Fréttablaðið - 16.03.2012, Side 48

Fréttablaðið - 16.03.2012, Side 48
28 16. mars 2012 FÖSTUDAGUR Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Hou- ston, er sögð eiga í sambandi við uppeldisbróður sinn, Nick Gordon. Gordon er 22 ára gamall og hefur búið með Hou- ston-fjölskyldunni frá 12 ára aldri. Nýverið náðust myndir af Brown og Gordon í innilegum faðmlögum úti á götu og upphófust sterkar gagnrýnis- raddir í kjölfar myndbirtingarinnar. Gordon er ósáttur við neikvæðu radd- irnar er hafa ómað og svarar þeim fullum hálsi á Twitter-síðu sinni. „Við urðum aðeins nánari og hvað með það!“ var á meðal þess sem hann skrifaði. „Fyrir allt heimska fólkið þarna úti, þá eignaðist Houston aðeins eitt barn. Og hún treysti mér í hvíetna. Hún kallaði mig guðson sinn,“ skrifaði Gordon einnig. Það eru þó ekki aðeins ókunnug- ir sem hafa látið skoðun sína í ljós á sambandinu því móðuramma Brown, Cissy Houston, er mótfallin ráða- hagnum. „Henni finnst sem Nick sé að notfæra sér hversu viðkvæm Bobbi Kristina er þessa stundina. Þó Whit- ney hafi aldrei löglega ættleitt Nick, þá kallaði hún hann son sinn og Bobbi kallaði hann bróður,“ var haft eftir innanbúðarmanni. Brown hefur auk þess íhugað að skipta um nafn og hefur lýst því yfir að hún vilji alls ekki heita í höfuðið á föður sínum, söngvaranum Bobby Brown. Dóttir Houston byrjuð með uppeldisbróður sínum Bíó ★★ ★★★ Project X Leikstjórn: Nima Nourizadeh Leikarar: Thomas Mann, Oliver Cooper, Jonathan Daniel Brown, Kirby Bliss Blanton, Alexis Knapp, Rick Shapiro, Brady Hender, Nick Nervies, Miles Teller Þrír unglingspiltar ákveða að halda partý þegar foreldrar eins þeirra eru að heiman, en veislan er fljót að fara úr böndunum. Veg- legri er söguþráðurinn ekki að þessu sinni, en Project X stólar á að áhorfendur afsaki það í þágu grínsins. Mannamótið í myndinni er vissulega fjörugt og uppátæki veislugesta til þess fallin að vekja hrifningu unglinga en fordæmingu fullorðna fólksins. Krakkaskarinn bryður alsælutöflur og berbrjósta stúlkur fara í myndavélasleik. Dvergur er læstur inni í bakara- ofni og nágranni sem kvartar er beittur líkamlegu ofbeldi. Þó stuðaði ekkert af þessu mig sér- staklega, en kvenfyrirlitning og hómófóbía aðalpersónanna gerði það hins vegar. Fjandsamleg hegðun þeirra og viðhorf þjóna hvorki kómísk- um tilgangi né hjálpa sögunni að neinu leyti. Líklega er tilgangur- inn eingöngu sá að ýta undir mýt- una um meintan níhílisma klám- kynslóðarinnar. Eða kannski er ég bara orðinn svo gamall og úr sam- bandi við raunveruleikann að sjá ekkert fyndið eða sniðugt við 17 ára stráka að tala um það að ríða druslum. Kvikmyndin hefur slegið í gegn vestanhafs og mun vafalaust gera það hér á landi einnig. Ekkert sem ég skrifa mun draga úr því, en um leið finnst mér dapurlegt að hugsa til þess að nútímamaðurinn sé hættur að gera þá kröfu á gaman- myndir að þær séu fyndnar. Proj- ect X inniheldur enga brandara, engar spaugilegar kringumstæð- ur og ekki eina einustu aðlaðandi persónu. Stuðið er til staðar en það dugir ekki til. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Hressilegt partý en fremur misheppnuð mynd. Góða veizlu gjöra skal STUÐ Partýið í Project X er hressilegt en myndin er fremur misheppnuð. N O R D IC PH O TO S/ G ET TYÁ Í ERFIÐLEIKUM Bobbi Kristina Brown, dóttir Whitney Houston, er sögð eiga í sambandi við uppeldisbróður sinn. