blaðið - 06.07.2007, Page 36

blaðið - 06.07.2007, Page 36
36 FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2007 blaóið DAGSKRÁ Hvað veistu um Jenny McCarthy? 1. Hvers vegna sóttist hún eftir því að komast í Playboy á sínum tíma? 2. í hvaða mynd lék hún með Matt Stone og Trey Parker? 3. Hversu mörg Razzie-verðlaun hlaut hún fyrir mynd sína Dirty Love? Svör UIPUÁUI E)SJ0A 6o UBUO)()(!0| B1SJ0A 'p!lUpUEL| BJSJ0A ‘UU0jg ’E ||Bqi0>|0SBg Z nuis !UJBUJBuru>(n[q juái jplj ehb !p||A unH ' 1 RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. aprfl) Þaö sem þú vilt koma á framfæri viö aðra þarftu ein- faldlega að segja hreint út Ekki gefa neitt í skyn og ætlast til að aðrir skilji það. ©Naut (20. apríl-20. maO Sumir hlutir virðast ekki vera neitt sérstaklega mikil- vægir á yfirboröinu en svo kemur annað i Ijós eftir að það er orðið um seinan. Vertu á varðbergi. ©Tvíburar (21. maf-21. JúnO Þig er farið að lengja eftir fríi eftir annasama daga. Þú verður samt að muna að láta ekki löngunina í fri trufla þigiþvísem þúþarftað gera. Sól í beinni Á sólardögunum síðustu daga hafa sjónvarpsstöðvarn- ar tíðkað að senda fréttamenn sína og þáttastjórnendur út í góða veðrið til að flytja fréttir og spjalla við fólk. Utkoman er stundum nokkuð skringileg. Fréttamaður stendur ábúðar- mikill við Tjörnina og tilkynn- ir áhorfendum í beinni útsend- ingu að blíðviðri hafi verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Hann er nokkrar sekúnd- ur að flytja þá frétt og síðan kemur alllangt innslag með efni sem unnið var fyrr um daginn. Fréttamaðurinn fór sem sagt niður í bæ til þess eins að segja landsmönnum í örfáum setningum frá því að það væri gott veður. Nokkuð sem hafði ekki farið framhjá íbúum höfuðborgarsvæðisins. Þáttastjórnendur mæta svo í Grasagarðinn í Laugardal eða sitja úti á palli við veit- ingahús og taka á móti gest- um í beinni útsendingu. Um- ræðuefnin eru margvísleg en það er eins og viðmælendum liggi ekkert á hjarta og þátta- stjórnendur eru úti á þekju. Kolbrún Bergþórsdóttir Telur sól og fjölmiðla ekki eiga vel saman kolbrunicSbladid.net FJOLMIÐLAR Þetta fólk virðist of upptekið af góða veðrinu og andlitssvipurinn virðist gefa til kynna að það hefði ekkert á móti því að dreypa á góðu rauð- víni yfir spjallinu. Sólríkt veður er vitaskuld ofmetið fyrirbæri. Of mikil sól dregur úr einbeitingu og gerir fólk alltof oft latt og sljótt. Fjölmiðlamenn í beinni útsendingu í sól eru staðfesting á þessu. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Miklar breytingar eru framundan og þú skynjar það sérstaklega vel í dag. Leggðu þitt af mörkum til þess að breytingamar megi verða sem þægilegastarfyrir þig. ®Ljón (23. Júlí- 22. ágústj Víðsýni er þér nauðsynleg til þess að þú getir lagt hlutlaust mat á menn og málefni. Ekki láta óþarfa dóm- hörku koma þér í vanda. Meyja (23. ágúst-22. september) Ef ástvinir þinir eða vinnufélagar eru óvenju neikvæðir I dag verður bara að hafa það. Það besta sem þú getur gert er að taka það alls ekki inn á þig. Vog (23. september-23. október) Nú er timinn til að reyna að leysa vandamál og taka mikilvægar ákvarðanir. Þú hugsar skýrt og framkvæmir aföryggi. