Fréttablaðið - 22.03.2012, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 22.03.2012, Blaðsíða 48
22. mars 2012 FIMMTUDAGUR32 BAKÞANKAR Friðriku Benónýs 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. hróss, 6. frá, 8. húsfreyja, 9. æxlunarkorn, 11. kind, 12. samhygð, 14. bor, 16. vörumerki, 17. af, 18. stal, 20. stöðug hreyfing, 21. æskja. LÓÐRÉTT 1. hluta sólarhrings, 3. úr hófi, 4. læri- meistari, 5. beiskur, 7. sárasótt, 10. hljóma, 13. upphrópun, 15. stjórna, 16. hlóðir, 19. tónlistarmaður. LAUSN LÁRÉTT: 2. lofs, 6. af, 8. frú, 9. gró, 11. ær, 12. samúð, 14. nafar, 16. ss, 17. frá, 18. tók, 20. ið, 21. óska. LÓÐRÉTT: 1. dags, 3. of, 4. fræðari, 5. súr, 7. fransós, 10. óma, 13. úff, 15. ráða, 16. stó, 19. kk. Gjörðu svo vel, elskan. Volgur malt- bjór í bananalíkjör. Njóttu! Nú hef ég ekki minnsta vit á tísku, en var þetta eðlilegt? Pondus! sumar stelpur gera allt til að skera sig úr hópnum! Já, henni tókst það. Já... Hún er sérstök. Hei, Halli ætlar að bjóða nokkrum heim til sín í grill og mig langar að fara. Já, foreldrar hans verða heima. Nei, það verður ekkert áfengi. Já, ég skal hringja þegar ég mæti þangað. Nei, ég fer ekki neitt annað án þess að tala við ykkur fyrst. Palli er að verða svo ábyrgur ungur maður. Ég er að verða svo mikill auli. Hei hei hei! HættiÐ þessu! ÞiÐ eruÐ aÐ hræÐa fiskinn!! Þegar þú segir: Þau hljóta aÐ heyra: Takið nú saman dótið ykkar, krakkar mínir. Hei! hverjum langar að rífast? ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! Leitið og þér munuð finna.“ Stutt og lag-gott svar eins kennaranna í almennri bókmenntafræði í denn við spurningu eins nemandans um það hvert viðfangsefni bókmenntafræðinnar væri. Þessi kennari taldi sem sé að túlka mætti hvaða texta sem væri út frá fyrirframgefnum hugmyndum lesandans og heimfæra hverja þá kenn- ingu sem lesandanum væri kærust upp á alla texta sem skrifaðir hafa verið. Textinn öðlaðist ekki merkingu fyrr en í huga les- andans. SAMKVÆMT þessari kenningu eru Íslendingar upp til hópa útfarnir bók- menntafræðingar. Mann rekur í roga- stans oft á dag við að lesa þær ólíku túlkanir frétta og umræðugreina sem lesa má úr athugasemdum á fréttasíðum og samskiptasíðum. Það sem einn les sem sláandi rök fyrir inngöngu í ESB les annar sem heið- skýrt dæmi um þann hrylling sem inngangan hefði í för með sér. Grein þar sem karlmaður viðrar víðsýni sína og femínísk viðhorf, og hlýtur fyrir lof frjálslyndra kynbræðra sinna, lesa róttækir femínistar sem enn eina varnarræðuna fyrir ríkjandi gildi feðraveldisins og fyrirlitningu á konum. Frétt um skelfilega árás á innheimtulög- fræðing er ýmist lesin sem hræði- legur mannlegur harmleikur eða sem birt- ingarmynd réttlátrar reiðinnar sem þjóðin beri til banka og innheimtustofnana. Og svo framvegis út í hið óendanlega. ALLAR þessar túlkanir eiga þó eitt sam- eiginlegt: Þeir sem setja þær fram eru handvissir um að þær byggi á réttum skiln- ingi. Fegurðin býr í auga þess sem horfir og skilningurinn í huga þess sem les. Enda lesskilningur til þess að gera nýtt hugtak sem sást ekki á prenti fyrr en á sjöunda áratugnum. Fram að þeim tíma áttu menn bara að kunna hlutina utan að og muna þá um aldur og ævi, skítt með allan skilning. Kannski er það sú kennsluaðferð sem ábyrg er fyrir þessum einstrengingshætti í túlk- unum íslenskra lesenda. Þeir halda sig við það sem þeir kunna og muna. Hlutirnir eru bara svona og ekkert svigrúm fyrir ný sjónarhorn. Menn eru annað hvort í þessu liðinu eða hinu og stranglega bannað að svíkja lit með því að taka undir málflutning einhvers í hinu liðinu hversu skynsamlegur sem hann annars er. Hin eina rétta skoðun er ekki sveigjanleg. ÞAÐ vekur því nokkra furðu að þar til gerð yfirvöld og skrifandi rithöfundar skuli ótt- ast skort á lesskilningi hjá íslenskum ung- lingum. Er hann ekki bara í samræmi við íslenska lestrarhefð? Það læra börnin sem fyrir þeim er haft. Bókmenntafræði hversdagsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.