Fréttablaðið - 11.02.2012, Page 61
LAUGARDAGUR 11. febrúar 2012 15
FRÁBÆR SUMARSTÖRF Í BOÐI
Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra leitar að ungu og
hressu fólki sem vill vinna í gefandi og skemmtilegu
umhverfi í sumarbúðum félagsins. Starfsemin hefst í
lok maí og lýkur um miðjan ágúst. Starfsmenn eru 38
og vinna á tvískiptum vöktum. Okkur vantar starfs-
menn við umönnun, í eldhús, á næturvaktir og við
þrif.
Ekki er gerð krafa um menntun, en áhugi er auðvita
skilyrði. Við hvetjum nema á heilbrigðis- og uppeldis-
við sérstaklega til að sækja um.
Umsóknir vegna sumarstarfa eru fáanlegar hjá
Styrktar félagi lamaðra og fatlaðra að Háaleitisbraut
13 og á heimasíðu félagsins á www.slf.is. Umsóknir
þurfa að berast SLF Háaleitisbraut 13 eða á slf@slf.is
eigi síðar en 20. febrúar 2012.
Bílstjórar óskast
Póstdreifing óskar eftir að ráða bílstjóra við útkeyrslu
á sendingum til fyrirtækja og einstaklinga.
Viðkomandi þarf að búa yfir dugnaði, stundvísi,
þjónustulund og hafa reynslu af sambærilegu starfi.
Vinnutíminn er frá 8-16/17 virka daga.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannafulltrúi Póstdreif-
ingar, Margrét Jósefsdóttir, margret@postdreifing.is
Einnig er hægt að senda atvinnuumsókn á netfangið
umsoknir@postdreifing.is
Póstdreifing býður upp á víðtæka þjónustu á sviði blaða, tímarita, fjölpósts og
vörudreifingar. Póstdreifing keppir að því að vera í forystu á sviði dreifingar
með því að bjóða víðtæka og áreiðanlega þjónustu á góðu verði.
Póstdreifing ehf | Suðurhraun 1 | 210 Garðabær | www.postdreifing.is | s: 585 8300
Sérfræðingar Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201202/047
Aðstoðarlæknar, sumar Landspítali, geðsvið Reykjavík 201202/046
Þerapisti Barnaverndarstofa Reykjavík 201202/045
Matráður Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201202/044
Læknar í starfsnámi Landspítali, geðsvið Reykjavík 201202/043
Sjúkraliðar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Hafnarfjörður 201202/042
Læknaritari Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201202/041
Vélfræðingur, framhaldsskólaken. Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201202/040
Tölvunarfræðingur, forritari Námsgagnastofnun Kópavogur 201202/039
Aðstoðarlæknar Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201202/038
Verkefnisstjóri Háskóli Íslands, læknadeild Reykjavík 201202/037
Deildarstjóri rannsóknardeildar Tollstjóri Reykjavík 201202/036
Sjávarlíffræðingur Náttúrufræðistofnun Íslands Garðabær 201202/035
Sumarstörf Sólvangur Hafnarfjörður 201202/034
Landverðir, sumar Umhverfisstofnun Allt landið 201202/033
Sóknarpr. í Ólafsv.- og Ingj.hólsprk. Biskup Íslands Ólafsvík 201202/032
Félagsráðgjafi, meðferðaraðili Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201202/031
Skrifstofumaður Fornleifavernd ríkisins Reykjavík 201202/030
Hjúkrunarfr., hjúkrunarfr.n., sumar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201202/029
Hjúkrunarfr., hjúkrunarfræðinemar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201202/028
Kynbótafræðingur Landbúnaðarháskóli Íslands Hvanneyri 201202/027
Þjónustufulltrúi Umferðarstofa Reykjavík 201202/026
Fulltrúi Ríkislögreglustjóri, alþjóðadeild Reykjavík 201202/025
Lögreglufulltrúi Ríkislögreglustjóri, alþjóðadeild Reykjavík 201202/024
Aðalvarðstjórar Ríkislögreglustjóri, sérsveit Reykjavík 201202/023
Forstjóri Velferðarráðuneytið Reykjavík 201202/022
Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Vestfjörðum P.fj., H.vík, Ís.fj.201202/002
Das Auto.Laugavegur 170-174 590 5000 hekla.is thjonusta@hekla.is Þjónustuverkstæði um land allt
HEKLA leitar nú að bifvélavirkjum sem falla vel inn í hóp okkar úrvals bifvélavirkja.
Um er að ræða ábyrgðarmikið starf þar sem þjónustulund, félagsandi og metnaður eru lykileiginleikar.
Starfsmenn fá tækifæri til að tileinka sér nýjustu tækni Volkswagen í viðgerðum og viðhaldi bifreiða
og sækja regluleg námskeið er það varðar.
Umsóknarfrestur er til 20. febrúar og skulu umsóknir berast til
Magnúsar Halldórssonar, y rverkstjóra - mh@hekla.is
Leitum að bifvélavirkjum á Volkswagen verkstæði HEKLU
HEKLA er stærsta bifreiða og þjónustuumboð á Íslandi með á annað hundrað hæ leikaríka
einstaklinga í vinnu. Við störfum í nánu samstar við þjónustuverkstæði HEKLU um allt land.
HEKLA er framsækið fyrirtæki með mikinn metnað fyrir hönd síns starfsfólks.
Okkar hlutverk er að þjónusta.