blaðið - 22.08.2007, Síða 28

blaðið - 22.08.2007, Síða 28
36 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 2007 blaöiö DAGSKRÁ Hvað veistu um Zach Braff? 1. Hvað er hann gamall? 2. [ hvaða fagi útskrifaðist hann frá háskóla? 3. Hvað á hann mörg systkini? Svör •|U!>hsAs up|3 nUc) e uubh £ •uinpuAuJitiA)! i ngej6-va péui J3 uubh 'Z 'uuigiusepis |ude ’g bjb ZZ P-^a uubh ' f RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVlK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ef þú hefur veriö aö bíða eftir rétta andartakinu þá er þaö komið. I>ú ert tilbúin/n í þetta og aðstæðurnar gætu ekki verið betri. ©Naut (20. apríl-20. maQ Hægðu á þér og leyfðu öðrum að vera í sviðsljósinu. Ekki taka mikla áhættu í dag. Einhver nærri þér þarfn- ast ráða. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Þú veist að núna er rétti tíminn til að taka til hendinni og framkvæma. Þú ert búin/n að láta þig dreyma nógu lengi og nú er komið að þvi. Cop Killer-gaurinn í Law & Order Einu sinni var Ice-T ungur og reiður maður. Hann var svo- kallaður „gangsta“-rappari og orðljótari en andskotinn. Hann samdi meðal annars lagið „Cop Killer“ ásamt hljómsveitinni Body Count í byrjun tíunda áratugarins og tileinkaði lagið „vinum sínum“ í lögreglunni í Los Angeles. Ég ætla ekki að fara neitt nánar út í textann við lagið. Þeir sem hafa heyrt það muna hann sjálfsagt flestir mjög vel. Hvað um það, núna er Ice-T orðinn eldri og þroskaðri og í stað þess að vera reiður gangsta-rap- pari leikur hann nú rannsóknar- lögregluþjón í kynferðisbrotadeild lögreglunnar í New York í þátt- unum Law & Order: Special Vic- tims Unit. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann leikur lög- reglumann heldur hefur hann gert það í allnokkrum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Hann hefur margoft viðurkennt í viðtölum að sér finnist það nokkuð kaldhæðn- islegt í ljósi fortíðar sinnar úr tónlistarbransanum. Ice-T er ekki slæmur leikari og ég þykist vita að þó svo að hann hafi fjallað á neikvæðan hátt um lögregluþjóna þegar hann var yngri og reiðari hafi honum sennilega aldrei verið full alvara með því að hóta þeim lífláti. Engu að síður get ég ekki horft á hann í Law & Order: SVU án þess að fá Cop Killer á heilann, og búast við því að hans karakter taki upp byssu og hefji skotárás á samstarfsmenn sína. FJÖLMIÐLAR hilduredda@bladid.net Hildur Edda Einarsdóttir fjallar um lce-T. ©Krabbi (22. Júní-22. júlf) Þú þarft líka að hugsa vel um sjálfa/n þig en ekki bara aðra. Vinir þínir og fjölskylda geta spjarað sig og þú veist þaðvel. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þetta er góður dagur fyrir mannamót. Þú ert einstak- lega félagslynd/ur i dag og átt ekki í neinum erfiðleikum með að fá aðra með þér. Meyja J (23. ágúst-22. september) Þig langar mest til að gefast upp en reyndu þitt besta til að halda áfram. Þú getur þetta vel. Það birtir til fljót- lega. Vog (23. september-23. október) Skoðaðu nýja möguleika í lífi þínu, hvort sem er í einka- lífinu eða í vinnunni. Passaðu þig samt á að taka ekki ofmikiðaðþér. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þetta eru ekki fullkomnar aðstæður en þú ert tilbúin/n til að taka áhættuna. Þótt útkoman verði ekki þér í hag nýtist þessi reynsla þér vel. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Ekki velta þér of mikið upp úr því hvort þú sért á rétt- um stað í lífinu eða ekki. Finndu ástina í kringum þig og njóttu þess að vera til. Steingeit (22. desember-19. janúar) Eitthvað fer i taugarnar á þér og þú vildir að hlutirnir væru eftir þinu höfði. Kannski er kominn tlmi á breyt- ingar? Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú berð með þér vinalega orku og aðrir eiga auðvelt með að nálgast þig. Vertu opin/n fyrir nýjum sambónd- um og sjáðu hvað gerist. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú þarft að standa með sjálfri/um þér í dag og verja gjörðir þínar. Vertu ákveðin/n og ekki láta aðra hafa áhrifáþig. ry SJÓNVARPIÐ 16.50 Leikir kvöldsins (e) Sýnt úr leikjum í undanúr- slitum Visa-bikarkeppni kvenna. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (65:65) (Stanley) 18.23 Sígíldar teiknimyndir 18.30 Alvöru dreki (4:4) 18.54 Vikingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Bráðavaktin (6:23) (ER XIII) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. At- riði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 21.00 Mæðst í mörgu (2:6) (The Thick of It) Bresk gamanþáttaröð sem gerist meðal stjórn- málamanna í Westminster og segirfrá skondnum samskiþtum ráðherra, þólitískra ráðgjafa hans og fjölmiðlamanna. 21.35 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækn- inn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. 22.00 Tíufréttir 22.25 Formúlukvöld Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Tyrklandi um helgina. 22.50 Popp og pólitik (2:3) („Get Up, Stand Up“: The Story of Pop and Politics) Vandaður heimildarmynda- flokkur umpopptónlist og pólitík. í þessum þætti er fjallað um róttæku kyn- slóðina sem barðist gegn Víetnamstríðinu í Bandaríkj- unum. 23.50 Landsleikur í fótbolta 00.20 Kastljós 00.55 Dagskrárlok STÖÐ2 07.00 Stubbarnir 07.25 Litlu Tommi og Jenni 07.45 Krakkarnir í næsta húsi 08.10 Oprah 08.55 í finu formi 2005 09.10 Boid and the Beautiful 09.30 Wings of Love (3:120) 10.15 Homefront 11.00 Whose Line Is it Anyway? 11.25 Sjáifstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Það var lagið (e) 14.20 Extreme Makeover: Home Edition (10:32) 15.50 A.T.O.M. 16.15 Smá skritnir foreidrar 16.38 Pocoyo 16.48 Addi Panda 16.53 Könnuðurinn Dóra 17.18 Gordon Garðálfur 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 Island i dag, iþróttir og veður 19.40 The Simpsons (9:22) (e) 20.05 Oprah 20.50 The Riches (13:13) [ spennandi lokaþætti verða vandræði Rich-fjöl- skyldunnar nærri óviðráð- anleg og þau neyðast til að taka stórar ákvarðanir. 21.40 GhostWhisperer (27:44) Melinda á erfitt verkefni fyrir höndum en hún ætlar að reyna að sætta fjölskyldu sem var rifin í sundur þegar fjölskyldufað- irinn lést. 22.25 DirtyWar Hörkuspennandi tryllir um hóp hryðjuverkamanna sem hefur undirbúið stór- kostlega hryðjuverkaárás árum saman. Inn í söguna fléttast svo líf þeirra sem vinna við að berjast á móti hryðjuverkum. 23.55 Bones (13:21) 00.40 Pretty Woman (e) 02.35 Venus and Mars 04.10 The Riches (13:13) 05.00 The Simpsons (9:22) (e) 05.25 Fréttir og fsland i dag (e) 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVí ® SKJÁREINN 07:00 Boot Camp helgin - 2. hluti (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Everybody Loves Raymond (e) 09:15 Vörutorg 10:15 Óstöðvandi tónlist 16:15 Vörutorg 17:15 Boot Camp helgin - 2. hluti (e) 18:15 Dr. Phil 19:00 Everybody Loves Raymond (e) 19:30 FamilyGuy(e) Hjónakornin Peter og Lois búa á Rhode Island með börnum sínum þremur. Chris er ofvaxinn unglingur og Megan ervælandi tán- ingur. Yngsta barnið heitir Stewie og er stórsnjallt en kolklikkað barn sem reynir ákaft að myrða móður sína og tortíma heiminum. Heim- ilishundurinn Brian er sá greindasti í fjölskyldunni. Hann heldur Stewie litla í skefjum milli þess sem hann sötrar áfengi og reyn- ir að taka til í eigin lífi. 20:00 On the Lot Það hitnar í kolunum í draumasmiðjunni Holly- wood í kvöld því það er komið að úrslitastundinni. Það eru þrír leikstjórar eftir en aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari og hlýtur að launum milljón dollara samning til að fram- leiða kvikmynd fyrir Steven Spielberg. 