Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.02.2012, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 11.02.2012, Qupperneq 70
KYNNING − AUGLÝSINGBílasölur LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 20128 Bílasýningin í Chicago er nú haldin í 104. sinn en hún var fyrst haldin árið 1901. Er sýningin sú fyrsta í heimin- um sem haldin er hundrað sinn- um eða oftar. Samtök bílasala í Chicago CATA hafa haldið sýninguna allt frá árinu 1935 en sýningin er ávallt haldin á McCormick Place sem er gríðarstórt sýningar- svæði og býður sýnendum upp á fjölmarga möguleika til að koma bílum s í nu m á f r a m- færi. Ti l dæmis hafa verið haldn- ir rokktónleikar og búnar t i l reynsluakst- ursbrautir. Sýningin hófst í gær en stendur til 19. febrúar. Búist er við yfir milljón gestum sem munu koma og skoða þau nærri þúsund farartæki sem verða til sýnis. Þó nokkrir bílar verða frumsýndir og nokkrir hug- myndabílar kynntir til leiks. Þá geta gestir einnig skoðað það nýjasta í aukahlutum auk fornbíla og kappakstursbíla af ýmsu tagi. Löður starfrækir sjö bíla-þvottastöðvar víðs vegar um höfuðborgarsvæðið og þar af tvær stórar svampþvottastöðvar með fullkomnustu svampburst- um sem völ er á „Þetta eru am- erískir burstar sem fara mjög vel með bílinn og eru talsvert betri en þeir handsvampar sem menn eru að nota,“ segir framkvæmdastjór- inn Róbert Róbertsson. Bíllinn er þrjár til fjórar mín- útur að renna í gegn og eigandinn situr inni á meðan. „Fyrst er hann hins vegar forþveginn. Þá er hann sprautaður með tjöruhreinsi og smúlaður hátt og lágt. Hann fer svo í gegnum sextíu háþrýsti stúta áður en hann fer inn í svampana og kemur skínandi út,“ segir Ró- bert. Löður starfrækir einnig fimm snertilausar stöðvar. „Þetta eru háþrýstistöðvar þar sem ekk- ert kemur við bílinn nema vatn og sápa. Eins erum við með 26 þvottabása þar sem er hægt að nálgast tjöruhreinsi, sápur og önnur nauðsynleg efni og þrífa bílinn sjálfur,“ segir Róbert en þar með er ekki allt upp talið: „Við bjóðum líka upp á hraðþrif sem virka þannig að bíllinn er þrifinn að innan samhliða því að hann rennur í gegnum þvotta- stöðina. Þrifin taka um tíu mínút- ur og henta þeim sem eru að flýta sér. Bíllinn er ryksugaður, mott- urnar teknar og þurrkað af mæla- borðinu og eigandinn fær sér kaffi á meðan.“ Bónstöðin er svo fyrir þá sem vilja víðtækari þrif. „Þá er bíllinn skilinn eftir og þrifinn hátt og lágt.“ Eins og heyra má er um að ræða alhliða þjónustu og er fyrirtækið það stærsta sinnar tegundar hér á landi. „Við teljum okkur fremsta á þessu sviði og höfum sömu- leiðis víðtæka reynslu en stöð- in hefur verið starfrækt í tólf ár. Róbert segir viðskiptin láta ekki á sér standa og að renneríið á stöðv- arnar sé gott. „Viðskiptavinir þurfa ekki að hafa áhyggjur af langri bið en stóru stöðvarnar geta tekið við allt að fimmtíu bílum á klukkustund. Það fer inn bíll á um mínútu fresti og því ekki langt að bíða þó komið sé að nokkurri röð.“ Bílaþvottastöðvarnar eru opnar alla daga frá 8 til 19 og 10 til 18 um helgar. Róbert segir yfirleitt mest að gera um helgar, í kringum hádegið virka daga og eftir þrjú á daginn. „Það er þó talsvert um að fólk komi fyrir vinnu svo dreifing- in er ágæt. Þá er meira að gera í þurru veðri en blautu og má segja að bleytan sé okkar versti óvinur því þá eru bílarnir fljótir að verða skítugir og mörgum finnst ekki taka því að þrífa þá.“ Svampþvottastöðvar Löðurs eru til húsa að Bæjarlind 2 í Kópa- vogi og Fiskislóð 29. Aðrar stöðv- ar eru að Háholti 11 í Mosfellsbæ, Bæjarlind 18, Reykjavíkurvegi 54 í Hafnarfirði, Stekkjabakka 2 og að Skúlagötu. Sjá nánar á www. lodur.is. Kaggar og kerrur í Chicago Stærsta og elsta bílasýning Norður-Ameríku er bílasýningin í Chicago. Sýningin var opnuð almenningi í gær en fjölmiðlafólk fékk að gægjast á helstu sýningargripina nokkrum dögum fyrr. Meðfylgjandi eru myndir af nokkrum bílum sem kynntir voru bílaspekúlöntum á fyrsta degi sýningarinnar. 1953 Chevrolet Corvette frá 1953 og sextíu ára afmælisútgáfa 2013 Corvette 427 Convertible Collectors Edition. Hin nýja Corvetta er með 505 hestafla 7 lítra LS7 V-8 vél og er því hraðasti blæjubíllinn í sögu Corvette. NORDICPHOTOS/GETTY Veloster Turbo frá Hyundai. Þessi suður- kóreski bíla- framleiðandi hyggur nú á enn meiri landvinninga í Bandaríkj- unum. Lexus kynnti LF-LC hugmyndabílinn. Bíllinn hreinn á svipstundu Löður starfrækir sjö alhliða bílaþvottastöðvar og býður meðal annars upp á svampþvottastöðvar, snertilausar stöðvar, þvottabása, hraðþrif og bónstöð. Fyrirtækið hefur verið starfrækt í tólf ár og þar gengur allt hratt og vel fyrir sig. Bílarnir eru forþvegnir áður en þeir fara inn í svampana og koma skínandi út. Löður starfrækir sjö bílaþvottastöðvar um allt höfuðborgarsvæðið, þar af tvær svampþvottastöðvar. Löður er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar og býður hraða þjónustu sem viðskiptavinir kunna að meta. FRÉTTABLAIÐIÐ/VALLI Hugmyndabíll- inn GT frá Kia. Kia kynnti hug- myndabílinn Trackster.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.