Bændablaðið - 07.04.2011, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 07.04.2011, Blaðsíða 19
Mjólkuriðnaðurinn - 19 BLAÐAUKI BÆNDABLAÐSINS 7. APRÍL 2011 Hvað kýst þú í búnaði? 4ra eða 6 strokka mótor með eða án „Common Rail“? Vökvavendigír? Þrepaskiptingu? Vökvaskiptingu? Sjálfskiptimöguleika? Aflauka á mótor? Fjölda hraða í aflúttaki? Fjölda vökvaúttaka? Afkastamikla vökvadælu? Vökvaútskotinn dráttarkrók? Loftkælingu? Flotmikil dekk? Og fjöldan allan af öðrum aukabúnaði? Kjósum NEW HOLLAND Dalvegi 6-8 201 Kópavogur Sími 535 3500 www.kraftvelar.is kraftvelar@kraftvelar.is Verðið er þitt val, það fer eftir stærð vélar og útbúnaði. Hafðu samband við okkur og við gefum þér besta verðið. NH T6000 línan 101-142 hestafla NH T5000 línan 76-113 hestafla MS – Akureyri er langstærsti ein- staki framleiðandi osta í landinu og eru framleiddar alls 12 tegundir osta hjá fyrirtækinu, sem í gegnum tíðan hefur hlotið fjölda viðurkenninga. Á innfeldu myndinni er Sigurður Rúnar Friðjónsson mjólkursamlags- stjóri MS – Akureyri við Auðhumlu, tákn samlagsins og viðurkenningar sem fallið hafa því í skaut. Landsins stærsti ostaframleiðandi Bændablaðið á netinu... www.bbl.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.