blaðið - 31.03.2007, Síða 61
blaöið
LAUGARDAGUR 31. MARS 2007 61
Skjáreinn sunnud. 20.40
Svakalegur
„miðiir
Psych eru meinfyndnir gaman-
þættir um einstakan mann með
mikla hæfileika. Það er ekki
auðvelt að vera með einstak-
lega góða athyglisgáfu ef eng-
inn tekur mark á því sem maður
er að segja. Þetta þurfti Shawn
að sætta sig við þar til að hann
fékk þá snilldarhugmynd að
þykjast vera skyggn til að ná
athygli lögreglunnar. Unglings-
piltur hverfur og Shawn er kom-
inn á sporið. Hæfileikar hans
leiða hann á ráðstefnu þar sem
aðdáendur hasarblaða koma
saman.
RÚV mánudag 20.20
Regnmaðurinn
sjálfur
Hvað varð um Regnmanninn,
Kim Peek, sem Dustin Hoffman
lék svo eftirminnilega? í þessari
bresku heimildarmynd er sagt
frá þessum frægasta sérvitringi
heims sem skaddaðist á heila í
fæðingu en man allt sem hann
les og lærði að reikna svo hratt
að vísindamenn botna ekkert
í því hvernig hann fer að því.
Skyldi hann ennþá vera að telja
spil og kvarta undan því að
heita vatnið brenni barnið?
Sirkus sunnudag 22.00
Hver negldi
systur sína?
Say It Isn't So er allsérstök
gamanmynd um óhugnanlega
atburði. Josephine Wingfield er
stóra ástin í lífi Gilberts Noble.
Hann hefur aldrei verið ham-
ingjusamari en gleði hans breyt-
ist í martröð þegar hann fréttir
að Josephine sé systir hans.
Þau hætta auðvitaö saman en
síðar kemst Gilbert að því að
Josephine er ekki systir hans.
Þá er Josephine á leið í hjóna-
band með öðrum manni en
Gilbert er staðráðinn í að vinna
hjarta hennar á nýjan leik.
Vinsæll sjóræningi:
Siglir Sparrow sóló um sæ?
Samkvæmt nýjustu slúðurmol-
unum á Netinu er alls ekki víst
að Johnny Depp sé búinn að setja
sjóræningjahattinn og stígvélin á
hilluna jafnvel þótt síðasta mynd-
in í Pirates of the Caribbean-þrí-
leiknum, At World's End, verði
senn frumsýnd. Disney-kvik-
myndaverið hefur ítrekað sagt
að myndin sú verði hin síðasta í
röð þessara mynda en það þarf þó
ekki að þýða dauða hins ástsæla
Jack Sparrow sem Depp hefur
skapað.
Samkvæmt áreiðanlegum heim-
ildum hefur Depp ítrekað sagt að
hann vildi gjarnan halda áfram
að leika hinn áfengissjúka sjóræn-
ingja og herma nú heimildir að
Disney sé alvarlega farið að íhuga
það að framleiða kvikmynd með
Jack einum í aðalhlutverki. Það
sem rennir stoðum undir þetta er
að mörgum af stærri mununum
sem voru notaðir við gerð síðustu
myndarinnar var ekki fargað held-
ur settir í geymslu þannig að lík-
lega væri hægt að nýta þá á aftur.
Meðleikari Depps, Orlando Blo-
om. sagði í nýlegu viðtali að hann
hefði vissulega heyrt þessar sögu-
sagnir en hann sagði þó að ekki
hefði verið haft samband við sig
varðandi það að leika í fleiri sjó-
ræningjamyndum. Greinilegt að
hann er orðinn landkrabbi.
_ _ _ _ _ _______
GRIPTU TÆKIFÆRIÐ
GRILLAÐU UM PÁSKANA
Þetta er einungis brot af
úrvali Grillbúðarinnar
Kíktu á netið eða komdu í
heimsókn
2ja brennara gasgrill
Afköst. 5kw/h = 17.000BTU
Grillflötur: 43x34 cm
Öflugt og ódýrt grill
Afköst: 16,5kw/h = 56.000 BTU
LANDMANN 3 brennarar úr pottjární
....... Grillgrindur úr pottjárni
Grillflútur: 64x49cm, Hitamælir
Mtxed Souiccí
Ol’N U N ARTILBOD
OPNl IN ARTH.BOf)
OI'XLNARTII.HOU
Nýtískulegt gríll frá Landmann
Ryöfrýtt stál, grind Tekk og Ál
Afköst: 16,5kw/h = 56.000 BTU
3 brennarar úr pottjámi
Grillgrindur úr pottjárni
Grillflötur: 64x49cm, Hitamælir
OPNUNARTILBOÐ
IANDMANN
Askalind 4,201 Kópavogur - sími 554-0400 - www.grillbudin.is
LANDMANN
Úrval mjög vandaðra garðhúsgagna
úrTekki frá Landmann í Svíþjóð
Gashitari úr ryðfríu stáli
Orka: 5-14kw/h (stiglaust)
Hitunarsvæði: ca 6-7 m
Stærð: 076 x 220 cm
24.900
49.900
Mikið úrval af
aukahlutum
fyrir grill
Opið virka daga 9-18
Laugardaga 10-18
Sunnudaga 12-18