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú þarft að rétta öðrum hjálparhönd I dag. Hjálpsem- in er þér i blóð borin og aðstoð þln er alltaf vel metin. Njóttu þess að vera mikilvæg(ur). Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú og þínir samstarfsfélagar eruð að gera góða hluti I dag. Það hefur ekkert með heppni eða stjörnurnar að gera, þetta er bara dugnaður. Steingeit (22. desember-19. janúar) Nostalgía úr fortíðinni segir til sín I dag. Leyfðu góðum minningum að ylja þér um hjartarætur, til þess búum viðyfirþeim. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú lætur sjaldan vel að stjóm, enda mjög sjálfstæð manneskja I eðli þínu. Ef einhverjum gremst það skaltu útskýra mál þitt ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er stór helgi framundan. Þú átt skilið að njóta hennar vel og gleyma öllu stressi um stund. Ekki láta smámuni koma þér úr jafnvægi. 16.20 Landsmót UMFÍ (1:4) (e) Samantekt frá keppni á Landsmóti ungmennafé- laganna sem fram fer í Kópavogi. 16.35 14-2 (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músahús Mikka (14:28) 18.23 Ernst (4:7) 18.30 Ungar ofurhetjur (8:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Rokkmamman (Rock ‘n' Roll Mom) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1988 um einstæða tveggja barna móður í smá- bæ sem slær í gegn sem rokksöngkona. Leikstjóri er Michael Schultz og meðal leikenda eru Dyan Cannon, Michael Brandon, Fran Dresche, Joe Pantoliano, Heather Locklear og David Paymer. 21.50 Sharpe kemst í hann krappan (Sharpe’s Challenge) Tveimur árum eftir að her- toginn af Wellington sigrar Napóleon við Waterloo berast fregnir af uppi- vöðslusömum stríðsherra á Indlandi. Hertoginn sendir hetjuna Sharpe til þess að lækka rostann I Indverjan- um. Leikstjóri er Tom Clegg og meðal leikenda eru Se- an Bean, Daragh O’Malley, Toby Stephens og Padma Lakshmi. 23.35 ÆÐI í ALABAMA (Crazy in Alabama) Myndin gerist árið 1965 og segir frá konu frá Alabama sem fer til Kaliforníu og ætlar að verða kvikmynda- stjarna en frændi hennar ungur stendur í ströngu heimaíAlabamaámeðan. Leikstjóri er Antonio Band- eras og meðal leikenda eru Melanie Griffith, David Morse, Meat Loaf, Rod Stei- ger og Richard Schiff. 01.25 Utvarpsfréttir í dagskrárlok y\ STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 í fínu formi 2005 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Forboðin fegurð (85:114) 10.15 Fresh Prince of Bel Air 10.40 Grey s Anatomy (8:25) 11.25 Sjálfstætt fólk (Jón Ásgeir Jóhannesson) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð (29:114) 13.55 Forboðin fegurð (30:114) 14.40 Joey (22:22) 15.15 Lifsaugað(e) 15.50 Barnatimi Stöðvar 2 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Island í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 island í dag, íþróttir og veður 19.40 The Simpsons (21:22) (Simpson-fjölskyldan) Jack Bauer úr 24 kemur Simpson-fjölskyldunni til bjargar þegar útrunnin jógúrt breytist í meiriháttar fýlusprengju. 20.05 The Simpsons (1:22) (Bonfire Of The Manatees) Skuldum vafinn vegna fjárhættuspils neyðist Hóm- er til að leyfa Feita-Tony að búa til klámmynd heima hjá sér. Hann sendir Marge og börnin í burtu á meðan en tökum á myndinni er ekki lokið þegar þau snúa aftur. 20.30 So You Think You Can Dance (7:23) (Getur þú dansað?) 