blaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 22

blaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 22
22 FOSTUDAGUR 23. FEBRUAR 2007 matur matur@bladid.net r blaöiö Rjúkandi hnallþórur Gestgjafar sem hafa ekki tíma til að standa í bakstri en vilja ganga í augun á gestum sínum geta hæglega blekkt þá og aukið lyst þeirra á bakarískeyptu kökunum. Með því að bræða smjörlíki á pönnu og strá kanel yfir fæst yndisleg lykt af nýbökuðu bakkelsi um allt húsið. Linar agúrkur Þegar agúrkur verða linar er óþarfi að henda þeim strax. Hægt er að skera annan endann af gúrkunni og setja afskorna endann í kalt vatn. Þá drekkur hún í sig kalt og ferskt vatnið og ætti að verða aftur eins og ný eftir smá legu í vatninu. Óáfengt Irish coffee Venjulega er Irish coffee-drykkur- inn svo áfengur að það borgar sig alls ekki að setjast undir stýri eftir að hafa neytt hans. En það er til óáfeng og alls ekki síðri útgáfa af þessum Ijúffenga kaffidrykk: Irskt kaffi fyrír tvo • 2 bollar af sterku espresso-kaffi • 2 matskeiðar af appelsínusafa • 2 teskeiðar af sítrónusafa • Þeyttur rjómi Blandið saman kaffi, appelsínusafa og sítrónusafa og hellið ofan í viskí- glös. Bætið þeyttum rjóma ofan á. Práinn Júlíusson á Domo: Islensk matargerð í sérflokki Eftir Hildi Eddu Einarsdóttur hilduredda@bladid.net Þessa dagana er matar- og sælkera- hátíðin Food & Fun festival í full- um gangi hér á landi. Hún hófst síð- astliðinn miðvikudag og stendur fram á sunnudag. Um er að ræða sannkallaða veislu fyrir bragðlauk- ana þar sem íslenskt, ferskt hráefni er í hávegum haft. „Þessi hátíð er góð auglýsing fyr- ir landið og íslenska matargerð sem verið er að kynna,“ segir Þráinn Júlí- usson, yfirkokkur á veitingastaðn- um Domo, sem er einn fjölmargra íslenskra veitingastaða sem taka þátt í hátíðinni. „Vissulega eru er- lendir matreiðslumeistarar fengnir á hátíðina en hér eru þeir auðvitað að vinna með íslenskt hráefni sem er í sérflokki,“ bætir hann við. Hann segir íslenska matargerð almennt vera nokkuð hátt skrifaða á alþjóðlegum vettvangi. „Við höf- um verið að standa okkur mjög vel í alþjóðlegum matreiðslukeppnum, bæði landsliðið og einstakir mat- reiðslumeistarar sem hafa tekið þátt í Bocuse d’Or keppninni, sem er ein sterkasta einstaklingskeppni í matargerð í heimi. Til marks um það höfum við aldrei lent neðar en í ío. sæti og það eru yfirleitt um 27 eða 28 þjóðir sem keppa. Það er því alveg ljóst að ísland er alveg inni á „Islendingar hafa veríð að standa sig mjög vel í alþjóðlegum matreiðslu- keppnum, bæði landsliðið og einstakir matreiðslu- meistararsem hafa tekið þátt í Bocuse d’Or keppn- ínni. “ kortinu hvað matargerð varðar, en við verðum auðvitað að nota hvert tækifæri til þess að koma okkur á framfæri og þessi hátíð er kjörinn vettvangur til þess.“ Þráinn hlær þegar hann er spurð- ur hvort ekki sé enn litið á íslensk- an mat fyrst og fremst sem súrmat eða annan slíkan þorramat. „Síður en svo! Ég hef unnið víða um heim og við erum gjarnan mikils metnir fyrir að geta hlaupið í hvaða störf í eldhúsinu sem er. Metnaðurinn hér er mjög mikill og við þykjumst jú alltaf vera best og stærst í öllu. I matargerð viljum við ekkert vera síðri. Það er mikið að gerast í íslenskri matargerð og fullt af ungum hæfileikaríkum matreiðslu- mönnum útskrifast árlega.