blaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 22

blaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 22
Frá Smáraskóla Lausar stöður næsta skólaár • 5. bekkur Umsjónarkennari • Tónmenntakennari (100%) Vegna foreldraorlofa: • Náttúrufræði/stærðfræði 8. -10. bekkur (1. ágúst -15. nóv.) • Tölvukennsla/Tölvuumsjón (15. nóv. - út skólaárið) • 7. bekkur Umsjónarkennari (frá 1. ágúst - 31. desember) Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 515 5900. Laun samkv. kjarasamn. og Launanefndar sveitar- ' rög viðkomandi stéttarfélags. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja -aS&’'"" um starfið. r.is - www.jjol Reykjavíkurborg - Einn vinnustaður Skapandi störfmeð skapandi fólki Leikskólasvið Reykjavikurborgar Leitað er eftir starfsfólki með leikskólakennaramenntun, uppeldis- menntun, aðra háskólamenntun og/eða starfsreynslu sem nýtist ( starfi með leikskólabörnum. Leikskólakennarar/ leiðbeinendur: • Bakkaborg, Blöndubakka 2, sími 557-1240 • Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1, sími 567-9380 • Fífuborg, Fífurima 13,587-4515. • Grænaborg, Eiriksgötu 2, sími 551-4470 • Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 • Hof, Gullteigi 19, sími 553-9995 • Hraunborg, Hraunbergi 12, sími 557-9970 • Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099 • Laufskálum, Laufrima 9, sími 587-1140 • Lækjaborg, v/Leirulæk, simi 568-6351 • Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 • Sjónarhóll, Völundarhúsum 1, sími 567-8585 Yfirmaður í eldhús • Jörfi, Hæðargarði 27a, simi 553-0347. Aðstoðarmaður í eldhús • Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1, sími 567-9380. • Hagaborg, Fornhaga 8,sími 551-0268, vegna fæðingarorlofs. Staðan er laus 1. ágúst eða skv. samkomulagi. • Hof, Gullteigi 19, sími 553-9995. Um er að ræða 50% stöðu. • Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140. Um er að ræða 80% stöðu. Allar upplýsingar um störfin veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum. Öli laus störf eru auglýst á heimasíðunni okkar www.leikskolar.is eða hjá Starfsmannaþjónustu Leikskólasviðs í síma 411-7000. KJOPPA - <iKIL[. - VÍDCOLEICA Sími 470 1230 Matselja óskast í Söluskála KHB á Egilstöðum_____________________ Vinnutími frá 8-16, virka daga. Starfið felst í: - að matreiða staðgóðan heimilismat í hádeginu, alla virka daga. - að hafa umsjón með smurbrauði og kökum. - að taka þátt í innkaupum á matvörum fyrir staðinn. Áhugasamir ieitið ykkur upplýsingar um laun og aðstæður og hafiö samband við Guðrúnu í síma 470-1230 eða 861-7756 _ Atvinnuauglýsingin þín í rúmlega 100.000 eintökum um land allt blaóió ,Œ„ Fjármálastjóri vrs 1 II KI.AN l> S Á AKRANRSI Staða fjármálastjóra við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu sem ráðið verður í frá 1. ágúst 2007. Fjármálastjóri annast m.a. bókun og greiðslu reikninga, gerð ársreikninga og fjárhagsy- firlita. Fjármálastjóri á m.a. samskipti við fjársýslu ríkisins og ríkisendurskoðun. Leitað er eftir starfsmanni með góða viðskip- tamenntun og/eða reynslu af fjármálastjórnun. Hæfni í mannlegum samskiptum áskilin. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum og stofnanasamningi. Umsóknum um menntun og starfsreynslu skal skila til skólameistara. Umsóknarfrestur er til 17. júní 2007. Öllum umsóknum verður svarað. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Nánari upplýsingar veitir Hörður Ó. Helgason skólameistari (hhelgason@fva.is), í síma 433 2500, 864 1711 og 899 7323 Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja i störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11. færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft aó ná í. Mosfellsbær Varmárskóli i Mosfellsbæ Tvær skólastjórastöður Lausar eru tvær skólastjórastöður við Varmárskóla. Mosfellsbær hefur ákveðið að taka upp 2ja skóla- stjóra kerfi í stjórnun skólans. í því felst að tveir skólastjórar fara sameiginlega með völd skólastjóra samkvæmt lögum, en skiptast á að vera formlegur ábyrgðaraðiti út á við, eitt ár i einu. Hér er á ferð ný sýn í stjórnun skóla er stefnir að því að byggja upp nútímalega stjórnun, sem hefur að leiðarljósi þátttökustjórnun og valddreifingu. Með þessum hætti er ætlunin að laga stjórnunarhætti að sífellt kröfuharðara umhverfi skótastjóra á ístandi i dag. Gera þarf skóla þannig úr garði að svara megi sífeltt auknum kröfum samfélags og sveitarfélags um þjónustu af margvíslegum toga og að kennslu- og námsumhverfi sé ávallt í fremstu röð. Mosfellsbær hefur á undanförnum árum lagt vaxandi áherslu á fjárhagslegt og faglegt sjátfstæði stofnana sinna og er breyting á stjórn skótans liður í að styrkja þá þróun. í kjölfar ráðninga er fyrirhugað að endurskoða skipurit skótans i samráði við nýja stjórnendur. Varmárskóti er heildstæður grunnskóti fyrir nemendur í 1. - 10. bekk. Nemendur í skólanum eru á yfirstandandi skólaári 696 og er gert ráð fyrir fjölgun á næstu árum. í skólanum hefur blómstrað margvíslegt þróunarstarf á undanförnum árum og eru skitgreind um 20 mismunandi þróunarverkefni í skólanum. Auglýst er eftir umbótasinnuðum og skilvirkum einstaklingum sem jafnframt hafa burði til að vera leiðtogar fyrir framsækna stofnun, með virkum, teitandi og skapandi kennurum sem hafa nemendur og þarfir þeirra ávatlt í fyrirrúmi. í stefnu skólans segir m.a. „Varmárskóli hefur það sem yfirmarkmið að hjálpa nemendum sínum að leita hinna æðstu lífsgilda, sem fetast í virðingu fyrir öllu lífi og því umhverfi sem okkur er búið hvar sem við byggjum jörðina, læra að þekkja sjátfa sig og verða læsir á manntegt umhverfi." Leitað er að umsækjendum sem hafa: Kennaramenntun og kennslureynslu. Stjórnunarhæfiteika og reynslu af stjórnun. Lipurð í manntegum samskiptum og sérstaka hæfni til samstarfs. Metnað í starfi og áhuga á skólaþróun og nýjungum. Framhaldsmenntun, t.d. á sviði stjórnunar og uppeldis- og kennstufræði. í samræmi við jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um starfið. - Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ. Stöðurnar eru Lausar frá og með 1. ágúst 2007. Umsóknum fylgi yfirlityfir nám og störf auk annarra gagna sem málið varðar. Umsóknarfrestur er til 19. júni 2007. Umsóknir berist: Fræðslu- og menningarsviði Mosfettsbæjar Þverholti 2 270 Mosfetlsbæ Frekari upplýsingar um Varmárskóla er að finna á heimasíðu skólans http://www.varmarskoli.is. Upplýsingar um skólastjórastörfin gefur Björn Þráinn Þórðarson, sviðsstjóri fræðslu- og menning- arsviðs. Netfang: bth@mos.is Fræðslu- og menningarsvið Mosfetlsbæjar Skólameistari

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.