blaðið - 28.04.2007, Side 47
Skeytin
Spænskaliðið
Espanyol
pakkaði þýska
liðinuWerder
Bremen saman í
íyrrileikliðannaí
UEFA-keppninni 3-0.
Walter Pandiani setti
eitt og hefur þar með
skorað ellefu stykki
í keppninni, tveimur
fleiri en helsti markaskor-
arinn í Meistaradeildinni.
Bílnum aö kenna
Giancarlo Fisichella segir Rena-
ult-bíl sinn einfaldlega ekki nógu
góöan til að ná viðlíka árangri
og liðið náði síðustu tvö árin
þegar Renault vann keppni
bílasmiða. Nu er fimmta sætið
besti árangur liðsins í keppni og
það segir Fisichella eingöngu
döprum bílnum að kenna.
Langan tíma muni taka að finna
skýringu á hvað ami að og á
meðan verði franski bílaframleið-
andinn ekki mikið á verðlauna-
palli í Formúlu 1.
Nýr vettvangur
Æfingasvæði fyrir akstursíþróttir
hefur verið sett upp tímabundið
á varnarsvæðinu fyrrverandi á
Keflavíkurflugvelli. Getur áhuga-
fólk um bíla og mótorhjól ekið
þar eins og bavíanar án þess að
skapa hættu fyrir aðra. Allavega
æft sig í bíla- og hjólaíþróttum.
- - -■
'■BBWIl11 1111.
Hvað ungur nemur
Mikið verður um að vera fyrir
yngri boltafíkla um helgina.
Úrslitamót yngri flokka, bæði i
handbolta og körfubolta, fara
þáfram. Körfuknattleiksfólkið
hreiðrar um sig í Laugardals-
höll meðan handboltanemarnir
leggja Austurberg undir sig.
Hollywood-endir
45 stig frá Kobe Bryant þurfti til
að Lakers næði að halda aftur
af Phoenix Suns I úrslitakeppni
NBA-deildarinnar. Vannst sex
stiga sigur en í fyrri tveimur viður-
eignum liðanna átti Lakers aldrei
möguleika og hafa leikmenn liðs-
ins verið gagnrýndir harðlega
fyrir skort á sigurvilja.
blaöiö
LAUGARDAGUR 28. APRIL 2007
47
KEPPMSMÓTUM í röð ætlar kylfingurinn
Darren Clarke frá Norður-írlandi að taka
þátt I á næstu fimm vikum I þeirri von að
finna sig aftur eftir missi eiginkonu sinnar
I haust. Ekkert hefur gengið slðan.
SINNUM hefur Lance Armstrong unn
ið Tour de France-hjólreiðakeppnina
sem talin er ein erfiðasta keppni sem
til er. Hann bætti um betur og vann
alla sjö titlana í röð.
Ryder-keppnin reyndist gullnáma fyrir íra:
Þrettán milljarðar á viku
Vikulöng Ryder-keppni Evrópu
og Bandaríkjanna sem haldin var á
síðasta ári á írlandi færði frændum
okkar Irum þrettán milljarða króna
tekjur að lágmarki samkvæmt út-
tekt sem gerð hefur verið.
Ryder-keppnin er ein sú dýrasta
en jafnframt vinsælasta golfkeppni
veraldar en þar mætast bestu menn
Evrópu og Bandaríkjanna á tveggja
ára fresti og er í raun heiðurinn einn í
húfi. Hafa Evrópumenn unnið tvö síð-
ustu skipti en næsta keppni fer fram í
Kentucky í Bandaríkjunum 2008.
Samkvæmt útreikningum Delo-
itte og Touche skilaði mótið sem
fram fór á K Club-vellinum á ír-
landi þjóðinni tekjur upp á 13 millj-
arða króna. Það gerir tæplega tvo
milljarða hvern einasta dag móts-
ins. Kemur reyndar fram í skýrslu
að varlega er farið í útreikninga og
tölur allar í íhaldssamari kantinum.
