Fréttablaðið - 22.03.2012, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 22.03.2012, Blaðsíða 29
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 Bóas Kristjánsson fatahönnuður hannaði nýverið svuntur úr ís-lensku leðri fyrir starfsfólkið á veitingastaðnum Jómfrúnni. Svunt- urnar eru ekki eina hönnun Bóasar úr íslensku leðri en á HönnunarMars sýnir hann vesti á karlmenn. „Vestin eru hluti af nýju samstarfs- verkefni milli þriggja hönnuða, mín, grafísks hönnuðar og vefhönnuðar, sem við köllum Fur Trade. Við sýnum víða á HönnunarMars en opnum vefversl- unina www.furtrade.is á Kexhosteli á morgun klukkan 18,“ segir Bóas. Á Kexinu verður innsetning sem útskýrir notagildi vestisins en það er ætlað undir aukahluti karlmanna, svo sem síma, lykla og fleira. Vestin hafa fengið heitið Holster og er hönnunin byggð á byssubelti. Þau eru úr lambs- leðri, hreindýraleðri og roði og alfarið unnin hér á landi. „Fyrirtækið Sjávar- leður á Sauðárkróki vinnur hráefnið fyrir okkur. Það sérhæfir sig meðal ann- ars í vinnslu á roði og þá sérstaklega laxa- og karfaroði og við verðum með HANNAR ÚR ÍSLENSKU LEÐRI SVUNTA OG VESTI Bóas Kristjánsson fatahönnuður sýnir nýjar vörur úr íslensku hráefni á HönnunarMars HOLSTER-vesti undir fylgihluti fyrir karlmenn úr íslensku leðri verður kynnt á Kexhosteli á morgun klukkan 18. MYND/BÓAS KRISTJÁNSSON ÍSLENSK FRAM- LEIÐSLA Bóas Krist- jánsson hannaði svuntur úr íslensku lambs- og hreindýraleðri í sam- vinnu við starfsfólkið á Jómfrúnni. MYND/ANTON Fermingartilboð Gerið GÆÐA- og verðsamanburð 12 má naða vaxtal ausar greiðs lur Stærð Verð Tilboð 120x200 84.900 kr. 79.900 kr. VALHÖLLNý hönnun 5 svæðaskipt gormakerfi, gæðabólstrun, stál kantstyrkingar Verð með íslenskum botni og fótum 10.000 kr . vöruútte kt fylgir öllum fermingar rúmum Verð: 9.750 kr. H2O heilsukoddinn • Minnkar verki í hálsi og eykur svefngæði • Fylltur með vatni eftir þörfum hvers og eins Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. 10-14 laugardaga NÝKOMNIR GLÆSILEGIR SUNDBOLIR Teg. BAHAMAS - frábært snið í D,DD,E,F,FF,G, GG,H,HH,J skálum á kr. 12.900,- Skoðið brot af úrvalinu á Facebook 20% afsláttur af ÖLLUM peysum Stærðir 36-52 Peysudagar BLÓM FRÁ TOPPI TIL TÁAR Blóm skipa stóran sess í vortískunni. Allir helstu tísku- kóngar eru með litrík blómamynstur í hönnun sinni. Bæði má sjá fínleg blóm sem stórgerð. Dolce & Gabbana velur að hafa stór blóm, laufblöð og ávexti í sumarkjólunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.