Fréttablaðið - 16.03.2012, Side 31

Fréttablaðið - 16.03.2012, Side 31
LÍFIÐ 16. MARS 2012 • 11 AUGLÝSING: TREVOR SORBIE KYNNIR Eftir að búið er að þurrka hárið er gott að blása það upp úr Beautiful Volume Boosternum sem gefur góða fyllingu ásamt því að veita vörn gegn hita hárblásarans. Þá er gott að nota Boosterinn og blása gróf- lega upp á móti rótinni til að fá smá lyftingu í rótina áður en hafist er handa við krullurnar. Hárið var undirbúið vel með því að þvo það upp úr Trevor Sorbie Ice Cool Platinum sjampói og næringu. Ice Cool Platinum sjampóið hent- ar ljósu hári einkar vel, gefur mikla næringu og kemur í veg fyrir gula slikju sem gjarnan getur myndast í hárlit. FYRIR EINFÖLD EN GLÆSILEG GREIÐSLA FYRIR ÁRSHÁTÍÐINA Til þess að krullurnar verði sem fallegastar er hentugt að skipta hárinu í tvennt, frá miðju enni og aftur á hnakka. Byrja svo að krulla aðra hliðina og svo hina. Til þess að krullurnar falli sem best saman og verði ein flott heild er sniðugt að krulla vinstri hliðina í átt miðju hnakkans og eins hægri hliðina, en þá í hina áttina. Til þess að ná fram fallega krulluðum lokk er gott að koma sléttujárninu fyrir um ½ -1 cm frá rótinni. Gæta verður þess að klemma sléttujárnið ekki of fast saman. Því næst er sléttujárninu snúið 180° í þá átt sem lokkur- inn á að krullast og sléttujárnið togað rólega í gegnum lokkinn um leið. Gott ráð: Til að vernda hárið gegn hitaskemmdum af völdum sléttu- járnsins er tilvalið að spreyja yfir hárið Trevor Sorbie Flatten, protect and shine spreyinu. 1 Til þess að klára greiðsluna og gera hana náttúrulega og fallega er byrjað á því að spreyja yfir allt hárið Tre- vor Sorbie Dry sjampói. Að því loknu er mjög gott að tú- bera örlítið rótina og loka þannig skiptingum til þess að krullurn- ar blandist betur og skiptingar verði ekki sjáanlegar. Að lokum er svo tilvalið að spreyja aðeins yfir hárið Beautiful Volume hárspreyinu til þess að greiðslan haldist sem lengst. EFTIR Sjá nánar á visir.is/lifid 2 www.facebook.com/trevorsorbieiceland 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.