Fréttablaðið - 11.02.2012, Side 88

Fréttablaðið - 11.02.2012, Side 88
11. febrúar 2012 LAUGARDAGUR52 BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. dylja, 6. stefna, 8. stórt ílát, 9. mærð, 11. berist til, 12. safna saman, 14. málmblanda, 16. kallorð, 17. kverk, 18. fiskur, 20. ung, 21. svall. LÓÐRÉTT 1. slagæð á úlnlið, 3. skammstöfun, 4. land í Suðvestur-Asíu, 5. sigað, 7. hlutavelta, 10. spor, 13. endir, 15. greinilegur, 16. langur, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. fela, 6. út, 8. hít, 9. lof, 11. bt, 12. smala, 14. brons, 16. hó, 17. kok, 18. áll, 20. ný, 21. rall. LÓÐRÉTT: 1. púls, 3. eh, 4. Líbanon, 5. att, 7. tombóla, 10. far, 13. lok, 15. skýr, 16. hár, 19. ll. Maggi... hefuru smá tíma? Við verðum að tala saman! Nú ert þú kominn á þann aldur að... hmmm þú veist... það eru nokkrir hlutir sem þú verður að skilja! Liverpool á ekki eftir að fara með sigur af hólmi í ár! og ef við fáum ekki góðan liðs- styrk eigum við ekki heldur möguleika á næsta ári! Náðiru að tala við hann? Já! Hann skildi alvöru málsins! Ég vil ekki að þú sitjir fyrir framan tölvuskjá í allt sumar! Af hverju lestu ekki dagblað eða spilar eða ferð á bókasafnið? Vá... Hvað?? Það er eins og þú búir í einhverjum hliðarheimi þar sem fólk les dag- blöð, spilar og fer á bókasöfn. Bjössi var svo heppinn að eiga hús meÐ sérstakri tengdmömmuvörn. Geturðu stafað eftirnafnið þitt? Já, Laufey.. Sem sagt, L fyrir læti, A fyrir arg, U fyrir ... Motörhead er hættuleg hljómsveit. Í 37 ár hefur boðskapurinn sem Lemmy Kilmister og félagar predika breiðst hratt um heimsbyggðina og í raun verið horn- steinn hnignunar mannkyns. Óábyrgt kyn- líf, stríð, spilafíkn og fíkniefnaneysla er aðeins hluti af því sem meðlimir Motörhead hafa á samviskunni og sem íbúar þessa heims getum við aðeins vonað að Guð þyrmi sálum okkar þegar stóri dagurinn rennur upp — við leyfðum þeim að vaða uppi og fyrir það skulum við gjalda. FYRR í vikunni birtust fréttir af óprúttn- um aðilum sem gerðu tilraun til að flytja boðskap Motörhead til landsins í formi rauðvíns merktu hljómsveitinni. Því var að sjálfsögðu hafnað af nefnd á vegum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Hún telur áhrifagjarna Íslendinga ekki tilbúna til að neyta víns á meðan allt sem djöfullinn sjálfur stendur fyrir blasir við á flöskunni. Þegnar annarra þjóða geta að vísu keypt vínið án vandræða, en íslenska þjóðin er ekki til- búin. DJÖFULLEGT merki Motörhead er vel sýnilegt á flöskunum. Það er því augljóst að nefndin treysti þjóðinni ekki til að forð- ast amfetamínneyslu, óábyrgt kynlíf og stríðsrekstur á meðan hún dreypir á volgu Motörhead-rauðvíni. Þetta er skiljanlegt vegna þess að fátt fer betur saman en notaleg kvöld með rauð- vín í hönd og stríðsrekstur undir áhrifum amfetamíns. ÖNNUR rök sem nefndin notaði til að hafna kröfunni voru þau að meðlimir Motörhead koma ekki nálægt framleiðslunni. Þessi rök eru að sjálfsögðu góð og gild, enda notuð til hliðsjónar við framleiðslu á fjölmörg- um öðrum vörum. Allir vita til dæmis að Ágústa Johnson bakar sjálf heilsukexið sem hún leggur nafn sitt við, Arnar Grant og Ívar Guðmunds blanda líka prótíndrykkinn Hámark, svo ég tali ekki um stjörnur á borð við Britney Spears og David Beckham sem nýta stórkostlega efnafræðikunnáttu sína til að blanda ilmvötn. Loks má ekki gleyma íþróttaálfinum og Sollu stirðu, sem vinna baki brotnu við framleiðslu á vörum Lata- bæjar víða um heim. Þetta vita allir. ÞESSI harðduglega nefnd þarf að fá miklu víðtækari völd. Merkimiðar eru ekki það eina sem þarf að taka hart á innan ÁTVR, heldur einnig áfengið sjálft. Aldrei er mað- urinn berskjaldaðri fyrir daglegum freist- ingum á borð við óábyrgt kynlíf, eitur- lyfjaneyslu og stríðsrekstur en þegar hann er undir áhrifum áfengis. Næsta verkefni nefndarinnar er því að banna allt áfengi á Íslandi og leggja svo sjálfa sig niður. Eða skrifa nýja stjórnarskrá. Amfetamín, óábyrgt kynlíf og stríð Kræktu klónum í ævintýrið Leikir og gleði á hverri síðu ... MJÁ! www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu Turninum 12. hæð - 201 Kópavogur - www.domusnova.is Til sölu tískuvöruverslun á besta stað við Laugaveg Frábært tækifæri - Gott verð Axel Axelsson Löggiltur fasteignasali Heimir Bergmann Sími 822 3600 heimir@domusnova.is heimir.domusnova.is Nánari uppl. veitir Heimir Bergmann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.