blaðið - 12.09.2007, Page 11

blaðið - 12.09.2007, Page 11
 - Magnus Brynjolfsson Bifvélavirki | Magnus er yfirlýstur stuðningsmaður ísienska landsliðsins í fótbolta. Það þýðir ekki að hann tali eingöngu um fótbolta í fermingarveislum, lesi bara íþróttasíðurnar í blaðinu og eigi fimm mismunandi trefla í fánalitunum. Nei, það þýðir einungis að hann mætir á alla heimaleiki íslands, staðráðinn í að styðja strákana. Væri ekki gaman að fylla Laugardalsvöll af fólki eins og Magnúsi í kvöld? IIIKUR KN FORDÚMA KSI ÍSLAND - NORÐUR ÍRLAND (sland og Norður írland mætast í hörkuleik í undankeppni EM 2008 á Laugardalsvelli kl. 18:05 í kvöld. Sala aðgöngumiða verður í gegnum miðasölukerfi á midi.is þar sem þú getur valið þér besta sætið! Mætum öll, skemmtum okkur og styðjum við bakið á strákunum... ...við erum öli í íslenska landsliðinu! 1 947 KSI 60 2007 AlbtafL btdstaMAAMi, 'með KSÍ ICELANDAIR MIÐAVERÐ A LEIKDAG 12. SEPT. Sæti á rauðu svæði kr. 5.500 Sætí á bláu svæði kr. 4.000 Sæti á grænu svæði kr. 2.000 Athugið að reykingar eru stranglega bannaðar í báðum stúkum. öll meðferð áfengis er óheimil og eins að fara með drykkjarföng inn á völlinn. • Áhorfendur eru hvattir til að mæta tímanlega þvf aðgöngumiðar eru skannaðir við aðgönguhlið. Áhorfendur á rauðu og grænu svæði ganga inn um aðgönguhlið I vesturstúku. • Áhorfendur á bláu svasði ganga inn um aðgönguhliö við austurstúku við Valbjarnarvöll.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.