blaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 1
Telja rétt að
aflétta leynd
Stjórnarmenn í Orkuveitu Reykjavíkur
telja aö aflétta eigi trúnaöi um raforku-
verð. Þegar leyndin sé við lýöi vakni
tortryggni og því auöveldara að slá fram
fullyrðingum sem eiga ekki við rök að
styðjast.
FRÉTTIR » 2
Jón Ásgeir hættur
sem forstjóri Baugs
Jón Ásgeir Jóhannesson hefur látið af
störfum sem forstjóri Baugs Group og
við starfi hans tekur Gunnar S. Sigurðs-
son. Jón Ásgeir verður stjórnarformaður
í Baugi Group og í FL Group.
FRÉTTIR » 6
Fatahönnuðurinn Thelma Björk Jóns-
dóttir er búsett í París en hún hefur
vakið mikla athygli undanfarið fyrir
hönnun á frumlegum hárspöngum og
höfuðfötum. Tímarit eins og hið breska
Vogue hafa lofsamað Thelmu og birtust
myndir af hönnun hennar í maíhefti
blaðsins. „Þetta kom þannig til að kona
frá Vogue var stödd á Islandi og fór inn
í verslunina Trilogiu þar sem ég er að
selja spangirnar mínar og hún hreifst
svona af þeim. Svo var haft samband
við mig og ég beðin um að senda span-
girnar til Vogue þar sem teknar voru
myndir og þeim skellt í blaðið," segir
Thelma í viðtalið við Blaðiö í dag.
VIÐTAL » 36-37
íslenskur
hönnuðurí Vogue
,Þetta mál hefur angrað mig afpví ég hefviðkvæma lund og get orðið
yfirspenntur. Samt get ég ekki kvartað. Eg er eins og stúlkan á ballinu
sem allir viljafara heim með. Þarna eru tveir aðalfjölmiðlarnir að berj
ast um mig. Þetta væri sennilega óskastaða efekki væri fyrir lögfræð-
ingana," segir fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason sem í viðtali ræðir
um deilurnar við 365 miðla og dásamlegar breytingar.
106. tölublað 3. árgangur
laugardagur
9. júní 2007
FfíJALST, OHAÐ &
Ermarsunds sund
Gott í Koben
Jógvan með plötu
Sjosundkappinn Benedikt S.
Lafleur stefnir á aö synda
yfir Ermarsundið í
næsta mánuði og und
irbýr sig af krafti
þessa dagana.
Vala Matt atti eftirminnilegasta
sumarfríið í Kaupmannahöfn
þar sem alltaf var gott ,
veður. Hún er ein af fimm A
viðmælendum Blaðsins Jj
um gott sumarfrí.
Eftir helgi kemur ut fyrsta plata
hins færeyska sigurvegara
X-Factor og hárklippara Jóg-
van Hansen. Á plötunni eru
t bæði þekktar ballöður og
| frumsamin lög.
27
34
40
FÓLK
SPJALLIÐ »
ORÐLAUS»
»
Fiarnám
allt árið
Skráning á sumarönn 2007
fer fram
25.maí til 10. júní
á slóðinni
www. fa.is/fjarnam
Á fleygiferð
í hjólastólnum
Ben Carpenter, bandarískur
karlmaður sem bundinn er við
hjólastól, fór í óvænta hraða bilferð
eftir að handföng hjólastóls hans
festust í grilli vörubíls sem var stopp
á bensínstöð. Bílstjóri vörubílsins
varð ekki var við nýjan farþega sinn,
sem sat sem fastast með öryggis-
belti í hjólastólnum, og hélt förinni
áfram út á hraðbraut í Michigan-ríki.
Bílstjórinn keyrði nokkra kílómetra
á allt að 80 kílómetra hraða áður en
lögreglu tókst að gera honum viðvart
um Carpenter.
Carpenter var heill á húfi eftir
ferðina, sagðist vera nokkuð brugðið,
en kvartaði einna helst yfir því að
hafa hellt niður gosdrykknum sínum
meðan áferðinni stóð.
NEYTENDAVAKTIN
Verð á Ora grænum baunum 'W
Verslun Krónur
Bónus 58
Nettó 62
Samkaup-Strax 107
10-11 127
Kjarval 129
11-11 136
Verð á Ora grænum baunum 1/2 dós (450 g)
Upplýsingar frá Neytendasamíökunum
GENGI GJALDMIÐLA
S gbp SALA 64,58 127 % 1,65 0,94 ▲ A
2“ DKK 11,58 0,86 ▲
• JPY 0,53 1,43 ▲
■I EUR 86,25 0,86 A
GENGISVÍSITALA 117,18 1,04 ▲
ÚRVALSVÍSITALA 8.041,35 04
Sjá nánar á siminn.is