blaðið - 26.07.2007, Side 12
12
FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2007
blaðið
FÉOGFRAMI
vidskipti@bladid.net
«■ Samhliða auknum ferðakostnaði meta
margir það sem svo að hagstæðara sé
að greiða hátt verð fyrir að búa miðsvæðis
tii þess að spara sér kostnaðinn.
Spá minnkandi
verðbólgu
Greiningardeild Landsbanka ís-
lands spáir því að vísitala neyslu-
verðs hækki um 0,3 prósent í
ágúst. Gangi spáin eftir mun 12
mánaða verðbólga mælast 3,7 pró-
sentustig í stað 3,8 nú. í tilkynn-
ingu frá bankanum segir að í
ágústmánuði gæti enn einhverra
útsöluáhrifa á fatnaði og skóm.
Hins vegar megi búast við enn
frekari hækkunum á eldsney tis-
verði. Sérfræðingar bankans telja
að hækkandi húsnæðisverð muni
halda áfram að leiða verðbólgu-
þrýsting, en húsnæðisverð muni
þó hækka minna en síðastliðna
mánuði þar sem þrýstingur á hús-
næðisverð minnki yfirleitt yfir
sumarleyfistímann. hos
365 réttir
úr kútnum
Greiningardeild Landsbankans
spáir því að 365 hf. muni rétta úr
kútnum. „Eftir erfiðleika og tap
af rekstrinum undanfarið leggja
nýafstaðin sala á Hands Holding-
hlutnum, endurfjármögnun og
hagræðing í rekstrinum grunn
að viðsnúningi. Við teljum þó
sýnilegan árangur nauðsynlegan
svo almennir fjárfestar öðlist
fulla trú á félaginu," segir í frétt
frá bankanum.
stofnbrautum, sem verður til þess að
umferðarþungi nálægt miðbænum
hefur aukist og hægst á umferð,“
segir Ásdís Kristjánsdóttir, sérfræð-
ingur hjá greiningardeild Kaupþings
banka.
I skýrslu sérfræðinga Kaupþings
banka, „Sérefni um fasteignamark-
aðinn“, kemur fram að að þetta atriði,
auk almennra launahækkana og
hærri eldsneytiskostnaðar, valdi því
að fórnarkostnaðurinn vegna þess
tíma sem fer í að ferðast til og frá
vinnu innan höfuðborgarinnar hafi
aukist mikið undanfarin ár.
Verðmætamat snýst við
„Samhliða auknum ferðakostnaði
meta margir það sem svo að hagstæð-
ara sé að greiða hátt verð fyrir að
búa miðsvæðis til þess að spara sér
kostnaðinn. Aðrir velja aftur á móti
að búa í úthverfunum til að njóta
aukins rýmis og nálægðar við nátt-
úru, þrátt fyrir að þurfa að bera auk-
inn ferðakostnað," segir Ásdís. Enda
kemur það í ljós ef borið er saman
fasteignaverð eftir hverfum í Reykja-
vík í dag við verðið fyrir 15 árum, að
þá var hver fermetri örlítið dýrari í
fasteignum í úthverfunum, en í dag
verður hann að öllu jöfnu mun dýrari
eftir því sem nær dregur miðbænum.
Borgar sig að kaupa í miðbænum
f áðurnefndri skýrslu er tekið
dæmi af einstaklingi sem vinnur
nálægt miðbæ Reykjavíkur og
hefur val um kaup á fasteign mið-
svæðis eða í úthverfum borgar-
innar. Þar segir: „Kaupi hann 100
fermetra íbúð í Grafarholti væri
hún að meðaltali 2 m. kr. ódýrari
en íbúð af sömu stærð miðsvæðis
í Reykjavík. Ferðakostnaður við
keyrslu í vinnu væri þá um 340 þús-
und á ári eða um 28 þúsund á mán-
uði sem jafngildir afborgun af um
5,6 m. kr. íbúðaláni." Með öðrum
orðum borgar sig, ef aðeins er litið
á peningalegu hliðina, fyrir við-
komandi einstakling að búa nær
miðbænum.
Ásdís Kristjánsdóttir Fórn-
arkostnaður vegna ferða til
og frá vinnu vegur í mörgum
tilfellum upp á móti háu
verðlagi fasteigna miðsvæðis
í Reykjavík. Blaðií/G.Rúnar
Eftir Hlyn Orra Stefánsson
hlynur@bladid.net
Fórnarkostnaður við að ferðast til
og frá vinnu í höfuðborginni hefur
aukist töluvert undanfarin ár. Því
verður æ eftirsóknara að búa mið-
svæðis, og segja sérfræðingar grein-
ingardeildar Kaupþings banka að
fyrir þá sem vinna miðsvæðis borgi
sig að kaupa fasteignir í miðbæ
Reykjavíkur, þrátt fyrir að þær séu
töluvert dýrari en í úthverfunum.
Fórnarkostnaður við ferðir eykst
„Borgin hefur verið að þenjast út
og fólksfjölgun verið mikil, auk þess
sem fjöldi bíla á fjölskyldu eykst. En
á sama tíma hefur lítið verið fjárfest í
BÍLABORG
► Umferðarþunginn á fjórum
stofnbrautum borgarinnar
hefur aukist að meðaitali
um 4,5 prósent á ári frá
1989 til 2006, samkvæmt
skýrslu Kaupþings.
► Fórnarkostnaður einstak-
lings við að ferðast til og frá
vinnu innan höfuðborgarinn-
ar hefur á undanförnum 10
árum aukist um 46 prósent
fyrir sömu vegalengd.
