blaðið - 31.03.2007, Page 31

blaðið - 31.03.2007, Page 31
h JB Byggingafélag Gröfumaður JB Byggingafélag vill ráða gröfumann á 81. beltagröfu. Leitum að verklögnum og áhugasömum starfsmanni, reynsla er kostur en ekki skilyrði. Upplýsingar gefur Garðar Eggertsson í síma 693-7009 Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins www.jbb.is JB Byggingafélag er traust og mannvænt fyrirtæki með öflugt starfsmannafélag og næg verkefni framundan. JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333 Starfsfólk í aðhlynningu DVALAR-OQ HJÚKRUNARHEIMILI Stofnaðý l'922t Starfsfólk í aðhlynningu Starfsfólk óskast í aðhlynningu í allar stöður, um er að ræða vaktavinnu á morgun- og kvöldvaktir bæði heils- dags- og hlutastörf. Sumarvinna Höfum lausar allar stöður í sumar- afleysingu. Endilega hafið samband til að athuga hvort leiðir okkar gætu legið saman. Nánari upplýsingar veitir Helga J. Karlsdóttir starfsmannastjóri virka daga í síma 530-6165 eða netfang helga@grund.is Grund dvalar- og hjúkrunarheimili Hring- braut 50 s:530-6100 www.grund.is Formaco ehf. Fossaleynir 8 Sími 577 2050 www.formaco.is form FORMACO ÓSKAR AÐ RÁÐA FÓLK [ EFTIRTALIN STÖRF: BÍLSTJÓRI í SUMARAFLEYSINGAR RÆSTITÆKNIR Starfssvið: • Akstur vörubifreiðar fyrirtækisins • Afgreiðsla og önnur tilfallandi lagerstörf í starfinu felast ræstingar á skrifstofu- húsnæði fyrirtækisins sem er ca.400 fm að stærð. Hæfniskröfur: • Þjónustulipurð,samskiptahæfni og stundvísi • Reynsla af lagerstörfum er kostur sem og þekking á byggingavörum • Bílpróf er skilyrði • Meirapróf er æskilegt • Lyftararéttindi eru æskileg Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf í maí. Vinnutími er frá kl.8:00-17:00 alla virka daga. Starfslýsing • Þrif á skrifstofu tvisvar í viku skv. verklýsingu (200 fm í senn) Hæfniskröfur: • Við leitum að áreiðanlegum, skipu- lögðum og röskum starfsmanni með lipra og þægilega framkomu. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. • Reynsla af sambærilegu starfi er nauðsynleg. Um framtíðarstarf er að ræða í boði eru: Samkeppnishæf laun • Góður starfsandi • Góð vinnuaðstaða »Traustur vinnuveitandi Upplýsingar um störfin veitir Svava Þorsteinsdóttir og hægt er að senda umsóknir og feril- skrár á svava@formaco.is. Umsóknarfrestur er til ló.apríl 2007 Formaco ehf. var stofnaö í október 1997 meö það að markmiði að þjónusta byggingariðnaðinn með gæðavöru á hagkvæmu verði. Á árinu 2004 keypti Formaco allan rekstur fyrirtækjanna Idex ehf. Reykjavík og Idex A/S Danmörku, með það að markmiði að auka vöruúrval og veita viðskiptavinum enn betri þjónustu. Idex hefur boðið upp á breitt úrval byggingavara og sérhæft sig í sölu á gluggum og hurðum. í mars 2004 flutti Formaco í nýtt og glæsilegt húsnæði við Fossaleyni 8 í Reykjavík. Kennarar athugiö Stöður lausar fyrir áhugasamt fólk Lausar eru kennarastöður við Grunnskóla Snæfellsbæjar frá og með næsta skólaári. Skólinn var stofnaður haustið 2004 þegar grunnskólarnir í Ólafsvík, á Hellissandi og á Lýsuhólsskóla voru sameinaðir undir nafni Grunnskóla Snæfellsbæjar. Starfsstöðvar skólans eru nú staðsettar á fyrrnefndum stöðum. Meðal mögulegra kennslugreina er nýsköpun og umsjón með tölvumálum skólans, almenn kennsla og umsjón á yngsta stigi og miðstigi, textílmennt, smíðar, heimilisfræði og mynd- mennt, auk íslensku, samfélagsfræði og dönskukennslu á unglingastigi. Aðrir mögu- leikar eru fyrir hendi. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám þar sem nemendur fá kennslu miðað við þroska og getu, að efla sjálfstæði nemenda, samvinnu og árangursrík vinnubrögð, með áherslu á vellíðan nemenda og virðingu þeirra fyrir sjálfum sér, öðru fólki og umhverfi sínu. Skólinn er umvafinn mörgum af fallegustu náttúruperlum íslands sem býður upp á mikla möguleika í starfi. Snœfellsbœr er 1.700 manna bæjarfélag é vestanverftu Snœ- fellsnesl. Helstu þéttbýllskjamar bœjarfélagsins eru Ólafsvik. Helllssandur og Rif. i Snœfellsbæ er gott að búa. öll helsta þjónusta er I bnjarfélaglnu og félagslíf mjög öflugt. Þé er sama hvort talað er um þjónustu sveitarfélagsins (hellsu- gæsla, leikskólar, tónskóli o.fl.) eða einkaaðlla (verslanlr, lik- amsræktarstöð o.fl.j. Félagslifið er margbrotið, s.s. klúbba- starf, kórar og mlkll gróska i iþróttallfi, hvort sem er hjé börnum eða fuliorðnum. Nú er að grípa tækifærið og ganga til liðs við metnaðarfullan hóp sem ætlar sér stöðugt að gera góðan skóla betri! Áhugasömum er bent á að hafa samband við Magnús Þór Jónsson skólastjóra, í símum 433 9900 og 894 9903, eða senda tölvupóst á maaai@asnb.is eða as@asnb.is. Öllum umsóknum verður svarað. Hafðu samband, þú tapar engu en gætir grætt mikið! E3 HÚNAÞING VESTRA íbrótta- og tómstuntíafulltrúi Húnaþing vestra leitar að áhugasömum og framsæk- num einstaklingi til að sinna starfi íþrótta- og tóms- tundafulltrúa. Starf íþrótta- og tómstundafulltrúa er fullt starf. Helstuuerkefni: Forstöðumaður íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra. Forstöðumaður Félagsmiðstöðvarinnar Óríon. Umsjón með íþróttavallarsvæðum og opnum leiksvæðum. Umsjón með framkvæmd samninga er varða íþrótta- og æskulýðsmál. Fulltrúi I Stýrihópi um forvarnir í Húnaþingi vestra. Starfsmaður menningar- og tómstundaráðs. Starfi í íþróttamiðstöð bg félagsmiðstöð sem nemi 50% starfshlutfalli. Önnur verkefni á sviði íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsmála. Hæfniskröfur: Menntun og reynsla á sviði íþrótta- og/eða æskulýðsmála. Góðir samskiptahæfileikar. Sjálfstæði og öguð vinnubrögð. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri I starfi. Rekstrar og/eða stjórnunarreynsla er æskileg. Umsækjandi þarf að geta staðist hæfniskröfur sem gerðar eru til starfsmanna sundstaða. Umsóknarfrestur um starf íþrótta- og tóms- tundafulltrúa í Húnaþingi vestra er til og með 17. apríl nk. Umsóknir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skrifstofu Húnaþings vestra, Klaþþarstíg 4, 530 Hvammstangi. Nánari upplýsingar veitir Skúli Þórðarson, sveitarstjóri I síma 455-2400 og á netfanginu skuli@hunathing.is Sveitarstjóri.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.