blaðið - 22.08.2007, Blaðsíða 27
blaöið
MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 2007
35
Ósátt við aðrar stjörnur
Það er sjaldan lognmolla í
kringum Lindsay Lohan en
stjarnan virðist eiga erfitt
með að hegða sér almenni-
lega og hefur komist upp á
kant við fjölda fólks.
í þeim hópi er söngkonan
Jessica Simpson en í febrúar
á síðasta ári sló í brýnu með
Lohan og Simpson eftir að
sú fyrrnefnda sakaði söng-
konuna um að hafa eytt nótt
með Adam Levine, söngvara
Maroon 5, sem átti í ástar-
sambandi við Lohan á þeim
tíma. Nokkrum mánuðum
seinna deildu stöllurnar
aftur en þá var það út af
Brett nokkrum Ratner.
Ósætti Lohan og Paris
Hilton er löngu orðið þekkt
en Hilton sakaði leikkon-
una um að notfæra sér
vinskap þeirra ferli sínum
til framdráttar og héldu
deilurnar áfram þegar kær-
asti Hilton sagði Lohan vera
athyglissjúka.
Lohan hefur verið óhrædd
við að gagnrýna enn stærri
stjörnur, en hún lét ljót
orð falla um þau Cameron
Diaz og Justin Timberlake
á sínum tíma þar sem hún
sagði að þau ættu að vera
þakklát fyrir það að einhver
nennti að sýna þeim áhuga,
en vísaði hún þá til málaferla
sem Diaz og Timberlake
stóðu í gegn slúðurblöðum
ytra.
Lohan virðist þola
illa ungar leikkonur en í
janúar 2006 gerðist hún svo
barnaleg að níða Scarlett
Johansson á salernisvegg
næturklúbs í Hollywood
en að sögn viðstaddra var
hún hvött til þess af engri
annarri en fyrirsætunni
Kate Moss, en Lohan sagði
Johansson vera feita, ljóta og
hæfileikalausa.
Jessica Biel Lindsay Lohan þolir
ekki Biel og hefur margoft sagt
hana vera ömurlega leikkonu.
Jessica Simpson Lohan og
Simpson hafa átt í útistöðum
oftar en einu sinni.
Hilary Duff Ósætti Lohan og
Duff hófst þegar Duff hóf sam-
band við fyrrum kærasta Lohan.
Saknar
fyrrverandi
Leikkonan Jennifer Aniston
hyggst kaupa flugmiða til
London í massavís til þess að
geta heimsótt fyrrum kærasta
sinn, fyrirsætuna Paul Sculfor. í
samtali við Look Magazine segist
hún hafa saknað Sculfor mikið
eftir að hann flutti til London
fyrir mánuði og vill hún halda
sambandinu við hann áfram.
„Við tölum hvort við annað eins
og systkini, ekkert meira en það.
Ég var mjög leið þegar hann flutt-
ist til London en ég mun kaupa
fullt af miðum til Evrópu á næstu
mánuðum svo að við getum hist.“
Eins og frægt er orðið slitu þau
sambandinu fyrr í mánuðinum
þar sem Sculfor hafði ekki sömu
væntingar og Aniston til barn-
eigna og fjölskyldulífs, en ekki
virðist það hafa sett meira strik í
reikninginn en svo að leikkonan
vill ólm hitta fyrrum mannsefnið
sem oftast.
Varar við
frægðinni
Hin þokkafulla Keira Knightley
segist ekki skilja ungt fólk sem á
þá ósk heitasta að komast í hóp
stórstjarnanna. Leikkonan, sem
hefur svo sannarlega fengið sinn
bita af frægðarkökunni, segist
eiga erfitt með að átta sig á eigin
frægð. „Það hræðir mig að ungt
fólki í dag sækist eftir frægðinni.
Er það til þess að komast inn á
veitingastaði? Ef þig langar að
komast inn þá einfaldlega bók-
arðu þig. Og ef þú vilt verða ríkur
þá ferðu á hlutabréfamarkaðinn!"
sagði leikkonan í viðtali á dög-
unum og bætti því að stundum
væri hún bangin við alla þá
athygli sem hún fær. „Af hverju
ætti ég að vilja vera fræg? Ég á erf-
itt með að sætta mig við það og ég
þoli það ekki sérstaklega vel.“
lh:e rtioo roi
fllla helgina
Hverasvæðið kl. 10.30-18.00
Listasafn Árnesinga kl. 13.00 -18.00 - frftt inn
Síðasta sýningarhelgi sýningarinnar „AÐ FLýJJA FJOLL
Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar I saníhengi við verk átta núlifandi myndlistarmanna
Minjasafn Kristjáns Runólfssonar kl. 14 00-18 00 fríttinn
Gallerí Rún Reykjamörk 1, kl. 12.00 - 19.00
Til sýnis og sölu handverk, td. handunnin kor;t, prjónavara og glér - Heitt á könnunni '
PaintBall á túninu við hliðina á Laugaskarði
4r •< Mry
FIMMTUDAGUR 23. AGUST
Opnunarhátíð Blómstrandi daga í listasafni Árnesinga kl.20.00
Forseti bæjarstjórnar, Guðmundur Þór Guðjónssöri, setur hátíðina
Tónleikar Magnús Pór Sigmundsson og Jasshljómsveit Suðurlands - frftt inn
1
Café Kidda Rót kl. 22.00
ffiáJteitedur R. Glslason og Halli Reynis - kr.1000
4
FÖSTUDAGUR 24. AGUST
Bókasafnið kl. 14.00-19.00
Bókamarkaður, myndlistarsýning BlrnúBjörnsdóttur/, Birna ve
staðnum r ' í
Afmæli Kaupþings í Hveragerði
s wr Si
ður á
Magnús þór’Sigrriundsson kl, 14,00 og Hara-systur kl." 15.00
Hoppukastalar '
Hótel firk kl. IB.00^15.00
Sundlaugarpdrtý og gr|l fyrir yngri kynslóðina - (Títt inn
Barna- og fjöiskylduskemmtun hjá íþróttahúsinu kl. 19.00
Veraldarvinir, Hara-systur, Felix Bergsson, töframaðurinn Jón Víðis. tönlist!
