blaðið - 31.03.2007, Page 60
60 LAUGARDAGUR 31. MARS 2007
blaftið
dagskrá
Drottningin og djöfullinn
Óskarsverðlaunahafinn Helen Mirren hefur valið sér sitt næsta kvikmyndahlutverk en það mun
ekki vera af verri endanum. Mirren hefur samþykkt að leika i framhaldi hinnar vinsælu myndar
National Treasure. Þar mun hún hitta fyrir stjörnu fyrri myndarinnar, Nicholas Cage, sem birtist
siðast i hlutverki handbendis djöfulsins i myndinni Ghostrider. Hin nýja mynd mun bera heitið
National Secret: The Book of Secrets og verður frumsýnd vestanhafs þann 21. desember.
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21. mars-19. apríl)
Nokkrir vankantar geta hindraö framgöngu mála en það
ætti ekki að skipta miklu máli ef þú sérð heildarmyndina.
Þú ættir að takast á við nokkrar gamlar tilfmningar.
©Naut
(20. apríl-20. maQ
Þú hefur á réttu að standa en gallinn er að andstæðing-
ur þinn heldur þaösama. Gæti veriö að þið bæði hafið að
einhverju leyti á réttu að standa?
©Tvíburar
(21. maf-21. júnQ
Deildu hugmyndum þínum með öðrum og fólk gæti tek-
ið þær alvarlega. Það sem meira er þá vill það að þú gerir
þær að veruleika. Þetta er vísir að einhverju stóru.
©Krabbl
(22. júnf-22. jiilfí
Skoðaðu lif þitt á hreinskilnislegan hátt. Sannast sagna
áttu ansi spennandi líf en líka ansi annasamt. Hættu að
velta fyrir þér hvaö skortir.
®Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Allir hafa lent i slæmri rómantískri reynslu og sumir
oftar en aðrir. Enginn er fullkominn, ekki einu sinni þú.
Viöurkenndu það þegar þú leitar að ástinni.
©
,] Meyja
(23. ágúst-22. september)
Það er betra að ná sínu fram með Ijúfmælgi en frekju.
Það skiptir ekki máli hvert málefnið er, ef þú nálgast það
með virðingu áttu meiri möguleika en ella.
©Vog
(23. september-23. október)
Er ástvinur þinn eilítið pirraður þannig að það skapar
ákveðin leiðindi? Ekki erfa það við hann. Hann getur
verið Ijúfur þegar tækifærið býður upp á.
®Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú vilt ekki flækja þér í annarra manna vandamál. Það
er gott og gilt en það gæti haldið aftur af þér svo þú
kynnist aldrei neinum raunverulega. Hugsaðu málið.
©Bogmaður
(22. ndvember-21. desember)
Ertu að taka stefnumótunum of alvarlega? Hafðu gam-
an af því að hltt nýtt fólk, skemmta þér og læra eitthvað
nýtt. Slakaöu á og þá verður allt skemmtilegra.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Eólk breytist og forgangsröðunin líka. Það er óþarfl að
pirrast vegna þess að þú ert að fullorönast Núna veistu
hvað þú vilt og þú skalt fara eftir þvi.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Það getur verið freistandi að versla yfir sig en ekki láta
löngunina stjórna þér. Þá endarðu í skuld sem þú getur
ekki breytt. Farðu út í náttúmna og njóttu lífsins.
o
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Hverjum er ekki sama um fjörugt skemmtanalíf ef það
er meira en nóg að gera fyrir þig annars staðar. Ekki
neyða sjálfa/n þig til að gera eitthvað sem þú vilt ekki.
Sjónvarpið
08.00 Morgunstundin okkar
09.30 HM i sundi
Bein útsending.
11.20 JónÓlafs(e)
12.00 Spaugstofan (e)
12.30 Tónlist er lífiö (6:9) (e)
13.00 íslandsmótið i
badminton (beint)
16.00 Maó (2:4) (e)
17.00 Sannleikurinn um
Eiffel-turninn (2:2) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (26:30)
18.30 Hænsnakofinn (2:4) (e)
18.38 Óli Alexander fílibomm
bomm bomm (3:7)(e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Tónlist er lifið (8:9)
í þessum þætti segir Sig-
rún Hjálmtýsdóttir, betur
þekkt sem Diddú, frá lífi
sínu og starfi.
20.40 Speer og hann (3:3)
(Speer und er)
Leikin þýsk heimildarmynd
22.10 Helgarsportið
22.35 Andstæðingurinn
(L’Adversaire)
Eftir að maður einn myrðir
konu sína, börn og foreldra
leiðir rannsókn málsins í
Ijós að hann hefur lifað í
lygi í 20 ár. Atriði i mynd-
inni eru ekki við hæfi barna.