“ Hver er þinn uppáhaldsmatur? „Maturinn hennar mömmu er náttúrlega alltaf bestur, enda klass- ískur og góður. Fyrir sjálfan mig Uppskrift: Núðlur fyrir 4 • Hálft kíló af núðlum, soðið. • Grœnmeti eftir smekk. Saxað. • 2 kjúklingabringur, saxaðar í bita. • Tvö hvítlauksrif, fínt söxuð. • 1 rauður chili, klofinn, hreinsað- ur og saxaður. • 3 matskeiðar af ostrusósu. • 1 matskeið hunang. Grænmeti snöggsteikt á pönnu ásamt hvítlauknum og chili-inu. Kjúklingurinn er settur út í græn- metið og steiktur. Ostrusósu og hunangi blandað við. Að síðustu er núðlunum bætt við og allt hrært saman og steikt á pönnunni. Kælist lítillega áður en þær eru bornar fram. ÁI ANGASTADIK ICTIAND ÉXPRESS E N G I. A N D LONDON BERLIN PARIS OSLO ALICANTE !..l UOituA. tolktiui. l«fthuv..og niltúruhgj lóogteikW. Uxvtoo Eye - BetU úttýn* 4 Bretlaocheyjum. Póbbar og víohartr (a um «IU borg - og tvo Uúbbar fytir þi sem fmrnt svefn vera timaeyfrtU. 8rrt«h Mcneum, T«« töfnlrv ImperUI War Museum. The N«ural Hhtory and Sctence Museurmo.fi. Þu ferfl ekU til Lonðon til *fl borfla emkan mat. fáflu jXrr frcV.it Urwerskt frareH imlvervkt, ugenthkt eöa... nrgerhkt? Og hfr «ru freistmgamar margar: Oxford Street. Kcgcnt Street Bood Strcct. Totunham Court ftoad. Catnaby Street. nccadOty og Covent Garden. ErxUUuur mðguteikar 4 tcngiftugum út I heim. Þafl vex eitt blóm fyrh WtB Ham... london er Aiuanes þerna Englendmga MifcíH fotboltabter. Opera. pórvk, rokk. d>*ss, þjóðUgMOnlin. drengja-sveftic tbengiasvettir og aMt þar 4 rrulli E»n af rrvest tpermandi borgum heims Ku’damrn. frledrlchstrasie og KaDeWe fyrir þ4 tem víl)aversU- Jíddískt kabarett-pönfc. kjarnorkuknúín danttónbst og ÍMeheimtkur pofkl fyrlr dantfíflín. býska tðgutafrtifl, Pergðmon-tafnifl. Checkpoint Chartie. AJtet Muteum. GemMdegalerte og 165 önmrr töfn. Arkitektúr tem farr þig tit afl horfa upp, niflur, tll haegri og vinstrl. Eða flfugt. PUtmaskj4r og nudd? Efla bara þa>gilegl rúm I hreinu hérbergi? HOtel viö aflr* hæfi. MBúi grótka i nýtkópun i myndlist. bókmermtum tónlitt. Borg þar tem gamkr timer og nýir rruetatt. Og auövitað austrifl og vestrið. Sumir segja aö Parit 1é skemmtilegasta. Ahugaverflasta og faUegasta borg Evrópu. AArir sagja að ParH sé tkemmtUegatta. ihugavetðetta og faltegatta borg heimt. Hefurflu komið upp I EifUI-turnjrwi? Skoflafl Mórtu Utu 4 Louvre? Eða tiglt niflur Signu? Ef tvarifl tr nei, drffflu þlg. Ef svanfl er já, drlfflu þig aftur. ht. Pú þarft ekkert ofl kunna fröntku. Pú bjargar þórbara mcð hOndunum - og brosmu. Alltr verfla Intamcnn i PaiH. Taktu mefl þór trflnumar og ttóabóklna Ljótia fóikifl, umferöm. gosbrunnarnir, sagan, andrúmtloftifl. Pú veht hvenaer þú ert f Parb. Braufliö. Ostarnir. Vmifl. Pú bara verflur afl prófa. Ahhh, Parh - v';-; Karl Johan, er aöalgalan, skrepptu þangafl, þ4 veittu líka afl þú ert i miöbaenum. Akershus hOHina og vlrklð verfla olfcr «fl tkofla. Akertbryggja tr með aHar flottu búöirnar. Holmenkolten, 62 m upp I loftið. tkjklfandl 4 befnunum. Norflmenn eru Iþróttamenn. SklAattókkpaHur Inni I miflfl borgl Pafl or gott afl borfla I Otló. bragflaöu 4 sitd úr nortk-Mentko ttofnfnum efla glaenýrri rarfcju. Og tflfnln. Munch tafníð, tpurrting hvafl té irmí hJ4 þeim? Vikingatiminn. nútimalrtL Itnert-tafnið. þetta er aBt «0 ffcina I Ótló. Gríeg efla leifar af Ahaf, djatt cöa þjófldantar. oHur pafckinn. Nóbelmn .. nortkurl Adeg athðfn I riflhútinu. » S6I. hlyr tjór og itrendur, mekka tflidyrkcnda. > fcffiklð úrval tumarhúta tll lalgu fyrir fjoltkyldur. • Kkibbar tem vWflatt alltaf vera opnir fyrir • Afleim 20 nvnutna ferö tll Bcnídorm. Skemmtítegar veltlunargótur þegar þú hcfur fcngffl nóg af bakttilnum • Cotta Blanca itrflrrdln er 200 km Iflng. • 90 mlnútna akttur til Valencla og u.