blaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 5

blaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 5
(SLENSKA SIA.IS ALC 37780 06.2007 O 0 Eldri borgarinn Það voru ekki aðeins vinnandi menn sem nutu góðs af auknum umsvifum í byggðarlaginu. Bvaað hafa verið fiolbvUvhús a -:... Reyðarfirði með íbúðum fyrir 23 eldri borgara. Einn í þeim hópi er Kristinn Einarsson, fyrrum skólastjóri og kennari á Reyðarfirði. Fjörið verður á Reyðarfirði í dag! Alcoa Fjarðaál býður til opnunarhátíðar nýs álvers í Reyðarfirði í dag. Hátíðin hefst með athöfn í Fjarðabyggðar- höllinni kl.10. Bærinn skrýðist hátíðarbúningi og karnival- stemmning með fjölbreyttum skemmtiatriðum verður um allan bæ frá kl.l 3 og fram á kvöld. Popp, rokk, jass, einsöngvarar, barnaskemmtun, götuleik- hús, töframenn, trúðar, útimarkaður, trúbadorar, leiktæki, kórar, harmonikkutónleikar og skoðunarferðir um álverslóðina. www.alcoa.is Dagskrá: 10:00 Opnunarathöfn í Fjarðabyggðarhöllinni. 13:00 Opnunarhátíð og karnivalstemmning um allan bæ. Meðal þess sem er í boði: Karíus og Baktus, gospel- kór, Nylon, Bjarni Tryggva, Hnakkarnir, Þorsteinn Helgi, Skoppa og Skrýtla, frú Norma, SúEllen, Ijósmyndasýning Alcoa og margt, margt fleira. 19:00 Stórtónleikar í Fjarðabyggðarhöllinni. Björgvin Halldórsson Andrea Gylfadóttir Birgitta Haukdal Eivör Pálsdóttir Felix Bergsson Helgi Björnsson Stefán Hilmarsson The Queen Show 22:00 Listflug og fallhlífarstökk í dagskrárlok. Alcoa Fjarðaál S ' ALCOA

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.