Fréttablaðið - 23.02.2012, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 23.02.2012, Blaðsíða 26
„Það kom okkur í raun á óvart að Milk Studios skyldu velja okkur en við urðum auðvitað ánægð. Það er mjög dýrt að sýna á aðalsýningarsvæðinu í New York og við höfum ekki tekið þátt áður,“ segir Ingvar. En hvaða þýðingu hefur það fyrir ungt hönnunarfyrirtæki að fá lofsamlega umfjöllun helstu tímarita í tískubransanum? „Þetta vonandi hjálpar okkur með sölu á línunni,“ segir Ingvar. „Við erum með „show room“ í New York og þau sem halda utan um það segja okkur að alls konar búðir hafi þegar haft samband til að skoða vöruna. Hvort þær enda á að kaupa eða vilja bíða eftir næstu línu kemur í ljós. Þetta er líka gott fyrir þær versl- anir sem við erum þegar í samvinnu við. Þær sjá að þær hafa veðjað á réttan hest,“ segir hann og hlær. „Svo verður þetta vonandi til þess að einhverjir fylgjast með okkur á næstu tískuviku,“ bætir hann við og ítrekar að þau tvö eigi ekki allan heiðurinn. „Þetta er auðvitað ekki „one man show“. Það hafa margar hend- ur komið að og hjálpað okkur í langan tíma. Vinir og vanda- menn okkar eiga sérstaklega þakkir skildar. Nú höldum við bara okkar striki enda næg vinna fram undan fyrir næstu línu.“ heida@frettabladid.is Fatahönnuðirnir Ingvar Helgason og Suzanne Ostwald hófu samstarf árið 2008 og reka vinnustofu í London. MYND/OSTWALD HELGASON Framhald af forsíðu „Hönnunin hefur fengið lofsamlega umfjöllun.” Lagersalan Opið fim. og föst. 12-18 og laugardga 10-16. Þýsk og dönsk gæðavara á ótrúlegu verði. 70-90% afsláttur af ÖLLUM fatnaði og skóm! FULLT af nýjum fatnaði á lagersölunni! Nú einnig bolir, peysur, vattjakkar og léttar yfirhafnir. Stærðir 36-52 VERÐDÆMI Vattjakki verð áður 15.900 – verð nú 4.790 K&S skór verð áður 29.990 – verð nú 4.990 Erich Fend kápa verð áður 45.900 – verð nú 13.770 EHC peysa verð áður 12.900 – verð nú 3.870 Pastellitir verða áberandi næstu mánuði. Á meðan veðrið býður ekki upp á að klæðast hlýrakjólum er um að gera að fá sér fölbleika, fölbláa, lillabláa, ljósgula eða lime-græna peysu. Kjólar og skart sem söngdívan Whitney Houston hefur borið verður boðið upp á stjörnuuppboði í Los Angeles lok næsta mánaðar. „Þetta eru valdir munir frá söng- og kvikmyndaferli hennar,“ segir í tilkynningu frá Julien‘s Auctions. Má þar nefna svartan flauelskjól með silfurlinda og perlueyrnalokka sem söngkonan bar í kvik- myndinni The Bodyguard. Whitney var sem kunnugt er borin til grafar um helgina. Heimild: www.news.yahoo.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.