Orðlaus - 01.04.2005, Blaðsíða 6

Orðlaus - 01.04.2005, Blaðsíða 6
Hverju leitar þú helst að í fari kvenna? Gríðarlegum hressleika. Hvað er það sem fer mest í taugarnar á þér í sambandi við konur? Ökklafýla og húmorsleysi. Ef þú fengir að vera kona í einn dag hver myndir þú vera og af hverju? Hope Sandoval. Þá myndi ég syngja inn á öll lögin mín með undurfagurri röddu og eyða restinni af deginum í að snerta sjálfan mig. Er eitthvað sem þú skilur ekki [ sambandi við konur? Allt. Við hvað myndir þú helst vilja vinna? Tónlist, kvikmyndagerð og Ijósmyndun. Hvar myndir þú helst vilja búa og af hverju? Á íslandi. Það er best. Ef þú mættir breyta einhverju í heiminum, hverju myndir þú breyta? Ég myndi fjarlægja alla þá sem brjóta á einstaklings- og persónufrelsi. Hvert er átrúnaðargoðið þitt? Enginn. Hver er besti maturinn sem þú hefur smakkað? Hnakkahala salat. Hefur þú einhvern tímann svikið mikilvægt loforð? Ekki mikilvægt loforð svo að ég muni. Hvað er klám fyrir þér? Allt sem er dónalegt. Hvað er á döfinni? Allt of mikið til að segja frá því. „Fólk sem kemst upp á lagið með að spara reglulega segir að það sé ótrúlega góð tilfinning að sjá sjóðinn sinn vaxa. Eg ætla að komast að því hvort það er satt." Kynntu þér fjölbreyttar sparnaðarleiðir í næsta útibúi, á landsbanki.is eða í síma 410 4000. Því fyrr sem þú tekur ákvörðun, því fyrr nýturðu ávinnings. Það eina sem getur komið í veg fyrir að þú eyðir í sparnað... ert þú Eyddu í sparnað Landsbankinn .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.