Bændablaðið - 25.02.2010, Síða 29

Bændablaðið - 25.02.2010, Síða 29
29 Bændablaðið | fimmtudagur 25. febrúar 2010 Hlakkar til fermingarinnar Atli Snær Guðmundsson er 13 ára Kjósverji sem býr á bænum Káraneskoti. Fyrsta minningin er frá ferðum hans með pabba sínum, Guðmundi Magnússyni, í traktornum og er Atli ekki í nokkrum vafa um það að hann ætlar að feta í fótspor föður síns og verða bóndi þegar hann verð- ur fullorðinn. Nafn: Atli Snær Guðmundsson. Aldur: 13 ára. Stjörnumerki: Ljón. Búseta: Káraneskot, Kjós. Skóli: Klébergsskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestur. Uppáhaldsmatur: Nautakjöt. Uppáhaldshljómsveit: Engin sér- stök. Uppáhaldskvikmynd: Avatar. Fyrsta minningin þín? Að vera með pabba í traktor. Æfir þú íþróttir, eða spilarðu á hljóðfæri? Nei, ég spila bara fót- bolta á túninu og glamra stund- um á gítar inni í herbergi. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í tölvu? Lesa um enska boltann. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Bóndi. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég fékk fyrst að rúlla með rúllusamstæðunni. Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Læra stærðfræði. Ætlar þú að gera eitthvað sérstakt í vetur? Nei, bara ríða út með afa og svo ætla ég að fermast í vor. ehg Atli Snær stundar tómstundir heima hjá sér með því að spila fótbolta á túninu og glamra á gítar inni í herbergi. Bændur! Hugið tímanlega að vorverkunum HiSpec haugsugur á flotmiklum hjólbörðum Stærðir 10.000 til 12.000 lítra Taðdreifarar, 2 stærðir Öflug vacuumdæla Fjöðrun á beisli Vökvaopnun á topplúgu Hraðtengi á barka Sjálffyllibúnaður Regnbyssa * * * Aukabúnaður Bændur og búalið Framleiðum hágæða einangrunargler sem sparar orku. Sendum hvert á land sem er - stuttur afhendingartími. Íslensk framleiðsla í 43 ár. Glerskálinn - Smiðjuvegi 42 - Kópavogi - Sími 557 5580 Í útreiðartúr förum við Á sunnudaginn næsta Á helluskeifum að gömlum sið Já verðið er það besta Síminn er 8937050 Hestakerra til sölu                                                            

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.