Fréttablaðið - 11.02.2012, Síða 90

Fréttablaðið - 11.02.2012, Síða 90
11. febrúar 2012 LAUGARDAGUR54 54 menning@frettabladid.is ÞORVALDUR DAVÍÐ í hlutverki Stebba psycho prýðir bókakápu nýrrar kiljuútgáfu bókarinnar Svartur á leik eftir Stefán Mána sem komin er út í tilefni samnefndrar kvikmyndar sem frumsýnd verður brátt. Árlegur heimsdagur barna er í Gerðubergi í dag milli klukkan 13 og 17. Atriðin eru gríðarlega fjölbreytt og flest í anda myrkurs. „Það er búið að setja upp drauga- húsið og ég er ekki enn búin að þora í gegnum það. Húsið er ekki mjög stórt en það gæti hvaða tívolí sem er verið hreykið af því,“ segir Hólm- fríður Ólafsdóttir, verkefnastjóri í Gerðubergi, glettnislega þar sem hún er í óða önn að undirbúa heims- dag barna sem er í dag. „Flest atrið- in eru í anda myrkurs. Hér verður margt skuggalegt og skemmtilegt, hrollvekjandi og hrikalegt. Það á svolítið að hræða krakkana,“ segir hún og nefnir kóngulóarvef úr sjálf- lýsandi borðum og leikhús þar sem krakkar geta sjálfir gert leikbrúð- urnar og haft þær eins skuggalegar og þau vilja. Hólmfríður tekur líka fram að óskastjörnur, töfrahörpur álfa, fla- menco-dans og frostrósir komi við sögu á heimsdeginum. „Svo getur eitt barn í einu sett á sig höfuðfat sem nemur heilabylgjurnar þegar það einbeitir sér og með hugorkunni á það að geta beygt skeið sem sést á skjá. Þetta þarf það að gera til að forða sér frá einhverjum Zombí sem ætlar að éta úr því heilann með skeiðinni!“ lýsir hún. Heimsdagurinn er haldinn nú í tíunda skipti í Gerðubergi og er hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík. „Við stækkum viðburðinn alltaf og stækkum. Nú erum við með fimmtán atriði, öll mjög metnaðar- full,“ segir Hólmfríður. Hún á von á mörgum gestum. Undanfarin ár hafa þeir verið fimmtán til sautj- án hundruð. „Þetta verður alveg frábært,“ segir hún. „Ég vil bara hvetja fólk til að mæta tímanlega.“ gun@frettabladid.is Skuggalegt og skemmtilegt HIN PÓLSKA OTYLIA LIS Búningasmiðja snædrottningarinnar verður opin í dag. Þar geta allir gert sinn eigin búning í anda vetrarríkis. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM alla sunnudaga klukkan 16. Njótið vel Hemmi Gunn – og svaraðu nú! Fjölbreyttur og fjörugur þáttur Ljósmyndasýningar, ásamt fróðleg- um fyrirlesti, verða á KEX hosteli, Skúlagötu 28 í kvöld milli klukkan 20 og 21.30. Kvöldið hefst á því að Jón Proppé listfræðingur, sem er að skrifa sögu ljósmyndunar sem listmiðils, kynn- ir rannsóknir sínar og sýnir myndir tengdar þeim. Að því loknu verður sýning á íslenskum samtímaljós- myndum frá árunum 1990 til 2011. Í framhaldinu mun heiðursgestur ljósmyndadaga og samstarfsaðili, Christophe Laloi, stofnandi og list- rænn stjórnandi ljósmyndahátíðar- innar Voies Off í Arles Frakklandi, sýna úrval ljósmynda frá 16 ára sögu hátíðarinnar. Sýningin er haldin í tilefni af ljósmyndadögum í Reykjavík og er skipulögð af Félagi íslenskra sam- tímaljósmyndara ásamt Ljósmynda- safni Reykjavíkur. Vakin er athygli á því að mynd- unum er varpað á tjald og þær eru sýndar aðeins í þetta eina sinn. Því er mjög mikilvægt að fólk mæti tímanlega. - gun Ljósmyndir sem list Á SÝNINGUNNI Þessi mynd er ein þeirra sem brugðið verður upp á Kexi í kvöld. MYND/NICOLAS HAENI Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsu- vinjar gegnum netfangið jon@ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 24. febrúar næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í allt að 50% starf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.