Fréttablaðið - 22.03.2012, Page 29

Fréttablaðið - 22.03.2012, Page 29
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 Bóas Kristjánsson fatahönnuður hannaði nýverið svuntur úr ís-lensku leðri fyrir starfsfólkið á veitingastaðnum Jómfrúnni. Svunt- urnar eru ekki eina hönnun Bóasar úr íslensku leðri en á HönnunarMars sýnir hann vesti á karlmenn. „Vestin eru hluti af nýju samstarfs- verkefni milli þriggja hönnuða, mín, grafísks hönnuðar og vefhönnuðar, sem við köllum Fur Trade. Við sýnum víða á HönnunarMars en opnum vefversl- unina www.furtrade.is á Kexhosteli á morgun klukkan 18,“ segir Bóas. Á Kexinu verður innsetning sem útskýrir notagildi vestisins en það er ætlað undir aukahluti karlmanna, svo sem síma, lykla og fleira. Vestin hafa fengið heitið Holster og er hönnunin byggð á byssubelti. Þau eru úr lambs- leðri, hreindýraleðri og roði og alfarið unnin hér á landi. „Fyrirtækið Sjávar- leður á Sauðárkróki vinnur hráefnið fyrir okkur. Það sérhæfir sig meðal ann- ars í vinnslu á roði og þá sérstaklega laxa- og karfaroði og við verðum með HANNAR ÚR ÍSLENSKU LEÐRI SVUNTA OG VESTI Bóas Kristjánsson fatahönnuður sýnir nýjar vörur úr íslensku hráefni á HönnunarMars HOLSTER-vesti undir fylgihluti fyrir karlmenn úr íslensku leðri verður kynnt á Kexhosteli á morgun klukkan 18. MYND/BÓAS KRISTJÁNSSON ÍSLENSK FRAM- LEIÐSLA Bóas Krist- jánsson hannaði svuntur úr íslensku lambs- og hreindýraleðri í sam- vinnu við starfsfólkið á Jómfrúnni. MYND/ANTON Fermingartilboð Gerið GÆÐA- og verðsamanburð 12 má naða vaxtal ausar greiðs lur Stærð Verð Tilboð 120x200 84.900 kr. 79.900 kr. VALHÖLLNý hönnun 5 svæðaskipt gormakerfi, gæðabólstrun, stál kantstyrkingar Verð með íslenskum botni og fótum 10.000 kr . vöruútte kt fylgir öllum fermingar rúmum Verð: 9.750 kr. H2O heilsukoddinn • Minnkar verki í hálsi og eykur svefngæði • Fylltur með vatni eftir þörfum hvers og eins Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. 10-14 laugardaga NÝKOMNIR GLÆSILEGIR SUNDBOLIR Teg. BAHAMAS - frábært snið í D,DD,E,F,FF,G, GG,H,HH,J skálum á kr. 12.900,- Skoðið brot af úrvalinu á Facebook 20% afsláttur af ÖLLUM peysum Stærðir 36-52 Peysudagar BLÓM FRÁ TOPPI TIL TÁAR Blóm skipa stóran sess í vortískunni. Allir helstu tísku- kóngar eru með litrík blómamynstur í hönnun sinni. Bæði má sjá fínleg blóm sem stórgerð. Dolce & Gabbana velur að hafa stór blóm, laufblöð og ávexti í sumarkjólunum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.