blaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 7

blaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 7
blaðið Bandaríkin: Ár í skáp undir stiga Danielle Cramer, fimmtán ára bandarísk stúlka sem hefur ver- ið saknað í tæpt ár, fannst heil á húfi í húsi í bænum Bloomfield í Connecticut-ríki í Bandaríkjun- um á miðvikudag, þar sem hjón höfðu haldið henni fanginni í litlum skáp undir stiga. Lögregla gerði húsleit hjá hjónunum og rakst á skáp- inn sem falinn var á bak við þungan fataskáp. Ekki liggur fyrir hvort stúlkunni var haldið í skápnum allan þann tíma sem hennar var saknað, en hún var mjög föl þegar hún fannst. Bandaríkin: Leynifangelsi Nefnd á vegum Evrópuráðsins hefur skýrt frá því að hún hafi gögn undir höndum sem sanni að bandaríska leyniþjónustan CIA hafi rekið leynifangelsi bæði Póllandi og Rúmeníu á árunum 2003 til 2005. Dick Marty, formaður nefnd- arinnar segist hafa notað eigin aðferðir til að rannsaka framsöl CIA, þar sem grunaðir hryðju- verkamenn voru fluttir heims- horna á milli til yfirheyrslna. Landsbankinn ® LANDSBANKADEILD KARLA fös. 8. júni kl. 19:15 Víkinqur - Breiöablik lau. 9. júni kl. 17:00 Valur - Keflavik sun. 10. júní kl. 19:15 FH - Fylkir sun. 10. júni kl. 19:15 HK - Fram sun. 10. júni kl. 20:00 IA - KR © Skorað fyrir qott malefm Landsbankinn heitir 30.000 kr. fyrir hvert mark sem leikmenn skora í 5. umferð karla og 4. umferð kvenna. Áheitin renna til góðra málefna sem liðin velja sjálf. Sjá nánar á www.landsbanki.is 5. UMFERÐ Subaru eigendur eiga þad til ad „lenda" í bíltúrum. Sem er skiljanlegt: Subaru eru ekki líkir neinum ödrum bílum. „Ádur fyrr notadi ég bi'la bara til ad skjótast á milli húsa. Nú er ég virkilega farin ad njóta þess ad keyra." Boxer vélin í Subaru liggur lárétt í vélarrýminu svo þyngdarpunktur bílsins er mjög lágur. Þetta gerir bílinn miklu stödugri í öllum akstri. AWD sídrifid tryggir ad af lid dreifist jafnt og örugglega til hjólanna. Fyrir vikid eiga krafturinn, veggripid og stödugleikinn sér enga líka. „Hann er bara svo þægilegur á veginum og tekur svo vel vid sér. Mér finnst gott ad hafa svona góda stjórn, sérstaklega úti á landi." Subaru hefur verid seldur á Islandi í yfir 30 ár. Reynslan af bílnum vid þær erfidu og óvenjulegu adstædur sem hér eru hefur gert Subaru ad samnefnara fyrir endingu, hörku og úthald. Raunar er hvergi selt meira af Subaru midad vid höfdatölu en einmitt á Islandi. Þad ætti enginn ad kaupa sér bíl án þess ad koma fyrst og reynsluaka Subaru. Spyrdu bara Subarueigendur. aaÞeir vita af hverju Subaru eru sennilega gáfulegustu bílakaup sem þú gerir: „Hey, þetta er ísland!" Sedan verd frá 2.490.000,- Wagonverdfrá 2.640.000,- Cross Wagon verd frá 2.760.000,- Ingvar Helgason Sævarhöfða 2 Slmi 525-8000 Opið: Mán. 10-18, þri.-fös. 9 -18, lau. 12 -16. Umboðsmenn Akureyri Njarðvík Höfn i Homafirði um land allt 464-7940 421-8808 478-1990 ISLENSKA^SIA.ISACfir5739r06/2007

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.