blaðið

Ulloq

blaðið - 31.03.2007, Qupperneq 48

blaðið - 31.03.2007, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 31. MARS 2007 tíska tiska@bladid.net A L L U R E H O M M E SPORT blaðiö Herrailmurinn Allure Homme Sport-ilmurinn er ferskur ilmur fyrir herra, sígildur og mjúkur. Ilmurinn er hressandi og minnir á orku og heilbrigði sem fylgir kraftmiklum karlmönnum sem elska útivist Opnir skór Bráðum er tími til að bregða sér í opna skó og þykkbotna bandaskór eru vinsælir fyrir vorið. Kemur í veg fyrir og eyflir: Bólgum, þreytuverkjum og harösperrum á feröalögum og viö álagsvinnu. Cn.vn> vwm, Styrkir varnir húðarinnar gcgn skaðsemi sólar. Húöin verður fyrr fallega brún « i sól og Ijósabekkjum, mcö reglulcgri inntöku helst húöin lengur brún. r mmm hYlki á daq 1 frábært fyrir meltinguna Eykur orku, úthald og einbeitingu. Lífrænt ræktuð spíruð súperfæða ^.IDR.GILUAN MCKEITHi f at th* ÍW- «/ tnaywu, actUty XSL. & # Fæst i apótekum, heilsubúðum, Hagkaup og Fjarðarkaup / Gottúwalqf medgöugu ucojatnacíi. • Vaxamsdjxr • Vdtastuckvng • Sanmlaus • Gottven} tudaga Auglýsingasíminn er 510 3744 Vinnureglur tískunnar íslenskar konur eyða miklum tíma í vinnunni og eru miklir dugnaðarforkar. Fatatíska á vinnustöðum er svona upp og ofan og konur eiga það til að klæðast kvenkynsútgáfu af jakkafötunum, það getur stundum verið smart en getur orðið leiðigjarnt til lengdar. Það er líka púður í því að geta klætt sig á ólíkan hátt og skjóta þannig körlunum ref fyrir rass á meðan þeir sitja fastir í jakkafötunum. Það er ekki allt sem er í tísku sem hentar fyrir vinnuumhverfið en með því að fylgja nokkrum einföldum vinnureglum er hægt að aðlaga tískuna, jafnvel að íhaldssömustu vinnustöðum. Vinnureglur Þú skalt foröast að líta út eins og 12 ára stelpa á eighties-balli; þegar kemur að vinnustöðum er það fagmennsk- an sem gildir og það sama á við þegar klæðst er flíkum í neonlitum mjSt m f Neonlitir Skærir litir koma sterkir inn með vorinu og eru oft settir saman með ijósum og dauf- um litum, eins og Ijósgráum, beige og Ijósbleikum. Vinnureglur Hér skal varast allt „overkiir og þú mátt umfram allt ekki líta út eins og þú sért að stjórna geimskipi þar sem þú situr fyrir framan tölvuna. Um að gera er að leyfa metalnum að koma fram í aukahlutum, eins og skóm og töskum og jafnvel augnskuggum. og útgeislun Metallinn erinni í dag og engin ástæða til að vinnustaðirnir fari varhluta afþví. Framtiðarsýnin er eitthvað sem yfirmenn kunna að meta og af hverju ekki að sýna það í klæðaburði. Vinnureglur Varast skal að velja of stuttan kjól og ekki er gott efpilsfald- urinn nær langt upp fyrir hné. Og efþú ætlar ekki að vera ísokka- buxum er betra að hafa kjólinn í síðari kantinum. Vinnureglur Silki- eða siffonblússa við uppháar buxureða pils, sniðugt að vera flitlu aðsniðnu vesti við eða jakka. Nýrómans er ekki sama og væmni, gleym- um þvíbóka- safnsgollunni og perlufest- inni heima. Víði, stutti kjóllinn Hann hefur ótrúlega kosti og þrátt fyr- ir að hafa verið í tísku síðan í haust er hann enn við lýði. Það er líka ýmislegt sem við höfum lært á þessum tíma og það er hægt að klæðast viða, stutta kjólnum á margan hátt.. Einnig hefur stutti, viði kjóllinn þá kosti að hann felurýmsar syndir, er einstaklega þægilegur, kvenlegur og þvigóður kostur í vinnunni. Nýrómantík á vinnustaðnum Þetta lúkk snýst um slaufur, kvenleg smáatriði og bryddingar. Þetta er fágað útlit. Það eralltafgóð leið að klæða sig eins og maður eigi heima á toppnum og þá á maður líka að vera óhræddur við að leika sér með smáatriðin. Hönnuður vikunnar // Thom Browne Rólegur maður sem lifir sínu lífi í rólegheitum. Heimilið hans er fallegt en ekki of hannað og ber merki þess sem þar býr. Þetta er maður sem hugsar um heils- una, í hófi. Borðar hollan mat í hófi og borðar bæði rjóma og smjör. Hann drekkur líka, í hófi. En umfram allt er þetta indæll maður. Þannig lýsir Thom Browne manninum sem hann hannar fyrir. Hann leitar fanga til 5. og 6. áratugarins og smáatriðin skiþta hann máli. Sjálfur klæðir hann sig eins og tryggingasali frá 1955 og gengur um í buxum sem eru of stuttar en það er orðið hans aðalsmerki. Hann er einn heitasti hönnuðurinn sem hannar fyrir karlmenn í dag og hefur náð að endurvekja jakka- fötin, þannig að þau eru aftur orðin skemmtileg. Thom Browne ætlaði upphaf- lega að verða leikari. Snemma kviknaði ástríða hans á fata- hönnun, sérstaklega herratísku, og hann fór að breyta gömlum jakkafötum og sníða sín eigin föt. Thom flutti til New York, fékk sér vinnu hjá hjá Ralph Lauren og ekki leið á löngu þar til hann var fenginn til liðs við hönnunardeildinna þar á bæ. Árið 2001 setti Browne á fót sitt eigið merki þar sem jakkaföt eru í aðalhlutverki. Jakkaföt Browne eru allt öðruvísi en við eigum að venjast og honum hefur tekist að skapa sinn eigin stíl sem er skemmtilegur, einstaklega smart, klassískur, herralegur, nýstárlegur og vinalegur. Flott fatalína Thom Browne hannar bæði föt á konur og karla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.