blaðið - 28.04.2007, Side 28

blaðið - 28.04.2007, Side 28
 ■ Hjúkrunarheimilið Fellsendi óskar eftir starfsfólki í aðhlynningu og í eldhús. Einnig óskast sjúkraliðar til starfa til sumarafleysinga og fram- tíðarstarfa. ■ Um er að ræða sumarafleysingar og framtíðarstörf. Heimilið þjónar geðfötluðum einstak- lingum. Á Fellsenda er nýtt húsnæði og góð vinnuaðstaða, þar sem ríkir góður starfsandi. ■ Starfshlutfall og vaktafyrirkomulag er eftir samkomulagi. Herbergi með eldunaraðstöðu í boði gegn vægri leigu Fellsendi er í 120 km fjarlægð frá Reykjavík og í 20 km fjarlægð frá Búðardal. Upplýsingar veitir ína Rúna Þorleifsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 434-1230 eða í 899-9220 Netfang: ina@fellsendi.is Kennarar athugið Stöður lausar fyrir áhugasamt fólk Lausareru kennarastöður við Grunnskóla Snæfellsbæjar frá og með næsta skólaári. Skólinn var stofnaður haustið 2004 þegar grunnskólarnir í Ólafsvík, á Hellissandi og á Lýsuhólsskóla voru sameinaðir undir nafni Grunnskóla Snæfellsbæjar. Starfsstöðvar skólans eru nú staðsettar á fyrrnefndum stöðum. Meðal mögulegra kennslugreina er nýsköpun og umsjón með tölvumálum skólans, almenn kennsla og umsjón á yngsta stigi og miðstigi, textílmennt, smíðar, heimilisfræði og mynd- mennt, auk íslensku, samfélagsfræði og dönskukennslu á unglingastigi. Aðrir mögu- leikar eru fyrir hendi. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám þar sem nemendur fá kennslu miðað við þroska og getu, að efla sjálfstæði nemenda, samvinnu og árangursrík vinnubrögð, með áherslu á vellíðan nemenda og virðingu þeirra fyrir sjálfum sér, öðru fólki og umhverfi sínu. Skólinn er umvafinn mörgum af fallegustu náttúruperlum íslands sem býður upp á mikla möguleika í starfi. Snæfellsbær er 1.700 manna bæjarfélag ð vestanverðu Snæ- fellsnesi. Helstu þéttbýliskjamar bæjarfélagsins eru Ólafsvík, Hellissandur og Rif. í Snæfellsbæ er gott að búa, öll helsta þjónusta er í bæjarfélaginu og félagslíf mjög öflugt. Þá er sama hvort talað er um þjónustu sveitarfélagsins (heilsu- gæsla, leikskólar, tónskóli o.fl.) eða einkaaðila (verslanir, lík- amsræktarstöð o.fl.). Félagslífið er margbrotið, s.s. klúbba- starf, kórar og mikil gróska í íþróttalífi, hvort sem er hjé börnum eða fullorðnum. Nú er að grípa tækifærið og ganga til liðs við metnaðarfullan hóp sem ætlar sér stöðugt að gera góðan skóla betril Áhugasömum er bent á að hafa samband við Magnús Þór Jónsson skólastjóra, í símum 433 9900 og 894 9903, eða senda tölvupóst á maqqi@qsnb.is eða qs@qsnb.is. Óllum umsóknum verður svarað. Hafðu samband, þú tapar engu en gætir grætt mikið! Bókari í 50% starf óskast Um er að ræða skemmtilegt vinnuumhverfi með skemmtilegu fðlki hjá framsæknu fyrirtæki. Vinnutími sveigjanlegur. Mlög góð laun í boðl fyrir rðtta manneskju @ MGSKRA VIKIINNAR Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist á vesteinn@dagskra.is V /---------------------------------------\ Olíudreifing ehf óskar eftir aö ráða vélstjóra eða handlaginn einstakling til afleysingastarfa í olíustöðina í Örfirisey. Olíustöðin Örfirisey er stærasta olíubirgðastöð landsins. Þar er tekið á móti stærstum hluta alls eldsneytis sem flutt er til iandsins. í birgðastöðinni felst vinnan í losun og lestun olíuskipa, afgreiðsla eldsneytis til skipa og rekstur dælubúnaðar og skilvinda. Störfin standanda báðum kynjum jafnt til boða Allar nánari upplýsingar veitir Einar Sveinn Ólafsson í síma 897 0303. Umsóknir sendist á tölvupóstfang einar@odr.is L J Finnst þér þú eiga meira skilið? Blaðið óskar eftir duglegum, metnaðarfullum og kraftmiklum sölumönnum til starfa á auglýsingadeild Blaðsins sem fyrst. Við leitum að fólki með frumkvæði, ódrepandi áhuga, vilja og getu til að vinna í krefjandi og erilsömu umhverfi og hressleikann að leiöarljósi. Góð laun í boði fyrir duglegt fó!k - Laun áraogurstcngd Umsóknir sendist á steini@bladid.net blaöiö Lausar kennarastöður við leikskóla ísafjarðarbæjar Leikskólar ísafjarðarbæjar eru sex, tveir á (safirði, einn á Suðureyri, Flateyri, Hnífsdal og,Þingeyri. Leikskólarnir eru fjölbreyttir. Tveir vinha eftir kenningum Hjallastefnunnar og aðrir fftir ýmsum öðrum kenningum. Stærð skólanna er'frá einni og upp í fjórar deildir. Áhersla er á samstarf milli skóla, en þó sjálfstæði og fjölbreytni í skólastarfi. Leikskólar ísafjarðarbæjar vinna saman að mörgum verkefnum eins og íþróttahátíð, sýnin- gum og ýmsu öðru. ísafjarðarbær er bær í sókn sem hefur margt að bjóða, m.a. góða þjónustu, leikskóla, grunnskóla, öflugt íþróttastarf, tóniistarskóla, menntaskóla og ótakmarkaða landslagsfegurð. Leikskólinn Sólborg Isafirðr. Leikskólastjóri er: Helga Björk Jóhannsdóttir, s: 456-3185, netfang: solborg@isafjordur.is Leikskólinn Eyrarskjól ísafirð Leikskólastjóri er: Jóna Lind Karlsdóttir, s: 456-3685, netfang: eyrarskjol@isafjordur.is Leikskólinn Bakkaskjól Hnífsdal: Leikskólastjóri er: Ingibjörg Einarsdóttir, s: 456-3565, netfang: bakkaskjoi@isafjordur.is Leikskólinn Laufás Þingeyri: Leikskólastjóri er: Elsa María Thompson, s: 456-8318, netfang: laufas@isafjordur.is Leikskólinn Grænigarður Flateyri: Leikskólastjóri er: Barbara Ferster, s: 456-7775, netfang: graenigardurl @isafjordur.is Leikskólinn Tjarnarbær Suðureyri: Leikskólastjóri er: Svava Rán Valgeirsdóttir, s: 456-6128, netfang: tjarnarbaer@isafjordur.is Ailar nánari upplýsingar gefa leikskólastjórar og/eða leikskólafuiltrúi. Leikskólafulltrúi ísafjarðarbæjar er: Sigurlína Jónasdóttir, s: 450 8000, netfang: leikskolafulitrui@isafjordur.is Umsóknarfrestur er til: 31. maí 2007 Áb. Sigurlína Jónasdóttir Leikskóla- og sérkennslufulltrúi Skóla- og fjölskylduskrifstofa ísafjarðarbæjar Sími: 450-8000 leikskolafulltrui@isafjordur.is Sjá nánari upplysingar um fyrírtækiö á www.odr.is

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.