Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.02.2012, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 11.02.2012, Qupperneq 44
Ingibjörg Huld útskrifaðist úr Fræðum og framkvæmd í leiklist- ardeild Listaháskólans síðastlið- ið vor og Hilmir er einnig til þess að gera nýútskrifaður. Þau kynnt- ust samt ekki í LHÍ, eins og marg- ir gætu ályktað, heldur á hesta- mannamóti. „Já við kynntumst á landsmóti hestamanna í Skagafirði og giftum okkur í Vestur-Land- eyjum, rétt fyrir utan Hvolsvöll,“ segir Ingibjörg Huld. „Þar á fjöl- skylda mín sveitabýli þar sem hún hefur hestana og við reynum að fara eins oft þangað og við getum.“ Hún segir hestaáhugann þó ekki tengjast leiklistinni, en hestamennska hefur lengi fylgt þeirri stétt. „En okkur finnst óskaplega gott að fara í sveit- ina og kúpla okkur aðeins frá leik- listinni. Reyndar þykir okkur yfir höfuð bara mjög gaman að ferðast um landið og gerum mikið af því. Það má segja að við eigum svona fegurðardrottningaáhugamál; ferða- lög og að sinna vinum og fjölskyldu,“ segir Ingibjörg Huld og glottir. Leiksýningin Ég er vindurinn er sett upp af leikhópnum Sómi þjóð- ar, eru fleiri verkefni á döfinni hjá þeim? „Já, það er nýtt verk í spilun- um hjá Sóma þjóðar. Tryggvi Gunn- arsson ætlar að leikstýra því en ég ætla að reyna að vera viðloðandi það og jafnvel að gera leikmynd- ina. Áhugasviðið í leiklistinni er mjög breitt og fagurfræði leikhúss- ins er minn helsti áhugapunktur. Ég hef aldrei gert leikmynd eingöngu þannig að það verður mjög gaman að takast á við það.“ fridrikab@frettabladid.is Ingbibjörg Huld Haraldsdóttir leikstjóri nýtur leiklistar um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Framhald af forsíðu Flóamarkaður ungs fólks í Hinu húsinu verður hald- inn í húsakynnum þess að Pósthússtræti 3-5 í dag frá klukkan 14-17. Þar mun ungt fólk á aldrinum 16- 25 selja notuð föt og fleira. Flóamarkaðurinn er í kjallara hússins. Gengið er inn Austurstrætismegin. HÓTEL HVOLSVÖLLUR HÖLDUM UPPÁ VALENTINUS OG KONUDAGINN Laugardaginn 18. febrúar Sími: 487 48050 | www.hotelhvolsvollur.is | info@hotelhvolsvollur.is Glæsileg og rómantísk helgi Þú býður makanum og við bjóðum þér. Gisting, 3 rétta kvöldverður, dinnertónlist, dans og morgunverður. Kr. 15.900.- fyrir ykkur bæði. HAFÐU SAMBAND OG FÁÐU FREKARI UPPLÝSINGAR BÓ S - 774 1408 Ráðstefnur | fundir Veisluþjónusta Árshátíðir | Brúðkaup Leitið tilboða. Á dagskrá Vetrarhátíðar í dag klukkan 14 er flutn- ingur á Pétri og úlfinum eftir Sergei Prokofieff í Hallgrímskirkju. Halldóra Geirharðsdóttir leikkona segir börnum söguna og stóra Klais-orgelið bregður sér í hlutverk sinfóníuhljómsveitar í umsjón Matti- asar Wager. Pétur og úlfurinn er eitt frægasta tónlistarævintýri fyrir börn sem samið hefur verið og hefur haldið vinsældum sínum kynslóð fram af kynslóð. Pétur og úlfurinn Fermingatilboð Svanadúnsæng og andadúnskoddi 38.900 kr. Bara í dag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.