► Einstaklingur er jafn vel
settur við að borga um 3,5
milljónir krónur aukalega
fyrir íbúð nær vinnustaðn-
um, og sleppa þannig við 10
km akstur til og frá vinnu.
Borgar sig að búa
í miðborginni
■ Kostnaður við að ferðast til og frá vinnu í höfuðborginni eykst vegna umferðarþunga á
stofnbrautum ■ Fyrir 15 árum var fermetraverð hærra í úthverfunum en í miðborginni
Críll-leiku
með sýrðum rjóma!
Taktu þátt í grillleik MS og þú gætir
unnið glæsilegt Weber grill. Kauptu dós af
sýrðum rjóma frá MS, farðu á www.ms.is,
sláðu inn lukkunúmerið
sem er i lokinu og þú
faorÆ ctraY að
MARKAÐURINNÍGÆR
• Mest viðskipti í kauphöll OMX
voru með bréf Kaupþings banka
hf., eða fyrir 6,4 milljarða króna.
Næstmest viðskipti voru með bréf
Landsbanka Islands.
• Mesta hækkunin var á bréfum
Eik Banka P/F, eða 3,9%. Bréf
Foroya Banka P/F hækkuðu um
3,33% og bréf Marel Food Systems
hf. um 1,24%.
• Mesta lækkunin var á bréfum
Century Aluminum Company, eða
5,32%. Bréf Atorku Group hf. lækk-
uðu um 2,20% og bréf FL Group um
i,34%-
• Úrvalsvísitalan lækkaði um
0,38%. í Iok dags stóð hún í
8.869,63 stigum.
• íslenska krónan styrktist um
0,67% í gær.
• Samnorræna OMX40-VÍSÍ-
talan lækkaði um 1,40%. Þýska
DAX-vísitalan lækkaði um 1,5%
og breska FTSE-vísitalan lækkaði
um 0,7%.
Hlutabréfaviðskipti með skráð bréf hjá OMX á Islandi, 25. júli 2007
Viðskipti í krónum Heildar-
ATH. = Athugunarlisti Viðskipta- Hlutfallsl. Dagsetning Fjöldi viöskipti Tilboð í lok dags:
Félög í úrvalsvísitölu verð breyting viðsk.verös viðskipta dagsins Kaup Sala
▼ Atorka Group hf. 9,80 -2,20% 25.7.2007 44 191.597.372 9,75 9,80
▼ Bakkavör Group hf. 70,00 -0,28% 25.7.2007 6 24.959.564 69,90 70,20
▼ Existahf. 39,50 -0,38% 25.7.2007 54 900.217.042 39,35 39,55
▼ FLGrouphf. 29,50 -1,34% 25.7.2007 33 308.699.898 29,45 29,50
▼ Glitnir banki hf. 30,40 -0,49% 25.7.2007 69 932.838.559 30,30 30,40
▲ Hf. Eimskipafélag íslands 40,45 0,87% 25.7.2007 16 218.611.344 40,45 40,60
▼ lcelandair Group hf. 29,60 -0,67% 25.7.2007 9 165.992.100 29,45 29,60
▼ Kaupþing banki hf. 1265,00 -0,63% 25.7.2007 216 6.428.756.795 1264,00 1270,00
A Landsbanki Islands hf. 40,65 0,99% 25.7.2007 75 1.160.343.249 40,35 40,65
♦ Mosaic Fashions hf. 17,00 0,00% 25.7.2007 4 542.317 17,00 17,60
▼ Straumur-Burðarás Fjárf.b. hf. 22,35 ■0,89% 25.7.2007 102 963.176.807 22,20 22,35
a Teymihf. 5,73 1J4% 25.7.2007 5 4.928.052 5,66 5,73
a össurhf. 112,00 0,90% 25.7.2007 14 5.486.547 110,50 112,00
Önnur bréf á Aðallista
▼ 365 hf. 3,32 ■0,60% 25.7.2007 3 3.330.000 3,31 3,36
♦ Actavis Group hf. 86,20 0,00% 20.7.2007 5 290.858.920.208
▼ Alfescahf. 5,94 -0,17% 25.7.2007 2 4.429.000 5,90 5,94
▼ Atlantic Petroleum P/F 1138,00 -1,04% 25.7.2007 8 1.938.000 1125,00 1145,00
* EikBanki 772,00 3,90% 25.7.2007 62 62.934.392 765,00 789,00
♦ Flaga Group hf. 1,87 0,00% 20.7.2007 - - 1,85 1,88
A ForoyaBank 248,00 3,33% 25.7.2007 12 6.652.560 245,00 250,00
T lcelandic Group hf. 6,25 -1,26% 25.7.2007 1 3.125.000 6,20 6,24
a Marelhf. 98,10 124% 25.7.2007 13 24.600.354 97,50 98,10
♦ Nýherjihf. 19,50 0,00% 20.7.2007 .- - 20,50 21,00
♦ Tryggingamiðstöðin hf. 39,50 0,00% 20.7.2007 - hmbmb 39,25 39,65
♦ Vinnslustöðin hf. 8,50 0,00% 25.7.2007 1 99.792.610
First North á íslandi
▼ Century Aluminium Co. 3539,00 -5,32% 25.7.2007 17 184.680.000 3525,00 3553,00
♦ HBGrandihf. 11,00 0,00% 18.7.2007 HHM . 11,50
♦ HampiSjan hf. 6,70 0,00% 20.6.2007 -■ ' fu 6,70