Bændablaðið - 24.05.2005, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 24.05.2005, Blaðsíða 31
Þriðjudagur 24. maí 2005 31 Landbúna›arháskóli Íslands starfar á svi›i hagn‡trar náttúrufræ›i. Megin vi›fangsefni hans er n‡ting og verndun náttúruau›linda á landi. Umsóknarfrestur um nám vi› LBHÍ er til 10. júní firjár námsbrautir til BS prófs Búvísindi Áhersla á undirstö›ugreinar í efnafræ›i, jar›vegsfræ›i og líffræ›i og sérhæf›ar greinar nytjajurta- og búfjárgreina auk rekstrar- og tæknigreina. Námi› gefur gó›an grundvöll fyrir rá›gjafastörf, kennslu og rannsóknir auk búrekstrar. Náttúru- og umhverfisfræ›i Vi›fangsefni› er náttúra Íslands, áhrif mannsins á hana og náttúruvernd. Námi› felur í sér mikinn sveigjanleika í vali, en hefur fló sameiginlegan grunn. fia› n‡tist vel fyrir margvísleg störf a› umhverfismálum, landn‡tingu, landgræ›slu og skógrækt. Umhverfisskipulag Námsgreinum á svi›um náttúruvísinda, skipulags, tækni og hönnunar er hér flétta› saman og megináhersla er lög› á samspil náttúru, manns og forma. Námi› gefur gó›a undirstö›u til fekara náms í landslagsarkitektúr, skipulagsfræ›i, umhverfisfræ›i og tengdum greinum. Almenn inntökuskilyr›i - fia› sama gildir um allar námsbrautirnar a› umsækjandi flarf a› hafa loki› stúdentsprófi e›a ö›ru jafngildu framhaldsskólaprófi. Námi› tekur a› lágmarki flrjú ár til BS prófs (90 einingar). A›sta›a til náms A›setur háskólanáms LBHÍ er á Hvanneyri í Borgarfir›i. fiar hefur á undanförnum árum risi› myndarlegt háskólaflorp, me› nemendagör›um flar sem í eru bæ›i einstaklingsherbergi og fjölskylduíbú›ir. Leikskóli, grunnskóli og verslun eru á sta›num. Landbúna›arháskóli Íslands A›alstö›var: Hvanneyri • IS 311 Borgarnes • Ísland Sími: 433 5000 • Fax: 433 5001 • Netfang: lbhi@lbhi.is • www.lbhi.is Háskóli lífs og lands Ljósmynd : A u› ur S ve in sd ó tt ir – H ö nn un : N æ st Til á lager á hagstæðu verði. Joskin haugsuga 8400 L galv………………………… Reck mykjuhræra TRY 500-T55……………………. Reck mykjuhræra TRE-Z 5-T55……………………. Avant 320Plus minivél 20 hö diesel……………… Avant 320 minivél 20 hö bensín…………………… Álrampar fyrir minivélar……………………………….. Niemeyer tromlusláttuvél 185 cm……………….. Niemeyer tromlusláttuvél 225 cm……………….. Mörtl diskasláttuvél 290 cm…………………………. Tonutti 4stj. lyftuttengd heytætla 5,8m………. Niemeyer 6stj. lyftutengd heytætla 6,7m……. Tonutti 5 hjóla lyftut. rakstrarvél 2,8 m………. Tonutti dragtengd 9 hjóla rakstrarvél 6 m….. Maschio hnífatætari 210 cm………………………….. Maschio pinnatætari 300 cm…………………………. Nardi fjórskera plógur 140-160 cm………………. LR 290 vatnsfylltur valti 290 cm…………………… WS 400 ávinnsluherfi (slóði) 4 m…………………. Sigma ýtutennur 2,65 m. með Eurotengi...... SS k3 2ja. stjörnu flekkjari........................ GS 300 flaghefill lyftutengdur. 3 m.............. Maschio kefla sláttuvél 190 cm…………………….. Crosmec sláttuvél m. safnkassa 2,2m…………. Lyftu tengdir dráttarkrókar…………………………… Vökva yfirtengi margar gerðir………………………. 12/24V dieselolíu dælur 45/60 l/min……………. LACOTEC kornmylla PTO 540 ca. 10T/klst…… Girðinganet 6 str. hæð 80 cm. lengd 50m.…. Girðinganet 8 str. hæð 100 cm. lengd 50m... Gaddavír 2x1,6mm 500m…………………………….. Otma M/551-3PA einskorinn brotplógur……….. Michelin traktors dekk 540/65 x 30……………… O R K U T Æ K N I e h f. S ím i: 5 8 7 6 0 6 5 . Fyrir skömmu hleypti Hólmgrímur Kjartansson bóndi í Hrauni í Aðaldal í Þingeyjarsýslu út kynbótahrútunum sínum út í vorið. Að sjálfsögðu brugðu þeir á leik... Bændablaðið/Anja Sternhagen Hressir hrútar í Þingeyjarsýslu Eins og undanfarin ár mun ég veita þjónustu sem felst í að losa fólk við flugur í húsum og kóngulær sem oft setjast að í þakskeggi, við glugga, hurðir og valda fólki ama. Aðgerðin er hreinleg og farið eftir ýtrustu kröfum um meðferð eiturefna. Endingartími aðgerðar er undantekningarlítið 1 ár. Vinsamlegast látið vita af ykkur sem fyrst svo hægt sé að skipuleggja ferðir og veita sem besta þjónustu. Byrjað verður á Austurlandi en síðan mun ég verða að Minna-Núpi í Gnúpverjahreppi eins og venjulega. Jón Svansson meindýraeyðir (Austfirðingurinn) Símar: 853-5709, 893-5709, 862-1422 Orðsending til bænda Flugnaeyðing og eyðing kóngulóar er orðin hluti af vor- og sumarverkum til sveita

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.