00.40 Kastljós
01.10 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
Sjónvarpið
15.45 Helgarsportið (e)
16.10 Enskumörkin
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Fyndin og furðuieg dýr
18.06 Litil prinsessa (7:30)
18.16 Halli og risaeðlufatan
18.30 Vinkonur (28:52)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Regnmaðurinn sjálfur
(The Real Rainman)
Hvað varð um Regnmann-
inn, Kim Peek, sem Dustin
Hoffman lék svo eftirminni-
lega? í þessari bresku
heimildarmynd er sagt frá
þessum frægasta sérvitr-
ingi heims sem skaddaðist
á heila í fæðingu en man
allt sem hann les og lærði
að reikna svo hratt að
vísindamenn botna ekkert í
því hvernig hann fer að því.
21.15 Lífsháski
22.00 Tiufréttir
22.25 Ensku mörkin (e)
23.20 Spaugstofan (e)
23.45 Kastljós
00.10 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Silfur Egils
14.00 Nágrannar
15.45 Meistarinn
16.45 Tóniist
16.55 Beautyandthe Geek
17.45 Oprah
18.30 Fréttir
19.00 iþróttir og veður
19.15 Kompás
19.50 Sjálfstætt fólk
20.30 Cold Case
21.15 TwentyFour
Jack er í kapphlaupi við
timann en fundur með fyrr-
um forseta Bandaríkjanna
veitir honum mikilvægar
upplýsingar íleitinni að
kjarnorkusprengjunum.
22.05 Numbers
Epps-bræðurnir rannsaka
mál þar sem tölvuþrjótar
brjótast inn í bankakerfi og
ræna þaðan mikilvægum
upplýsingum.
22.50 60 minútur
23.40 X-Factor (e)
00.45 X-Factor - úrslit
símakosninga (e)
01.15 InsideOut
02.50 The Kindness of
Strangers (1:2)
04.00 The Kindness of
Strangers (2:2)
05.05 Cold Case
05.50 Fréttir (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TÍVÍ
t-uy
07.20 Barnaefni
08.45 i fínu formi 2005
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Forboðin fegurð
10.05 AmazingRace
10.50 Whose Line Is it
Anyway? 5
11.15 Sisters
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Sisters
13.55 Listen Up
14.20 Punk'd
14.45 Barnaefni
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 island í dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 islandídag.íþróttirogveður
19.40 Kosningar 2007 - nærmynd
20.05 Grey's Anatomy
20.55 American Idol
22.05 Crossing Jordan
22.50 Prison Break
23.35 Shark
00.20 Gangsta's Paradise
01.55 The Dangerous Lives of
Alter Boys
03.40 Blind Justice
04.25 Grey's Anatomy
05.10 Fréttir og ísland í dag (e)
06.20 Tónl.m.b.frá Popp TiVi
SUNNUDAGUR
Skjár einn
11.00 Vörutorg
12.00 According to Jim (e)
12.30 MotoGP - Hápunktar
13.30 Snocross(e)
14.00 High School Reunion (e)
15.00 Skólahreysti (e)
16.00 Britain’s Next Top Model (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 The O.C. (e)
18.55 Hack(e)
19.45 Top Gear (7:23)
20.40 Psych (8:15)
21.30 Boston Legal (13:22)
22.30 Dexter (7:12)
23.20 C.S.I. (e)
00.10 Heroes (e)
01.10 Jericho (e)
02.00 Vörutorg
03.00 Óstöðvandi tónlist
Skjár sport
10.50 Að leikslokum (e)
11.50 Liðiðmitt(e)
12.50 Fulham - Portsmouth
(frá 31. mars)
14.50 Tottenham - Reading
(beint)
17.00 Liðiðmitt(e)
18.00 Eggert á Upton Park (e)
18.30 Man. Utd. - Blackburn
(frá 31. mars)
20.30 Newcastle - Man. City
(frá 31. mars)
22.30 Charlton - Wigan
(frá 31. mars)
00.30 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
Skjár einn
07.15 Beverly Hills 90210 (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Place (e)
10.30 Óstöðvandi tónlist
15.15 Vörutorg
16.15 Gametivife)
16.45 Beverly Hills 90210
17.30 MelrosePlace
18.15 RachaelRay
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Malcolm in the Middle (e)
20.00 The O.C. (11:16)
21.00 Heroes (13:23)
22.00 C.S.I. (12:24)
22.50 Everybody Loves
Raymond
Ray segir Frank og Marie
loks hvað honum finnst
um ágang þeirra og átroðn-
ing eftir að Marie keyrir á
húsið hans.
23.15 Jay Leno
00.05 Boston Legal (e)
01.05 Psych(e)
01.55 Vörutorg
02.55 Beverly Hills 90210 (e)
03.40 Melrose Place (e)
04.25 Óstöðvandi tónlist
E
■ Sirkus
15.50 Da Ali G Show (e)
16.20 Dirty Dancing
17.15 Trading Spouses (e)
18.00 Fashion Television (e)
18.30 Fréttir
19.10 KFNörd
20.00 My Name Is Earl (e)
20.30 The Nine (e)
21.15 Smith(e)
Bobby virðist á yfirborðinu
vera venjulegur maður.
