Fréttablaðið - 22.03.2012, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 22.03.2012, Blaðsíða 61
FIMMTUDAGUR 22. mars 2012 45 HELDUR MEÐ FOX Chris O‘Dowd heldur með Megan Fox í deilu hennar við leik- stjórann Michael Bay. NORDICPHOTOS/GETTY Írski gamanleikarinn Chris O‘Dowd segist ekki skilja af hverju fólk gerði svo mikið úr gömlum ummælum Megan Fox í garð leikstjórans Michael Bay, en leikkonan talaði ekki vel um Transformers-leikstjórann. „Hver mundi ekki lenda í rifr- ildi við Bay? Transformers er ein karlrembulegasta kvikmynd sem ég hef nokkru sinni séð. Fox kallaði hann asna, og hvað með það? Hann er asni. Hún er örugg- lega ekki eina manneskjan sem hefur kallað hann sama nafni og ég skil ekki af hverju hún var hengd fyrir þessi ummæli,“ sagði O‘Dowd sem leikur á móti Fox í kvikmyndinni Friends with Kids. Heldur með Megan Fox Framleiðslu hefur verið hætt á bandarísku sjónvarpsþáttunum Luck sem fjalla um veðhlaup. Ástæðan er sú að þrír hestar hafa meiðst við tökurnar og í fram- haldinu hefur þurft að lóga þeim. Stórleikararnir Dustin Hoff- man og Nick Nolte léku aðal- hlutverkin í þáttunum. Tökur á annarri þáttaröðinni stóðu yfir þegar ákvörðunin var tekin um að stöðva framleiðsluna, sem var í höndum bandarísku sjónvarps- stöðvarinnar HBO. Framleiðend- ur voru Michael Mann og David Milch. Framleiðslu á Luck hætt LUCK Nick Nolte í hlutverki sínu í sjón- varpsþáttunum Luck. Tónlist ★★★ ★★ Born to Die Lana Del Rey Lana Del Rey vakti heimsathygli í fyrra með lag- inu Video Games, sem var eitt af lögum ársins hjá mörgum tónlistarmiðlum, og platan hennar Born to Die fór beint í fyrsta sæti sölulista í sjö löndum, þ.á m. Bretlandi. Lana Del Rey er lista- mannsnafn Elisabeth Woolridge Grant, 25 ára stelpu frá New York sem hóf söngferilinn sem Lizzy Grant fyrir þremur árum. Eftir eina stóra plötu sem vakti litla athygli árið 2010 gerði hún samning við Universal-plöturisann sem setti nokkra af sínum hæfustu mönnum í að búa til Fínt popp úr verksmiðjunni stjörnu úr henni. Born to Die er útkoman. Ofurunnar poppplötur úr verksmiðjum plöturisanna eru stundum mjög óspennandi, en hér hefur tekist vel til. Það er flottur hljómur á plötunni, svolítið dimmur og dramatískur og hæfir djúpri röddinni vel. Söngrödd Lönu hefur stundum verið líkt við Nancy Sinatra, sem er ekki vitlaus samlíking. Það eru nokkur frábær lög á Born to Die: Titillagið, Video Games, National Anthem og Blue Jeans eru best. Platan missir aðeins flugið í síðustu lögunum, sem dregur hana niður um eina stjörnu. Á heildina litið er þetta samt ágæt poppplata. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Nýstirnið Lana Del Rey með ágæta poppplötu. V E I T I N G A S T A Ð I R Á öllum veitingastöðum Eldsmiðjunnar er hægt að sitja til borðs og njóta veitinga í notalegu umhverfi H E I M S E N D I N G Við bjóðum upp á heimsendingu í flest hverfi Reykjavíkur (sjá www.eldsmidjan.is) T A K E A W A Y þjónusta er að sjálfsögðu á öllum okkar stöðum, einfalt og þægilegt, enda eitt pöntunarnúmer Gott að muna... 5 6 2 3 8 3 8 3 staðirSUÐURLANDSBRAUT 12 • BRAGAGATA 38A • LAUGAVEGUR 81562 3838 10 aftur til fortíða r S T O F N A Ð 1 9 8 6 • P IZ Z U R N A R O K K A R E RU BA KAÐAR V IÐ LOGA A F Í S L E N S K U B IR KI • * G I L D I R E K K I U M D R Y K K I O G H E I M S E N D I N G U með Eld smiðjun ni 1.095.- 995.- 795 .- 1.19 5.- 1.395.- 1.795.- ára gamalt verð! * 22.-31. mars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.