss 10.00 50 FirstDates 12.00 National Treasure 14.10 The Truman Show 16.00 50 First Dates 18.00 The Kiss (Kossinn) 20.00 National Treasure (Þjóðargersemi) 22.10 The Others Bönnuð börnum. 00.00 The Last Minute 02.00 Cause of Death 04.00 The Others Bönnuð börnum. MÁNUDAGUR Sjónvarpiö 12.45 HM i handbolta Leikurinn um þriðja sætið endursýndur. 14.15 HM í handbolta Úrslitaleikurinn endursýnd- ur. 15.45 Helgarsportið (e) 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Fyndin og furðuleg dýr 18.08 Bú! (19:26) 18.16 Lubbi læknir (45:52) 18.30 Ástfangnarstelpur(7:13) (Girls in Love II) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Jörðin (1:6) (Planet Earth) 21.15 Lífsháski (Lost) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tiufréttir 22.25 Ensku mörkin (e) 23.20 Spaugstofan (e) 23.55 Kastljós 00.25 Dagskrárlok Skjár einn 07.00 Barnaefni 08.00 Oprah 08.45 f finu formi 2005 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Related (1:18) 10.05 Ganga stjörnurnar aftur? 10.50 Whose Line Is it Anyway? 11.15 60minútur 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Nágrannar 13.05 Sisters 13.50 Wife Swap (6:12) (e) 14.35 Listen Up (11:22) 15.00 Punk’d (4:16) 15.25 Barnaefni 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 íþróttir og veður 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísland i dag 19.40 JamieOliver 20.05 Elvis (2:2) 21.35 American Idol (5:41) 22.20 American Idol (6:41) 23.05 Prison Break (14:22) 23.50 Shark (4:22) 00.35 Bogus Witch Project 02.05 Afterlife (8:8) 02.55 Fistful of Dollars 04.30 Wife Swap (6:12) (e) 05.15 Fréttir og lsland í dag (e) 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Melrose Place (e) 14.50 Vörutorg 15.50 What I Like About You (e) 16.15 Game tivi (e) 16.45 Beverly Hills 90210 17.30 RachaelRay 18.15 MelrosePlace 19.00 Everybody Loves Ray. 19.30 JustDeal 20.00 The O.C. 21.00 Heroes 22.00 C.S.I. 23.00 Everybody Loves Ray. 23.25 JayLeno 00.15 Boston Legal (e) 01.15 Beverly Hills 90210 (e) 02.00 Vörutorg 03.00 Melrose Place (e) Skjár sport 14.00 Watford - Bolton 16.00 Juventus - Rimini 18.00 Þrumuskot 19.00 Itölsku mörkin 20.00 Tottenham - Man. Utd. 22.00 Að leikslokum 23.00 ítölsku mörkin 00.00 Wigan - Portsmouth Sirkus 18.00 insider(e) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísiand í dag 19.30 Seinfeld (22:24) 19.55 3. hæð til vinstri (5:30) 3. hæð til vinstri er 5 mín- útna vídeóblogg á hverjum degi á Sirkus klukkan 19:55 20.00 EntertainmentTonight 20.30 Janice Dickinson Modeling Agency Janice Dickinson er fyrsta ofurmódel heims... að eigin sögn. 21.00 Tuesday Night Book Ciub í þáttunum Tuesday Night Book Club fáum við að fylgjast með hópi af hús- mæðrum sem hittast öli þriðjudagskvöld í sauma- klúbbi. 22.00 Star Stories 22.30 Trading Spouses 23.20 Insider 23.45 Twenty Four (13:24) (e) 00.30 Twenty Four (14:24) (e) 01.15 Seinfeld (22:24) (e) 01.40 Entertainment Tonight (e) 02.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV jæn sýn 14.05 Evrópumótaröðin (Dubai Desert Classic) 17.05 Spænski boltinn (Osasuna - Barcelona) 18.45 Ameríski fótboltinn (Indianapolis - Chicago) 21.15 Spænsku mörkin 22.00 Coca Cola mörkin 22.30 Football lcon 23.15 Footballand Poker Legends 06.00 Speed 08.00 Two Family House 10:00 LooneyTunes: Back in Action 12:00 Moonlight Mile 14:00 Two Family House 16:00 LooneyTunes: Back in Action 18:00 Moonlight Mile 20:00 Speed 22:00 Courage under Fire (e) 00:00 Breathtaking Stranglega bönnuð börnum. 01:50 Dreamcatcher 04:00 Courage under Fire (e) Er allt til reiðu fyrir nýtt ár? HRAEMJESTRARSKÓLINN “Á þriggja vikna námskeiði fimmfaldaði ég lestrarhraða minn. Takk fyrir mig!" Karólína Finnbjörnsdóttir, 22 ára laganemi. “Námskeiðið hvetur mann áfram. Eykur sjálfstraust. Eykur áhuga á námi.” Rakel Þorleifsdóttir, 26 ára Háskól- anemi.“ Loksins sé ég fram á að getaklárað bækur fyrir próf." Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi. VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu 6 vikna hraðlestrarnámskeið hefst 19. feb. (17-19) 6 vikna hraðlestrarnámskeið hefst 20. feb. (17-19) Skráning á hraðlestrarnámskeið er hafin á www.h.is og í síma 586 9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.