21:00 Blow Out III (3:7) Jonathan heldur a tísku- viku í New York. Þar vinnur hann með tískuhönnuðin- um Charles Nolan. 22:00 Sex, Love and Secrets Vinirnir eru að reyna að komast að því hverjir þeir eru og hvað þeir vilja fá út úr Ifflnu. 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 JayLeno 00:05 Angela’s Eyes (e) 00:55 Charmed (e) 01:45 Vörutorg 02:45 Óstöðvandi tónlist H SIRKUS 18.00 insider 18.30 Fréttir 19.00 ísland í dag 19.30 Entertainment Tonight 20.00 Gary the Rat Gary Andrews er farsæll lögfræðingur sem af ein- hverri furðulegri ástæðu vaknar einn daginn sem rotta í mannsstærð. Fólk hefur ýmsar getgátur um hvers vegna Gary vaknaði einn daginn sem rotta og segja sumir að það breyt- ingin hafi verið út af slæmu karma. Gary er snjall lög- fræðingur sem svífst einsk- is til að koma sínu fram. 20.30 Extra Time - Footballers' Wives Þær eru fallegar, moldríkar og geta gert það sem þær vilja! í þessari þáttaröð er fjallað um Aniku, systur Tanyu Turner. Ef ykkur fannst Tanya vera slæm, bíðið þá þartil þið sjáið Aniku. 20.55 Extra Time - Footballers' Wives 21.15 Filthy Rich Cattle Drive Börn frægra einstaklinga eru hér samankomin í raun- veruleikaþætti þar sem þau reyna fyrir sér í nýjum hlutverkum. 22.00 Justice 22.45 The Shield (10:10) 23.50 Ren & Stimpy 00.15 Entertainment Tonight (e) 00.40 Tónlistarmyndbönd FJ STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Carried Away 08.00 Two Brother 10.00 Mrs. Doubtfire 12.05 BeautyShop 14.00 TwoBrother 16.00 Mrs. Doubtfire 18.05 BeautyShop 20.00 Carried Away 22.00 Layer Cake 00.00 Escape: Human Cargo 02.00 Superfire 04.00 LayerCake ST=m SÝN 17.25 Gillette World Sport 2007 17.55 PGA Tour 2007 - Highlights (Wyndham Championship) Svipmyndir frá síðasta móti á PGA-mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. Farið er yfir helstu tilþrifin fyrstu þrjá keppnisdagana en svo er efstu kylfingun- um fylgt eftir á lokahol- unum. 18.50 England-landsleikir (England - Þýskaland) Bein útsending frá vináttu- landsleik Englendinga og Þjóðverja. Hér mætast stórþjóðir í evrópskri knatt- spyrnu sem hafa marga hildina háð á knattspyrnu- vellinum. 20.55 Champions of the World (Argentina) [ þessum þætti verður fjallað um knattspyrnuna í Argentínu út frá ýmsum sjónarhornum. Við fræð- umst um sögu íþróttarinnar í landinu og áhrif hennar á íbúa landsins. 21.50 Kraftasport - 2007 Hvaða aflraunamaður hlaut titilinn uppsveitarvíkingur- inn árið 2007? l' þessum þætti erum við leidd í allan sannleikann um það. 22.20 England-Þýskaland (e) Útsending frá vináttulands- leik Englands og Þýska- lands. SÝN 2 18.30 Premier League World 19.00 Coca Cola-mörkin 2007-2008 19.30 English Premier League 2007/08 20.25 44 2 21.45 Leikur vikunar 23.25 Portsmouth - Bolton (Enska úrvalsdeildin 2007/2008) ** FJARKENNSLA.IS UNDA NAM HEIMAISTOFU? Ný og glæsileg heimasíöa færir þér heim sanninn um NÆSTUM allt milli himins og jarðar. FJARKENNSLA EHF. // HELGUGÖTU 1 // 310 BORGARNESI // SÍMI 511 4510 // FJARKENNSLA@FJARKENNSLA.IS // WWW.FJARKENNSLA.IS Geröar hala veriö gagngerar endurbætur á fjarkennsla.is. Námskeiðinhataaldreiverð nölbrevttario&skemmtdegri.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.