Bændablaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 46
46 Þriðjudagur 5. júlí 2005
Til sölu MF heybindivél sem hefur
alltaf verið geymd í húsi og er í
góðu lagi. Einnig til sölu KR
baggatína ágætlega farin. Uppl.
gefur Magnús í síma 487-
1318/866-0788.
Til sölu er 32.500 lítra greiðslu-
mark í mjólk til nýtingar frá 1.sept-
ember 2005. Tilboð sendist til
Búnaðarsambands Suðurlands,
merkt „mjólkurkvóti 32.500“ fyrir
20.júlí nk. Einnig er að hægt að
senda tilboð á netfangið
rs@bssl.is.
Til sölu 15 feta tréárabátur með
gafli fyrir utanborðsmótor. Góður
sjóbátur í fínu standi. Uppl. í s.
846-4733.
Tilboð óskast í allt að 70.000 lítra
framleiðslurétt í mjólk til nota á
næsta verðlagsári. Seljandi áskilur
sér rétt til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum. Tilboð
sendist á netfangið: barendt-
sen@hotmail.com fyrir 10. júlí nk.
Tilboð óskast í tæplega 30 þús.
lítra greiðslumark í mjólk sem gild-
ir frá 1. sept. n.k. Tilboð sendist á
netfangið gps@bondi.is eigi síðar
en 14. júlí n.k. Seljandi áskilur sér
rétt til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Tilboð óskast í 52000 lítra fram-
leiðslurétt í mjólk til nota á næsta
verðlagsári. Tilboð sendist á net-
fangið: js4632@visir.is fyrir 20. júlí
n.k.. Seljandi áskilur sér rétt til að
taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Tilboð óskast í 175,9 ærgilda
sauðfjárkvóta í einu lagi eða í hlut-
um. Tilboð sendist á netfangið gri-
marsstadir@emax.is í júlí. Áskilinn
er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Til sölu Zetor 9540 árg. ´91. Notuð
2.600 vst. Wild 100 súgþurrkunar-
blásari, Triolet heydreifikerfi með
blásara, Nissan Patrol 3,3 turbo
árg. ´87 og kerra fyrir tvo hesta.
Uppl. í s. 899-9821
Díselvél. Nissan SD 33 með túr-
bínu til sölu. Upplýsingar í síma
557-8995 og 895-2607
Til sölu er New Hollland 378
bindivél árg. 1982. Staðsett á
Norðurlandi. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 897-4341 og
854-5430
Gullfallegir íslenskir hvolpar til
sölu. H.R.F.Í. ættbók. Frábærir
heimilishundar og fjárhundar - allt-
af síbrosandi og kátir. F: Hektor
M:Galtanes Gríma Glóð. Uppl.í
síma 897-7660.
ww.islandssol.com
Til sölu 4000 lítra fiskeldisker úr
plasti. Er staðsett í Garði í Þistil-
firði. Uppl. í síma 468-1219 eða
869-4106
Til sölu 5 t sturtuvagn frá Víkur-
vögnum. Góður vagn á nýjum
dekkjum. Uppl. í síma 434-1556
Ferðaþjónusta. Til sölu uppþvotta-
vél, kaffivél með tveimur stútum,
kaffikvörn, bollar, diskar, gashellur
og gaspanna. Uppl. í síma 840-
4055
Til sölu Kuhn tveggja stjörnu
múgavél. Verð kr. 100.000 án vsk.
Á sama stað óskast MF-165.
Uppl. í síma 893-4933
Bændagisting-Bændur. Nýkomið
damask sængurverasett. Verð kr.
1.200 án vsk. Einnig lök og hand-
klæði. Heildsölubirgðir. Smáfólk
Ármúla 42, sími 588-1780. Opið
frá kl. 11-18
Til sölu hreinræktaðir Border-
Collie hvolpar fæddir 11. mars.
Uppl. í síma: 486-5526 eða 891-
9597.
Til sölu Zetor 5211 með Trima
tækjum. Selst saman eða í sitt-
hvoru lagi. Deutz-Fahr 440 og ný-
legir diskar í Fella-187. Uppl. í
síma 663-2361 eða 483-1338
Til sölu Garðyrkjuritið frá 1975 til
1994. Ársrit Skógræktarfélags Ís-
lands frá 1971 til 1987. Einnig frí-
standandi hillusamstæða. Uppl. í
síma 691-8144
Til sölu PZ 165 sláttuvél til niður-
rifs eða lagfæringar, lítillega biluð.
Einnig létt og lipur FAHR stjörnu-
múgavél. Uppl. gefur Gísli í síma
894-0648.
Til sölu Fahr 1,35m sláttuþyrla,
valtari 2,20 m x 0,80 m og kerru-
grind á hjólum. Uppl. í síma 892-
2866.
Til sölu Braut-2B grafa, pallhús á
Toyota DC, Toyota Landcrusier
árg. ´87 og Ford 6600 með bilað-
an gírkassa. Uppl. í síma 464-
3635 eða 895-2599
Til sölu 4ra stjörnu Fahr tætla og
sex hjóla Hauma hjólmúgavél.
