Fréttablaðið - 11.02.2012, Síða 61

Fréttablaðið - 11.02.2012, Síða 61
LAUGARDAGUR 11. febrúar 2012 15 FRÁBÆR SUMARSTÖRF Í BOÐI Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra leitar að ungu og hressu fólki sem vill vinna í gefandi og skemmtilegu umhverfi í sumarbúðum félagsins. Starfsemin hefst í lok maí og lýkur um miðjan ágúst. Starfsmenn eru 38 og vinna á tvískiptum vöktum. Okkur vantar starfs- menn við umönnun, í eldhús, á næturvaktir og við þrif. Ekki er gerð krafa um menntun, en áhugi er auðvita skilyrði. Við hvetjum nema á heilbrigðis- og uppeldis- við sérstaklega til að sækja um. Umsóknir vegna sumarstarfa eru fáanlegar hjá Styrktar félagi lamaðra og fatlaðra að Háaleitisbraut 13 og á heimasíðu félagsins á www.slf.is. Umsóknir þurfa að berast SLF Háaleitisbraut 13 eða á slf@slf.is eigi síðar en 20. febrúar 2012. Bílstjórar óskast Póstdreifing óskar eftir að ráða bílstjóra við útkeyrslu á sendingum til fyrirtækja og einstaklinga. Viðkomandi þarf að búa yfir dugnaði, stundvísi, þjónustulund og hafa reynslu af sambærilegu starfi. Vinnutíminn er frá 8-16/17 virka daga. Nánari upplýsingar veitir starfsmannafulltrúi Póstdreif- ingar, Margrét Jósefsdóttir, margret@postdreifing.is Einnig er hægt að senda atvinnuumsókn á netfangið umsoknir@postdreifing.is Póstdreifing býður upp á víðtæka þjónustu á sviði blaða, tímarita, fjölpósts og vörudreifingar. Póstdreifing keppir að því að vera í forystu á sviði dreifingar með því að bjóða víðtæka og áreiðanlega þjónustu á góðu verði. Póstdreifing ehf | Suðurhraun 1 | 210 Garðabær | www.postdreifing.is | s: 585 8300 Sérfræðingar Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201202/047 Aðstoðarlæknar, sumar Landspítali, geðsvið Reykjavík 201202/046 Þerapisti Barnaverndarstofa Reykjavík 201202/045 Matráður Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201202/044 Læknar í starfsnámi Landspítali, geðsvið Reykjavík 201202/043 Sjúkraliðar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Hafnarfjörður 201202/042 Læknaritari Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201202/041 Vélfræðingur, framhaldsskólaken. Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201202/040 Tölvunarfræðingur, forritari Námsgagnastofnun Kópavogur 201202/039 Aðstoðarlæknar Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201202/038 Verkefnisstjóri Háskóli Íslands, læknadeild Reykjavík 201202/037 Deildarstjóri rannsóknardeildar Tollstjóri Reykjavík 201202/036 Sjávarlíffræðingur Náttúrufræðistofnun Íslands Garðabær 201202/035 Sumarstörf Sólvangur Hafnarfjörður 201202/034 Landverðir, sumar Umhverfisstofnun Allt landið 201202/033 Sóknarpr. í Ólafsv.- og Ingj.hólsprk. Biskup Íslands Ólafsvík 201202/032 Félagsráðgjafi, meðferðaraðili Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201202/031 Skrifstofumaður Fornleifavernd ríkisins Reykjavík 201202/030 Hjúkrunarfr., hjúkrunarfr.n., sumar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201202/029 Hjúkrunarfr., hjúkrunarfræðinemar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201202/028 Kynbótafræðingur Landbúnaðarháskóli Íslands Hvanneyri 201202/027 Þjónustufulltrúi Umferðarstofa Reykjavík 201202/026 Fulltrúi Ríkislögreglustjóri, alþjóðadeild Reykjavík 201202/025 Lögreglufulltrúi Ríkislögreglustjóri, alþjóðadeild Reykjavík 201202/024 Aðalvarðstjórar Ríkislögreglustjóri, sérsveit Reykjavík 201202/023 Forstjóri Velferðarráðuneytið Reykjavík 201202/022 Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Vestfjörðum P.fj., H.vík, Ís.fj.201202/002 Das Auto.Laugavegur 170-174 590 5000 hekla.is thjonusta@hekla.is Þjónustuverkstæði um land allt HEKLA leitar nú að bifvélavirkjum sem falla vel inn í hóp okkar úrvals bifvélavirkja. Um er að ræða ábyrgðarmikið starf þar sem þjónustulund, félagsandi og metnaður eru lykileiginleikar. Starfsmenn fá tækifæri til að tileinka sér nýjustu tækni Volkswagen í viðgerðum og viðhaldi bifreiða og sækja regluleg námskeið er það varðar. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar og skulu umsóknir berast til Magnúsar Halldórssonar, y rverkstjóra - mh@hekla.is Leitum að bifvélavirkjum á Volkswagen verkstæði HEKLU HEKLA er stærsta bifreiða og þjónustuumboð á Íslandi með á annað hundrað hæ leikaríka einstaklinga í vinnu. Við störfum í nánu samstar við þjónustuverkstæði HEKLU um allt land. HEKLA er framsækið fyrirtæki með mikinn metnað fyrir hönd síns starfsfólks. Okkar hlutverk er að þjónusta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.