Dregið! sumarlgstrarhappdrættinu.
Hútel ðrk kl. 22.00
Tónlpikar - Ljótu Hálfvitarnir - kr. 1000
Hofland-setrið kl. 23.00
Siffi frúbador
LAUGARDAGUR 25.AGUST
Bókasafnið kl. 11.00 -17.00
Bókamarkaður, myndlistarsýning Birnu Björnsdóttur, sýning á bókum
Hveragerðísskálda
kl. 11.10 Myndbandssýning fyrir börn
kl. 16.00 - J7.Ö0 kaffispjall við Syan Jóhannesson fulltrúa frá Listvinafélagi
Hveragerðis
Opið hús hjá eldri borgurum í Þorlákssetri kl. 14.00 -18.00
Hverasuæðið kl. 11.30
Viðuiiennin|ar fyrir fegurstu garðana veittar. Tónlistaratriði. Allir velkomnir.
SBÍDg ‘
bgrMjcn Hverasvæðið kl. 15.00, opið tii kl.16.00
Grunnskólasvæðið kl. 13.00 -17„00
Markaðstorg, grænmeþsmarkaðOrTsölubásar, spákonan Sigurveig Buch,
hoppukastalar, bæjarstjórnin grillar fyrir alla, Skáta- tívolí, svifbraut yfir
fossinn, Hjálparsveit skáta, töframaðurinn Jón Vlðis
Bifhjólasafntökin Postularnir taka rúnt með unga fólkið ef veður leyfir
Kynning á vélum, gróðurhúsum og smábíl frá Jötunn-vélum
Hundaræktunarfélagið Rex með hunda- og tlskusýningu á heila og hálfa
tímanum.
LAUGARDAGUR25.ÁGÚST
- t
\
Fossflöt (Lystigarðurl kl.13.00
Leikhóþurinn Lotta sýnir Dýrin (Hálsaskógi - aðgangseyrir
Útitóritókar kl. 14.00-17.00
Sniglabandið - Sky reports - Rúnir; - The Ones - Driver Dave
Kjörísplanið, fs-dagur kl. 12.00 - 14.00
þar býpst gestum tækifæri til afi bragða á hinum ýmsu tegundum af fs
Garðyrkjustöð Ingihjargar kl. 15.00
Kynning á heilsuvörum óg nuddtækni, kynning á moltutunnum og áhöldum
til jarðgerðar
Haglélksmanneskja I útskurði verður að störfum - Kaffi og með þvl
CaféKidda Rótkl. 18.00
Grillveisla §.umarsins
Heilsustofnun NLFÍ
Heilsumáltíð frá kl. 11.45 - 12.45 á blómstrandi tilboðsverði
Heilsubúð HNLFf er opin I tilefni dagsins frá kl. 11.30 -14.00
Baðhúsið er opið milli kl. 10.00 - 17.30 - tveir fyrir einn I baðhúsið
Sögusýning um Heilsustofnun I miðrými í Kringlunni við Heilsubúð HNLFl
Grýluvöllur kl. 14.00
Meistaraflokkur Hamars I knattspyrnu spilar í íyrsta skiptU.sögu félagsins
(úrslitakeppni 3. deildar
Fjölmennum öll ó-Grýluvöll og styðjum okkar menn til sigurs.
Skáldagötur kt 16.00
Björn Pálsson leiðirgöngu um skáldagötur bæjarins.
Lagt af stað kl. 16 frá horni Frumskóga og Heiðmerkur.' j upphafi göngunnar
verður afhjúpað skilti um skáldin sém settu svip-sinn áliverfið I.árdaga
byggðar (Hveragerði.
m/
FRÍTT í SUNÐLAUGINA LAUGASKARDI
FRÍTTINN Á HUERASVÆÐID
FRÍTT Á TJALDSUÆÐIÐ
KAJAKSIGLING Á VARMÁ
SVIFBRÚ VFIR FOSSINN
LAUGARDAGSKUÖLD 25. ÁGÚST
Fossflöt (Lystigarðurl kl. 21.00
Brenna, brekkusöngur, flugeldasýning I boði VÍS - Bónus - OR
Hótel firk kl. 23.00
Dansleikur fyrir 18 ára og eldri með hljómsveitinni Sniglabandinu - kr. 2000
SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST
Verslunarmiðstöðin Sunnumörk kl. 14.00 - 16.00
Sniglabandið í beinni útsendingu á Rás 2 - allir hvattir til að mæta,- fríct inn
Bókasafnið kl. 13.00-17.00
Bókamarkaður, myndlistarsýning Birnu Björnsdóttur, sýning á bókum
Hveragerðisskálda
Kaffispjall við fulltrúa frá Listvinafélagi Hveragerðis kl. 16.00 - 17.00
Sundlaugin Laugaskarð kl. 11.00 — 17.00
Rennibraut fyrir Dörnin
Lokaatriði Blómstrandi daga í Hveragerðiskirkju kl. 17.00
Listasmiðja Veraldarvina flytur frumsamið tónverk í samstarfi við Hvergerðinga
8æjarstjórinn, Aldls Hafsteinsdóttir, flytur lokaorð hátíðarinnar og þakkar hinum
erlendu gestum komuna og framlag þeirra til Blómstrandi daga
www. blomstrandidagar. is