Uppl. í síma 865-4559
Til sölu fólksbíla- og jeppakerrur.
Hagstætt verð. Lambás ehf sími
465-1332 eða 465-1333
Silunganet-Silunganet. Mikið úrval
af silunganetum. Makríll fyrir
stangveiðimenn. Ála og bleikju-
gildrur. Heimavík ehf. Smiðjuvegi
28, rauð gata. Sími 555-6090 eða
892-8655
Til sölu Bröyt X-2 grafa, loftpressa
1200 l. og 30 kw rafstöð. Uppl. í
síma 696-2260 eða 421-3579.
Til sölu Alö 540 ámoksturstæki
árg. '91 ásamt festingum á Zetor
7245. Sími 486-8621 og 696-
9824.
Til sölu Toyota Land Crusier '87
diesel turbo. Bíllinn er á loftpúðum
með nýlegum 4.88 hlutföllum. Vél
og gírkassi tekin upp fyrir 80þús
km. Loftdæla - kútur lengdur á
milli hjóla, auka rafkerfi, breyttur
fyrir 38“ er á 35“. Nýskoðaður.
Ásett verð 750.000 fæst á
600.000 stgr. Uppl. í síma 861-
2141
Til sölu Zetor 7745 4x4 árg. ´89
með tækjum, skóflu og bagga-
greip. Góð dekk. Vélin er á Norð-
urlandi. Uppl. í síma 893-6921
Tilboð óskast í greiðslumark, ann-
ars vegar 61 ærgildi og hins vegar
47 ærgildi. Áskil mér rétt til að taka
hvaða tilboð sem er eða hafna öll-
um. Tilboð sendist á netfangið ar-
in@visir.is
Til sölu Zetor 7745 árg. ´87. Not-
aður 1280 vst. Topp vél. Uppl. í
síma 456-8257.
Til sölu MF 135 árg. 79“,
Kverneland 7512 pökkunarvél ,
Stoll Z500 snúningsvél í vara-
hluti og heyblásari. Uppl. í síma
434-7848 eða 3gufud@simnet.is
Til sölu Deutz D-3005 árg. ´68.
Ný dekk. Westmar heydreifikerfi,
tölvustýrt 20 m, H-22 súgþurrk-
unarblásari með eins fasa 14
hö. rafmótor með stýrikerfi.
Uppl. í síma 868-3650
Til sölu Krone 550 heyþyrla
árg.'96 verð kr.170 þús. án vsk.
Einnig varahlutir í CASE IH 484
og 685. Uppl. í s.892-9815.
Til sölu Welger RP 202 rúlluvél
árg. ´00. Standard sópvinda og
garnbinding. Notuð ca. 5000
rúllur. Uppl. í síma 434-1302
eða 848-0206.
Til sölu Elho pökkunarvél árg.
´91. Haugtankur 4000 lítra og
Nissan Patrol árg. ´84 með bil-
aða vél. Uppl. í síma 899-6587
eða 486-8787 eftir kl. 19.
Til sölu Alfa Laval mjólkurtankur
1750lítra og Alfa Laval innrétt-
ingar í 24 bása fjós. Uppl. í síma
895-9399 eftir kl. 17.
Til sölu Zetor 7045 árg´81, MF-
135 árg. ´78, Welger AP-530
bindivél árg. ´86, KR baggatína
árg. ´83 og 150 bagga vagn.
Tækin þarfnast smá lagfæringa
og liðkunar. Uppl. í síma 437-
0037
Til sölu Kverneland þriggja
skera plógur árg. ´02, Niemeier
210 slátturvél með knosara árg.
´01, Fella TS-425 lyftutengd
rakstrarvél árg. ´02, Kverneland
pökkunarvél breiðfilma, árg.
01, Claas 250 með hnífum og
neti, árg. 2´01. Uppl. í síma 862-
0468.
Til sölu New Holland 935 hey-
bindivél (smábaggar) ca. árgerð
1986. Er á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 863-3184.
Til sölu nýtt fjórhjól (Smart)
150cc, afturdrifið með rafstarti.
Verð kr. 180 þús. Uppl. í síma
862-5534 og 896-5847 eða
hra@btnet.is
Til sölu 44 m3 CLAAS sjálf-
hleðsluvagn m/þverfæribandi.
Tvöföld hásing, talsvert endur-
nýjaður. Verð kr. 490.000 án
vsk. Stoll snúningsvél árg.01 vb.
6,80m lyftut. Verð kr. 300.00 án
vsk. Uppl. s. 898-1468.
Til sölu Benz 1622 árg. ´84 með
víraheysi, Cat. D-6-C jarðýta árg
´77 og hjólaskófla FF-15 árg.
´84. Uppl. í síma 892-2867.
Til sölu Bøgballe áburðardreifari,
árg.´02; MF 390, árg. ´91, með
nýjum ámoksturstækjum og
baggagreip, Kuhn stjörnumúga-
vél, árg.´93, PZ snúningsvél,
Fanex 500, árg´94 og PZ-165
árg.´89. Uppl. í síma 822-4561
eða 846-2444.