21.15 AllintheGame (Allt hluti af leiknum) Atakanleg kvikmynd sem veitir innsýn í hörkulegan heim atvinnufótboltans. 22.55 Moon Over Parador (Óvænt hlutverk) Jack Noah er lítt þekktur leikstjóri sem fær tækifæri lífs síns þegar honum er boðið að leika nýlátinn einræðisherra. 00.35 Pearl Harbor 03.30 The School of Rock 05.15 Fréttir og fsland í dag (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVi Q) SKJÁREINN 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.25 Vörutorg 16.25 Tabloid wars (e) 17.15 Queer Eye (e) 18.15 Rachael Ray 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 All of Us (10:22) 20.00 ONE TREE HILL Fjögurra ára skólagöngu er lokið og allt lífið er fram- undan. Dramatíkin er mikil þegar bæði Nathan og Luc- as mæta á fæðingardeild- ina og Dan tekur ábyrgð á gjörðum sínum. 21:00 The Bachelor: Rome (6:8) Lorenzo fer með stúlkurnar þrjár sem eftir eru á róman- tísk stefnumót á spennandi stöðum í Evrópu. 22:00 Kidnapped (12:13) Leitin að Leo heldur áfram. 22:50 Everybody Loves Raymond Debra heldur gæsapartí fyrir Amy en Marie ákveður að taka þátt og gengur allt of langt eins og vanalega. 23:15 Backpackers Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýraför um heim- inn. Félagarnir segja skilið við hversdagsleikann í eitt ár og komaviðí22löndum á ferðalagi sínu. 23:45 Law & Order: SVU (e) Ófrísk kona heldur þvi fram að ófætt barn hennar sé afleiðing nauðgunnar sem hún varð fyrir. Málið flæk- ist þegar kemur í Ijós að hún hefur átt fjöldamarga rekkjunauta. 00:35 World's Most Amazing Videos (e) 01:25 The Dead Zone (e) 02:15 Hack (e) 03:05 Tabloid wars (e) 03:55 Tabloid wars (e) 04:45 Tabloid wars (e) 05:35 Vörutorg 06:35 Óstöðvandi tónlist SIRKUS 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 fsland i dag 19.40 TheWaratHome (10:22) (Stríðið heima) Hjónin Vicky og Dave halda áfram daglegri baráttu sinni við unglingana á heim- ilinu. Þar er alltaf líf og fjör enda sjá foreldrarnir ekki hlutina með sömu augum og unglingarnir gera. Geta Vicky og Dave virkilega skammað krakkana sína fyrir að gera eitthvað sem þau gerðu sjálf í æsku? 20.10 Entertainment Tonight I gegnum árin hefur Enterta- inment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabransanum. 20.40 Party at the Palms (e) (Party at the Palms) Playboy-fyrirsætan, Jenny McCarthy, fer með áhorfend- urna út á lífið í Las Vegas. 21.10 Night Stalker (9:10) (Timeless) Carl Kolchak er virtur rann- sóknarblaðamaður. Hann ræður sig til vinnu á dag- blaði í Los Angeles og fær það verkefni að skrifa um röð undarlegra morðmála. 22.00 Bones (10:21) Brennan rannsakar morð á kvikmyndanema sem var að vinna að heimildar- mynd um hættulega norn sem var uppi á 17. öld. Á meðan á rannsókninni stendur myndast samband á milli Brennan og bróður fórnarlambsins og Brennan hugleiðir hvort hægt sé að halda vinnunni og einkalíf- inu aðskildu. 23.30 Young, Sexy and... (e) (Unga kóngafólkið) Spennandi þáttur þar sem kynnt er til sögunnar yngsta konungborna fólkið i heiminum og Ijóstrað upp leyndarmálum um ástarlif þess og framtíðaráform. 00.10 The War at Home (e) 00.35 EntertainmentTonight(e) 01.