Sem þýðir að 13 milljarðar er líklega
of lág tala. Er þarna verið að taka
saman áætlaða eyðslu keppenda,
áhorfenda og ferðamanna annarra
sem til mótsins komu hvort sem
var til að fylgjast með keppninni
eða einungis til að forvitnast.
Vissulega var kostnaður vegna
mótsins talsverður. Fimm þús-
und starfsmenn þurfti til að
standa að mótinu en inngjöfin í
ríkissjóð Iranna var engu að síður
umtalsverð og er ferðamennska
þó jafnan mikil í landinu.
Spurning hvort hér sé sóknarfæri
fyrir Islendinga og hraðbatnandi
golfvelli hérlendis.
H:
t
1 T \rr\Y\ * Ji
"lutirnirgerast
hratt hjá Barcel-
.ona.Saviolafer
til Madrid og
núerbúiðað
kaupa franska
landsliðsmanninn
Eric Abidal frá Lyon.
Abidal er stórskemmti-
legur og Ijölhæfur leikmaður sem
getur spilað allar varnarstöður
en þykir jafnframt sókndjarfur
og er því á stundum notaður
sem bakliggjandi vængmaður.
Iuan Antonio Reyes vill alls ekki
faraafturtilArsenal
enkappinnhefúr
•iðílánihjáReal
Madridívetur.Óvíst
er reyndar hvort
Wengerþjálfivill
nokkuð fá hann
aftur en ferill
hans hefur
að mestu
veriðívask-
inum eftir frábæra byrjun. Ekkert
bendir til að Real hafi áhuga á
að kaupa hann að svo stöddu.
Hæsta boð í Dida, markvörð
AC Milan, á uppboðsvefnum
eBayvorurúm-
lega 70 evrur þegar
Blaðiðfóríprentun.
Reiðir áhangendur
liðsins tóku að sér að
auglýsa kappann
semþykirhafa
staðið sig miður
velívetur.Þetta
er þóallsekkií
fyrsta sinn sem
slíkt gerist. Full-
saddir stuðn-
ingsmenn
hafa oft áður
auglýst leik-
menn til
sölumeð
þessum
hætti.
- . ■ ■ - .
Johnson - Weekly - Watney og O'Hair. Hljómar
eins og nafn á virtri lögfræðistofu en er í raun nöfn
þeirra kylfinga sem unnið hafa síðustu mótin á
PGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum.
Það er að segja ef undan er skilinn O'Hair sem
hefur reyndar ekki unnið yfirstandandi Byron Nel-
son-mótið sem fram fer um helgina. Hann spilaði
þó best fyrsta daginn og í kjölfar síðustu vikna
kæmi fáum á óvart að hann lyfti dollu á sunnudag-
inn kemur.
Eitthvað virðist vera að gerast. Meira en mán-
uður liðinn síðan þekktur kylfingur vann síðast
titil og ýmsir spyrja sig hvort skyndileg kynslóða-
skipti hafi orðið í mars. Hvar eru Tiger Woods,
Ernie Els, Vijay Singh og allir hinir? Síðasti þekkti
kylfingurinn sem vann bandarískt golfmót var
Adam Scott þann 1. apríl.
Verið gæti að stórmennin taki því rólega fram
að næstu helgi þegar Wachovia-meistaramótið fer
fram en það er eitt af þeim stærstu og með hvað
digrasta vinningsféð á allri mótaröðinni.
Skráning fer fram í öllum útibúum Landsbankans og á Klassi.is
Þátttakendur þurfa aö staðfesta skráningu meö því aö sækja
rásnúmer sín í útibú Landsbankans, líka þeir sem skrá sig á netinu.
Landsbankahlaupið er fyrir alla hressa krakka á aldrinum 10-13 ára,
fædda 1994, 1995, 1996, 1997.
Veitt veröa verðlaun fyrir þrjú efstu sætin
í hverjum aldurshópi drengja og stúlkna
Allir þátttakendur fá verðlaunapening
{ Allir þátttakendur fá Klassa-vatnsbrúsa
rs Grillveisla að loknu hlaupi
Landsbankinn
Banki allra landsmanna í 120 ár
i
(íleiuta LBI36862 045007.