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: ÞÝSKIR: ALMANYA 20:00 BLACK’S GAME (SVARTUR Á LEIK) 17:40, 20:00, 22:20 BLIKKIÐ 18:00, 20:00 MACHINE GUN PREACHER 22:00 THE SKIN I LIVE IN 17:40, 22:20 THE DESCENDANTS 20:00, 22:20 MY WEEK WITH MARILYN 18:00 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR AÐEINS 500 KR. MIÐINN! SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara. “MOVES LIKE A SNAKE ON SPEED” -TWITCHFILM SVARTUR Á LEIK (BLACK’S GAME) ENGLISH SUBTITLES EGILSHÖLL 16 16 L 7 7 ÁLFABAKKA 10 7 7 7 7 7 7 12 12 V I P 16 16 16 16 L L L KEFLAVÍK 12 AKUREYRI blurb.com Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD Toppmyndin á Íslandi og vinsælasta myndin í heiminum í dag Time Movieline Myndin sem hefur setið síðustu 3 vikur á toppnum í Bretlandi og notið gríðarlega vinsælda í USA. Ein besta draugamynd síðari ára PROJECT X kl. 6 - 8 - 10:10 2D PROJECT X Luxus VIP kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 2D JOHN CARTER kl. 3:20 - 5:20 - 8 - 10:40 3D JOHN CARTER kl. 10:10 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 3:20 3D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 3:40 - 5:50 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:30 2D HUGO Með texta kl. 5:30 - 8 2D CONTRABAND kl. 5:50 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:30 2D L L 7 7 7 16 KRINGLUNNI 16 16 16 PROJECT X kl. 8 - 10:10 2D JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:10 3D THE WOMAN IN BLACK kl. 10:40 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 5:50 3D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D PROJECT X kl. 5:50 - 8 - 10:10 - 10:40 2D JOHN CARTER kl. 5:10 - 8 - 10:10 3D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 3D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D 7 12 12 SELFOSS JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 A FEW BEST MEN kl. 6 THIS MEANS WAR kl. 8 - 10:20 PROJECT X kl. 8 2D JOHN CARTER kl. 10 3D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 3D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10 2D PROJECT X kl. 8 2D JOHN CARTER kl. 5:30 3D SVARTUR Á LEIK kl. 10:10 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D SKRÍMSLI Í PARÍS m/íslensku tali kl. 6 2D FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS. SÝND Í 2D OG 3D PLEASANT SURPRISE - C.B, JOBLO.COM - New York Times - Time Out New York - Miami Herald MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í 3D þ r mi a á s bg uyr oéðt g am i i. s ð MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT „Hin brjálæðislega fyndna Project X er málið. Hún fer alla leið er auk þess kærulaus og tilbúin í fjörið. Hverjum líkar ekki við það?“ Rolling Stone Geðveikt grín í geggjuðustu partýmynd allra tíma! FT FBL MBL DV PRESSAN.IS KVIKMYNDIR.IS 33.000 MANNS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% ACT OF VALOR KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 THE VOW KL. 5.30 - 8 - 10.20 L SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SVARTUR Á LEIK LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 TÖFRATENINGURINN KL. 3.30 L THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 10 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.30 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.30 L BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ACT OF VALOR KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 THE VOW KL. 5.40 - 8 - 10.20 L SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 THIS MEANS WAR KL. 10.15 14 LISTAMAÐURINN KL. 5.45 - 8 L ACT OF VALOR KL. 8 - 10.10 16 SVARTUR Á LEIK KL. 6 - 8 - 10 16 THE VOW KL. 6 L HVAÐ EF SÍÐUSTU FIMM ÁR ÆVI ÞINNAR HYRFU Á EINU AUGNABLIKI? BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. STARFANDI SÉRSVEITARMENN BANDARÍKJAHERS US NAVY SEALS FARA MEÐ HLUTVERK PERSÓNANNA Í MYNDINNI.  SAGAN ER SKÁLDSKAPUR EN VOPNIN OG AÐFERÐIRNAR RAUNVERULEGAR.  BYGGT Á RAUNVERULEGUM VERKEFNUM SÉRSVEITA BANDARÍKJAHERS US NAVY SEALS. EKKI MISSA AF ÞESSARI! PROJECT X 6, 8 og 10.15 JOHN CARTER 3D 4(950 kr) og 7 SVARTUR Á LEIK 5.50, 8 og 10.15 SAFE HOUSE 10.20 JOURNEY 2 3D 4(950 kr) SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 4(750 kr) LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. C.B. - JOBLO.COM MÖGNUÐ ÆVINTÝRA MYND Í 3D H.S.K. - MBL FT DV MBL FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.