blaðið - 31.03.2007, Page 1

blaðið - 31.03.2007, Page 1
64. tölublaö 3. árgangur ■ IPROTTIR Jón Arnar Magnússon einn fremsti tugþrautarkappi íslendinga hefur sagt skilið við íþróttir og segist hafa fengið nóg af þeim |síðas2 ( ■ FOLK Eiv0r Pálsdóttir er vafalaust frægasti ^ Færeyingurinn. Hún kemur fram á Atlantic Music Event-tónlistarhátíð- m inni í kvöld I síða26 laugardagur 31. mars 2007 FRJALST, OHAÐ & OKFYPJS! FRETTIR » siða 2 Allt hefur verið reynt Grímur Atlason, bæjarstjóri í Bolungar- vík, kallar eftir aðgeröum stjórnvalda tll að grípa inn í viövarandi hallarekstur sveitarfélaga á landsbyggðinni. Hann segir allt hafa verið reynt til að snúa við áralöngum hallarekstri en tekjur standi ekki undir þjónustu sem beri að veita. Ekron falast eftir Efri-Brú Viðræður hafa farið fram milli Ekron starfsþjálfunar og Fangelsismála- stofnunar um samstarf að Efri-Brú í Grímsnesi. Hugmyndir eru um fangelsi með lágmarksöryggisgæslu þar sem fangar gætu stundað vinnu. Boltinn er hjá stjórnvöldum. Slappa sjaldan af „Ég hef lagt mikið undir í þetta verkefni [ Bretlandi og það þýðir ekkert annað en að vinna mikið, bæði fyrir mig sjálfan og þá sem fjárfesta með mér,“ segir Einar Bárðarson, umboðsmaður Islands, sem kemur nú Garðari Thór Cortes á kortið í Bretlandi. „Ég verð að geta horft framan í fólk og sagt að ég gerði allt sem hægt var að gera til að ná árangri. Ég held að það sé eina leiðin til að ná árangri. Sennilega geri ég of lítið af því að slappa af. ,Þjóöfélagsumræoan eromin mjögöfgn- full og þnð er samn hvar drepið er niður, hvort það er umræða um femínisma, khim eða stóriðju. Við lifum í svart-hvít- tim heimi þar sem öfgarnar tnkast á og lítið rúm erfyrir skoðnnir þeiim sem standa þar á milli og eru skynsamt og .hófsdmtfólk," scgir Runólfur AgústSson í viðtali þarsem hann ræðir um smpíun háskóhuá Suðurnesjum, deilurnar á Bif- röst og islenskt þjóðfélag. • IsíOUR 42-44 * * Aldrei aftur rektor ið eftir kosningar letum vel aðskilið kosningarnar ináttu okkar,“ segir Sigurður jurjónsson leikari sem ásamt jórum öðrum Hafnfirðinum svarar spurningu Blaðsins um lífið eftir kosningar. VEÐUR Hlýnandi veður Sunnan 10-18 og rigning eða súld sunnan- og vestanlands, en úrkomuminna norðaustan- til. Hlýnandi veður, hiti 5 til 11 stig, en allt að 15 stigum á Austur- og Norðausturlandi. ORÐLAUS Skátar gefa út plötu Björn Kolbeinsson er I hljóm- sveitinni Skátum sem er að gefa út sína fyrstu plötu. Hann segist vera mjög sáttur við útkomuna og aðdáendur eigi von á góðu. »e'4a 59 Hádegishlaóborð alla virka daga. -munió Salatbarinn POTTURINN OG PANNAN .....Borðapantanir i sima 551 1690 Opið 11.30 - 22.00 - Brautarhoíl 22 -105 Reykjavík Sími 551 1690 - www.potturinnogpannan.is fermíngy 2007 Frábær tilboð á rúmum, grjónastólum og púðum og fylgihlutum oA{arcó Afgreiðslutími virka daga: 10-18 og lau.: 11-16 Reykjavik sími: 533 3500 - Akureyri sími: 462 3504 Egilsstaðir: sími: 471 2954 Heilsurúm - dýnur - gjafavara - svefnsófar - stólar - sófar - grjónapúðar

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.