blaðið - 12.09.2007, Blaðsíða 11

blaðið - 12.09.2007, Blaðsíða 11
 - Magnus Brynjolfsson Bifvélavirki | Magnus er yfirlýstur stuðningsmaður ísienska landsliðsins í fótbolta. Það þýðir ekki að hann tali eingöngu um fótbolta í fermingarveislum, lesi bara íþróttasíðurnar í blaðinu og eigi fimm mismunandi trefla í fánalitunum. Nei, það þýðir einungis að hann mætir á alla heimaleiki íslands, staðráðinn í að styðja strákana. Væri ekki gaman að fylla Laugardalsvöll af fólki eins og Magnúsi í kvöld? IIIKUR KN FORDÚMA KSI ÍSLAND - NORÐUR ÍRLAND (sland og Norður írland mætast í hörkuleik í undankeppni EM 2008 á Laugardalsvelli kl. 18:05 í kvöld. Sala aðgöngumiða verður í gegnum miðasölukerfi á midi.is þar sem þú getur valið þér besta sætið! Mætum öll, skemmtum okkur og styðjum við bakið á strákunum... ...við erum öli í íslenska landsliðinu! 1 947 KSI 60 2007 AlbtafL btdstaMAAMi, 'með KSÍ ICELANDAIR MIÐAVERÐ A LEIKDAG 12. SEPT. Sæti á rauðu svæði kr. 5.500 Sætí á bláu svæði kr. 4.000 Sæti á grænu svæði kr. 2.000 Athugið að reykingar eru stranglega bannaðar í báðum stúkum. öll meðferð áfengis er óheimil og eins að fara með drykkjarföng inn á völlinn. • Áhorfendur eru hvattir til að mæta tímanlega þvf aðgöngumiðar eru skannaðir við aðgönguhlið. Áhorfendur á rauðu og grænu svæði ganga inn um aðgönguhlið I vesturstúku. • Áhorfendur á bláu svasði ganga inn um aðgönguhliö við austurstúku við Valbjarnarvöll.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.