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SÝN 07.00 Copa America 2007 (Kólumbía - Bandaríkin) 08.40 Copa America 2007 (Argentína - Paragvæ) 12.00 Wimbledon Útsending frá undanúrslit- um í karlaflokki á Wimbled- on-mótinu í tennis. 17.00 Landsbankadeildin 2007 (ÍA - Keflavík) 19.00 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGATour 2007) Frábær þáttur þar sem golfáhugafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni. 19.30 Gillette World Sport 2007 Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. 20.00 World Supercross GP 2006-2007 Súperkross er æsispenn- andi keppni á mótorkross- hjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöllum. 21.00 Wimbledon 00.00 Heimsmótaröðin í póker 2006 Pókeræði hefur gengið yfir heiminn að undanförnu hvort sem er í Bandaríkj- unum eða í Evrópu. Miklir snillingar setjast að borð- um þegar þeir bestu koma saman. 00.50 Heimsmótaröðin í póker 2006 M STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 The Pacifier 08.00 I Capture the Castle 10.00 Another Pretty Face 12.00 You Got Served 14.00 The Pacifier 16.00 I Capture the Castle 18.00 Another Pretty Face 20.00 You Got Served 22.00 The Missing 00.15 From Dusk Till Dawn 3 02.00 Van Wilder 04.00 The Missing Fékk nóg af fíflalátunum Johnny Knoxville og frú skilja Erkifíflið Johnny Knoxville og eiginkona hans til tólf ára, Melanie Lynn Clapp, standa um þessar mundir í skilnaði og mun ástæðan fyr- ir skilnaðinum vera, líkt og hjá öllum Hollywood-stjörnum sem skilja, ósættanlegur ágreiningur. Knoxville, sem heitir réttu nafni Philip John Clapp, hefur óskað eftir sameiginlegu forræði yfir n ára gamalli dóttur þeirra. Þó svo að skilnað- ur þeirra hjóna sé fyrst að verða formlegur núna þá eru vandamál þeirra síður en svo ný af nálinni en þau hafa ekki búið saman í meira en ár. Knoxville gerði garðinn frægan í Jackass-þáttunum. Þar framkvæmdi hann ásamt misvitrum félögum sínum heimskulegustu uppátæki sem fest hafa verið á filmu. Hann hefur einnig notið nokkurrar velgengni á hvíta tjaldinu með hlutverkum f myndum á borð við Men in Black 2 og Dukes of Hazzard að ógleymdum tveimur heimskulegum Jackass-myndum. Samkvæmt kjaftasögum ytra er einmitt hægt að rekja rótina að skilnaðin- um til kvikmyndarinnar Dukes of Hazzard en sagan segir að Knoxville og mótleikkona hans Jessica Simpson hafi átt í ástarsambandi meðan á tökum myndarinnar stóð. Þessu hafa bæði Knoxville og söngkonan knáa harðneitað. RÚV klukkan 23.35 Æði í Alabama Kvikmyndin Crazy in Alabama gerist árið 196; og segir frá konu frá Alab- ama sem fer til Kaliforníu og ætlar að verða kvikmyndastjarna en frændi hennar ungur stendur í ströngu heima í Alabama á meðan. Leikstjóri er An- tonio Banderas og meðal leikenda eru Melanie Griffith, David Morse, Meat Loaf, Rod Steiger pg Richard Schiff. »er og Richard Sc 11 Skjár einn klukkan 20.00 Komið að leiðarlokum Krakkarnir í One Tree Hill-þáttunum hafa í gegnum tíðina gengið í gegnum súrt og sætt og nú er komið að lokaþætt- inum. Fjögurra ára skólagöngu er lokið og allt lffið er framundan. Dramatikin er mikil þegar bæði Nathan og Lucas mæta á fæðingardeildina og Dan tekur ábyrgð á gjörðum sínum. Unglingarnir koma síðan saman í útskriftarpartí þar sem ýmis mál eru gerð upp.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.