blaðið - 28.04.2007, Síða 48

blaðið - 28.04.2007, Síða 48
48 LAUGARDAGUR 28. APRIL 2007 blaðið ftiinuumumj Trentemöller á Gauknum Rás 2, Party Zone og Tuborg kynna einn áhugaverðasta raftónlistarmann og plötusnúð sam- tímans, Anders Trentemöller, sem kemur fram á PZ-kvöldi á Gauknum laugardagskvöldið 19. maí. Forsala hefst mánudaginn 30. apríl klukkan 12.00 og er miðaverð í forsölu 2.000 krónur. Forsalan er á www.midi.is og í verslunum Skífunnar. Umslag plötunnar The 7~, Great Northern Whale- kill kemur út 14. maí. Þrírætt hvaldráp Útlit nýjustu breiðskífu hljómsveitarinnar Mínus á líklega eftir að vekja nokkurt umtal en hún skartar nakinni konu í góðum holdum á umslaginu. Platan bertitilinn The Great Northern Whalekill og kemur út 14. maí. „Þetta er ekki gert til að fá nein viðbrögð, þetta er bara snilldarhugmynd sem fæddist og eflaust verða einhver viðbrögð við henni og við erum ekki að kalla á neitt,“ segir Frosti Logason, gítarleikari hljómsveitarinnar, þegar hann er sþurður um markmið útlitsins. Fólk verður eiginlega þara að ráða í þetta eins og það vill. Titillinn á þlötunni er tvíræður og síðan þegar myndin er komin með þá er hann eiginlega orðin þríræður. Við vildum bara leika okkur með öll þessi konseþt.“ Frosti segir að útlit plötunnar sé rökrétt framhald af þlötum sem hljómsveitin hefur áður sent frá sér. Þessi plata og tvær þar á undan eru unnar af þeim Gunnari Vilhjálms- syni hönnuði og Berki Sigþórssyni Ijós- myndara. Við leggum mikinn metnað í útlit allra platnanna okkar og finnst það skipta mjög miklu máli. Ég er mjög ánægður með útlitið á plötunni.“ Flljómsveitin hefur ekki spilað saman síðan heim var komið frá Los Angeles þar sem þlatan var tekin upp. Frosti býst þó fastlega við að hljómsveitin komi fram í tengslum við útgáfuna á nýju plötunni. Ert þú að flytja innanlands? Mundu að tilkynna um breytt heimilisfang þitt og allra fjötskytdumeðtima á postur.is eða næsta pósthúsi. Einnig þarf að titkynna um breytt heimilisfang til Hagstofu Islands. viðskíptabanka og atlra sem senda þér bréf. Pósturinn sér ekki um stikar tilkynningar. Áframsending er í boði fyrir þá sem flytja innanlands. Almennar bréfasendingar sem stílaðar eru á gamla heimilis- fangið eru þá áframsendar á nýja heimítisfangið. Biðpóstur er í boði fyrir þá sem eru ekki heima hjá sér tímabundið. Pósturinn þinn er þá áframsendurá umbeðið pósthús þar sem þú getur nálgast hann þegar þér hentar. Sækja þarf um ofangreinda þjónustu á postur.is eða næsta pósthúsi. Áframsendingargjatd fyrir þrjá mánuði er 990 kr. og mánaðargjatd fyrir biðpóst er 580 kr. Að sjálfsögðu er hægt að titkynna um flutning án þess að greiða þjónustugjald en þá mun áframsending ekki taka gitdi og endursenda verður þau bréf sem berast á gamta heimilisfangið. Þjónustuver | sími 580 12001 postur@postur.is | www.postur.is Bandaríkjunum eru haldnar um 3.000 barnafegurðarsam- keppnir árlega og eru kepp- endur í kringum 250.000 tals- ins. Er því óhætt að segja að á fáum stöðum í heiminum sé fegurð jafn ofmetið fyrirbæri. Fegurðarsamkeppnir barna hóf- ust í kringum 1960 í Bandaríkjun- um og hefur tíðkast frá upphafi að börnin sýni hvers kyns fatnað, dansi og sýni sína sérstöku hæfi- leika. Börnin eru svo dæmd á grund- velli útlits og hæfileika, sjálfsörygg- is og framkomu og ekki er óalgengt að mæður Ijúgi til um aldur barna enda heilmikið umstang og kostn- aður í kringum slíkar keppnir. Verðlaunin eru misjöfn eftir keppnum en eru allt frá hjólum, út- vörpum, styrkjum, peningum, kór- ónum og verðlaunapeningum. Universal Royalty er ein stærsta barnafegurðarsamkeppnin. Kepp- endur eru um 60 talsins í hverjum aldursflokki, og eru þátttakendur frá nokkurra mánaða aldri. Universal Royalty-keppnin er haldin á nokkura vikna fresti. Skráningargjald fyrir hvert barn eru rúmar 35.000 krónur en til þess að barnið sé gjaldgengt í alla flokka keppninnar þurfa aðstandendur að • '‘■'t'W'.-i-sjj.... sinna svo að barnið virki þroskaðra og hæfileikaríkara en aldurinn gef- ur til kynna og skjóti þannig öðr- um keppendum ref fyrir rass. Keppnirnar eru misstórar en þær stærstu eru fyrir börn frá nokk- urra mánaða og upp úr og einu skil- yrðin eru að barnið geti setið upp- rétt. Þessar keppnir eru því ekki fyrir þær stúlkur sem hafa þroska til þess að taka sjálfstæða ákvörð- un um þátttöku enda eru keppnir fyrir börn sem ekki hafa náð 5 ára aldri algengar. Mæður Ijúga til um aldur Fegurðarsamkeppnir eru vax- andi iðnaður í Bandaríkjunum með um hundrað milljarða veltu árlega punga út öðrum 20.000 krónum. Auk skráningargjalds þurfa for- eldrar keppenda að kaupa búninga fyrir alla flokka sem eru til dæm- is dansfatnaður, kvöldklæðnaður, íþrótta- og sundföt og nemur sá kostnaður allt frá 100.000 krónum upp í einhverjar milljónir. Ofan á þetta bætist svo ferðakostnaður og annað uppihald en keppnirnar eru oftast haldnar yfir helgi svo að þær taki ekki tíma frá skólagöngu barn- anna. Sigurvegari keppninnar fær fjölda verðlauna eins og 70.000 króna peningaverðlaun, kórónu og stóran verðlaunagrip, gjafatösku, satínborða, bangsa, blómvönd og mynd af sér á auglýsingu fyrir

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.