blaðið - 22.08.2007, Blaðsíða 7

blaðið - 22.08.2007, Blaðsíða 7
AUGLÝSINGASTOFAN DAGSVERK • WWW.DAGSVERK.IS / 0807S0L FÓLASÍN FÆRÐU í APPELSÍNUM tí SÓL Margar fæðutegundir innihalda fólasín, einkum grænmeti, ávextir, baunir og vítamínbætt morgunkorn og brauð. Til að tryggja nægilegt fólasín úrfæðunni einni saman er nauðsynlegt að borða a.m.k. fimm skammta (500 gr) af ávöxtum eða grænmeti á dag auk kornmatar. Fólasín er B-vítamín og nauðsynlegt fyrir bæði kynin, á öllum aldri. Fólínsýra hefur áhrif á starfsemina í frumum líkamans, á endurnýjun húðarinnar og það dregur úr líkum á hjartasjúkdómum hjá fullorðnum. Fólasín er konum sérstaklega mikilvægt því líkur á brjóstakrabbameini minnka um nærri helming hjá konum sem neyta reglulega nægilegs magns af fólínsýru eða borða fólasínríka fæðu samkvæmt niðurstöðum rannsóknarsænskravísindamanna* Fólasín hefuraukþessforvarnar- gildi gagnvart fósturskaða. Eitt glas af Sól safa er é við eina appelsínu. ...eins og náttúran ætlaði! * Skv. frétt á Vísi, www.visir.is,- 09. ágúst 2007, þar sem vitnað er í nýjasta hefti tfmarftsins American Joumal of Clinical Nutrition.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.