Til sölu Ford 5610 árg. 1984,
100 ha. Símar 435-1346 og 863-
7374.
Til sölu Ursus 385 árg. ´89 með
Veto-15 tækjum árg. ´96 og
Kverneland diskaherfi árg. ´75.
Á sama stað óskast 10 t sturtu-
vagn. Uppl. í síma 434-1287.
Óska eftir að kaupa hey, litla
bagga. Einnig fyrningar. Er á
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
699-6092.
Óskum eftir að kaupa þvottatæki
til þvotta á kartöflum. Uppl. í síma
435-6707 eða 892-2986.
Óska eftir að kaupa notaðan, lítinn
jarðtætara fyrir MF -135. Uppl. í s.
893-5421.
Óska eftir að kaupa frammbyggð-
an Deutz þarf ekki að vera í
lagi.Uppl. sendist á netfangið ar-
in@visir.is
Óska eftir að kaupa Vicon
Springmaster hjólmúgavél. Uppl. í
síma 434-7855.
Óska eftir að kaupa heyhleðslu-
vagn. Uppl. í s. 865-8104.
Óska eftir að kaupa Deutz-Fahr
KH-2,52 heytætlu. Á sama stað er
til sölu Deutz-Fahr, lítil stjörnu-
múgavél. Uppl. í síma 434-7729.
Óska eftir að kaupa áburðardreif-
ara fyrir IH dráttarvél árg. ´62.
Uppl. í síma 824-5433.
Óska eftir að kaupa MF 62-90 hö.
dráttarvél. Uppl. í s. 865-2400.
19 ára norsk-íslensk stúlka óskar
eftir starfi við hesta. Helst nærri
Reykjavík. Laus 15. september.
Uppl.gefur Sólveig í síma 567-
4155 eftir kl. 18.
Dönsk kona um fertugt óskar eftir
starfi í sveit í helst á sauðfjárbúi,
frá byrjun september til febrúar-
loka 2006. Er heilsuhraust og hef-
ur áhuga á að læra hirðingu sauð-
fjár. Nánari uppl. Ingrid Vest s.
0045 22830505
13-15 ára unglingur óskast í sveit.
Uppl. í s. 865-8104.
Óska eftir að ráða vinnumann -
17-25 ára. Duglegan með áhuga á
sveitastörfum til lengri eða
skemmri tíma. Uppl. í síma 895-
3389.
Höfum til leigu lóðir undir sumar-
hús í landi Ærlækjar í Öxarfirði.
Landið er kjarri vaxið, vel staðsett
gagnvart þjóðgarðinum og öðrum
náttúruperlum N-Þing. Rafmagn
og heitt vatn á svæðinu. Leiga og
stofngjald á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 465-2235 eða 866-
8365.
Til leigu er þriggja herbergja íbúð
á Akureyri frá 15. ágúst n.k. til 15.
júní 2006. Uppl. í síma 861-6303.
Varahlutir í heyvinnuvélar, Slam,
Sip og Tanco. Einnig varahlutir í
Kverneland plóga. Uppl. í síma
895-1666.
Æðardúnn. Tek æðardún í um-
boðssölu á þínu verði. Sigurður
Fjeldsted sími 692-6813 eða 847-
6813.
Íslenskir hanar - Fólksbílakerra.
Skrautlegir, fullvaxnir, íslenskir
hanar, sem eigandinn tímir ekki
að sálga, fást án endurgjalds. Á
sama stað óskast keypt fólksbíla-
kerra, ekki styttri en 2 m. Uppl. í
síma 864-5135.
Border Collie tík fæst gefins á gott
sveitaheimili. Góður fjárhundur.
Uppl. í síma 551-2466 eða 588-
5711.
Framleiðnisjóður
landbúnaðarins styður:
atvinnuuppbyggingu
nýsköpun
þróun
rannsóknir
endurmenntun
í þágu landbúnaðar.
Kynntu þér málið:
Veffang: www.fl.is
Netpóstfang: fl@fl.is
Sími: 430-4300
Aðsetur: Hvanneyri
311 Borgarnes
Smá
Sími 563 0300 Fax 552 3855
Netfang augl@bondi.is
auglýsingar
Til sölu
Óska eftir
Þjónusta
Gefins
Leiga
Atvinna
Skeifan 2 - 108 Reykjavík - S. 530 5900
poulsen@poulsen.is - www.poulsen.is
Heyvinnuvéladekk
og slöngur
Dekk og slanga
saman í setti
15x600-6-4P-T510
16x650-8-4P-T510
350x6-4P-T510S
350x6-4P-T513S
350x8-4P-T510S
350x8-4P-T513S
400x12-4P-T443S
400x4-4P-T510S
400x4-4P-T513S
400x8-4P-T510S
400x8-4P-T513S
Öll dekkin eru 4ra strigalaga
T510 er slétt mynstur
T513 er langmynstur
me› hrygg í mi›ju
www.bondi.is