þ-b. S kJit. tíl Barrelona, » Afþreylng fyrir afia fjflltkylduna. tundlaugor. tkemmti- og dýragarflar og golfveHir. » Una Paloma Blanca.. Vartu fr)4b eint og fugfinn og tkipulcggflu tólarfcrflína tjóffur • Tihrafcfl afl f4 *ér bilaieigubil og tkofla tig um, enda nógaflt|4. ÁFANGASIAÐIR ICEiANL) EXPRESS 2007 Hvítlaukssúpa fyrir 4 Fólk sem trúir á vampírur telur gjarnan að hvítlaukur fæli þær skað- ræðisverur frá mannfólki. En hvort sem menn trúa á vampírur eður ei hefur margsinnis j verið sýnt fram á fælingarmátt hvítlauks gegn alls kyns sjúkdómum. Hér gefur að líta einfalda uppskrift að Ijúffengri og meinhollri hvítlauks- súpu sem yljar kroppnum og bægir frá alls kyns veikindum. • 3-4 hvítlauksrif, söxuð • 1 matskeið ólífuolía • 2 bollar af vatni • 1 bolli af grænmetissoði • 1 eggjahvíta • 4 sneiðar af súrdeigsbrauði • salt og pipar eftir smekk • fersk steinselja ef vill 1. Hitið ólífuolíuna í potti og steikið hvítlaukinn þar til hann verður vel heitur 2. Bætið vatninu út í og bætið við salti og pipar 3. Hitið að suðu og lækkið þá hit- ann og látið malla í 2-3 mínútur 4. Bætið eggjahvítunni við og hrærið á meðan 5-Setjið eina sneið af súrdeigs- brauði í hverja skál og hellið súp- unni yfir Ljúffengur, rauður sítrusávöxtur Fyrir utan að vera ljúffengar á bragðið eru blóðappelsínur einstak- lega hollar og ríkar af C-vítamíni, trefjum og fólinsýru. Bestu blóðap- pelsínurnar eru þær sem eru stinnar viðkomu og þungar miðað við stærð. Þær geta geymst vel í stofuhita í allt að viku og eru mjög sniðug viðbót út í græn salöt. Blóðappelsínumarmelaði: • ‘á bollifínsneiddar blóðappelstnur • 2‘á bollarvatn • 2 ‘/ bollar sykur Setjið sneiddar blóðappelsín- ur og vatn í stóran pott og hitið að suðu. Látið sjóða í um 20 mín- útur þar til sneiðarnar eru orðn- ar linar. Bætið sykri út á og lækk- ið hitann. Hrærið þar til sykurinn leysist upp. Hækkið hitann aftur og sjóðið í um 40 mínútur. Takið því næst pottinn af eldavél arhellunni og fleytið froðunni ofan af sultunni. Hrærið aftur til að jafna út ávexti og syk- ur. Kælið marmelaðið alveg niður áð- ur en þess er neytt. Rauðvín fyrir hjartað? Rannsóknir nafa leitt í Ijós að hóf- leg drykkja rauðvíns, eða eitt glas á dag fyrir konur og tvö glös á dag fyrir karla, minnkar hættu á hjarta- áfalli á miðjum aldri um 30 til 50 pró- sent. Einnig bendir ýmislegt til þess að rauðvínsdrykkja minnki hættu á að þeir sem þegar hafa fengið hjartaáfall fái það aftur. Þá hefur verið sýnt fram á að rauðvín kunni að auka hlut svokallaðs góðs kó- lesteróls í blóðinu á kostnað slæms kólesteróls. Meðaltíðni hjartaáfaila hjá Miðjarðarhafsþjóðum hefur ein- mitt reynst óvenju lág. Þetta þýðir þó alls ekki sjálfkrafa að ráðlegt sé að byrja að drekka meira vín til þess að ná betri heilsu. Mikil áfengisdrykkja getur leitt til þyngdaraukn- ingar auk þess sem vissar rann- sóknir hafa bent til þess að tengsl séu á milli áfengis- drykkju og hættu á krabbameini. Regluleg hreyfing og neysla á vínberjum og öðrum ávöxtum og grænmeti gerir allt það gagn sem rauðvín er talið geta gert, en ekkert ógagn.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.