Hannermeð góða vinnu,
giftur og býr í fallegu húsi
í rólegu úthverfi. En það
sem fæstir vita er að Bobby
er einnig þjófur. Og enginn
venjulegur þjófur.
22.00 Say It Isn't So
(Það er ekki satt)
Josephine Wingfield er
stóra ástin í lífi Gilberts No-
ble. Hann hefur aldrei verið
hamingjusamari en gleði
hans breytist í martröð
þegar hann fréttir að Jos-
ephine sé systir hans. Þau
hætta auðvitað saman en
síðar kemst Gilbert að því
að Josephine er ekki systir
hans. Þá er Josephine á
leið íhnapphelduna með
öðrum manni.k.
23.35 Janice Dickinson
Modeling Agency (e)
00.20 Dr. Vegas (e)
01.05 Sirkus Rvk (e)
01.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
Sirkus
18.00 Insider
18.30 Fréttir
19.00 islandidag
19.30 Seinfeld (e)
19.55 Entertainment Tonight
20.20 Dirty Dancing
21.15 Trading Spouses
22.00 Twenty Four
22.45 Cold Case
23.30 Seinfeld (e)
23.55 Entertainment Tonight (e)
00.20 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
Skjár sport
14.00 Chariton - Wigan (frá 31.3)
16.00 Liverpool - Arsenal
(frá 31. 3)
18.00 Þrumuskot
18.55 Aston Villa - Everton (beint)
21.00 Aðleikslokum
22.00 Eggert á Upton Park
22.30 ftölsku mörkin
23.30 Þrumuskot (e)
00.30 Bolton - Sheff. Utd.
(frá 31. mars)
02.30 Dagskrárlok
09.00 Sporðaköst II
09.30 Spænski boltinn
(Barcelona - Deportivo)
11.10 lceland Express-deildin
2007 (KR - Snæfell)
12.25 Gillette World Sport 2007
12.50 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
13.20 Meistaradeild Evrópu í
handbolta (Kiel - Portland
San Antonio)
14.50 Spænski boitinn
Bein útsending, Getafe og
Real Zaragoza
16.50 Spænski boltinn
Bein útsending, Celta Vigo
og Real Madrid
18.50 NBA deildin
(Pheonix Suns - Dallas
Mavericks)
21.20 PGATour2007 (Beint)
06.00 The Life Aquatic with
Steve Zissou
08.00 Six Days, Seven Nights
10.00 Welcome to Mooseport
12.00 Cheaper by the Dozen
14.00 Six Days, Seven Nights
16.00 Welcome to Mooseport
18.00 Cheaper by the Dozen
20.00 The Life Aquatic with
Steve Zissou
22.00 The Interpreter
00.05 Blind Horizon
02.00 May
04.00 The Interpreter
07.00
13.10
16.10
17.50
19.50
21.45
22.15
23.00
23.30
Spænski boltinn
(Celta - Real Madrid)
PGA Tour 2007 (Bein)
Spænski boltinn
(Getafe - Zaragoza)
NBA deildin
(Phoenix Suns - Dallas
Mavericks)
lceland Express
-dcildin 2007
Þýski handboltinn
Spænsku mörkin
Coca Cola-mörkin
Football and Poker
Legends
06.05
08.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
00.00
02.00
04.00
The Good Girl
Jersey Girl
Lost in Translation
Owning Mahowny
Jersey Giri
Lost in Translation
Owning Mahowny
The Good Girl
Gothika
Below
The Juror
Gothika
Fermingargjöf - með
æviábyrgð
“..hef náð frá 130 orðum á mínútu í 1056 orðum á mínútu..”
Axel Kristinsson, 16 ára nemi.
“Ykkur að þakka mun ég rúlla upp “-byrjaði með 96 orð á mínútu og 40% skilning en
samræmdu prófunum."
“Þetta mun nýtast mér alla ævi.
Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi.
í lokin las ég 406 orð á mínútu og 70% skilning.”
“..fannst námskeiðið
14 ára nemi.
skemmtilegt og krefjandi.” “..þetta hefur hjálpað mér í námi."
Álfrún Perla, 14 ára nemi Steinar Þorsteinsson, 15 ára nemi.
Jökull Torfason, 15 ára nemi.
“...jók lestrarhraðann
talsvert mikið.”
Elísa Elíasdóttir, 12 ára nemi.
Gjafabréf Hraðlestrarskólans • Frábær fermingargjöf • Gjöf með æviábyrgð
Allar upplýsingar á www.h.is og í síma 586-9400
VI5A
Korthafar VISA kreditkorta
- nýtið ykkur frábært tilboð
- gildir til 1. apríl
“Námskeiðið er gott,
ekki of tímafrekt og
góður undirbúningur fyrir
framtíðina.”
Margrét ÓsK, 14 ára nemi.
HF^ÐLJ3STTRA.RSKÓLJNN